Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1975, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 01.04.1975, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 11 LYF DIAZEPAM CATAPRÉS TRESORTIL 2mgX3 0.075mgX2 2mgX3 0.075mgXl 5mgX2 0.075nigX2 500mgX3 5mgX2 0.075mgX2 500mgX2-3 5mgX2 0.075mgXl -2 5mgX2 0.075mgXl ir hendi, en óhljóð á lærslagæðastöðum er horfið. Hnakkahöfuðverkur síðari hluta dags á- samt dofa — eða verkjaóværð í ganglim- um, er enn fyrir hendi og varð vart strax er S. S. hóf aftur vinnu mánuði eftir að- gerðina. Þáttur vöðvaspennu í óþægindum þessum er augljós, en engan veginn er úti- lokað, að upphafsorsökin hafi verið hypo- kalemia. Óþægindin eru almennt vægari og strjálli en fyrir aðgerðina og valda ekki vansvefti. LOKAORÐ: Aldosteronofframleiðsla með eða án ó- hófs í framleiðslu renins er orsök há- þrýstings í 2—20% sjúklinga með þann sjúkdóm. Mikinn hluta sjúklinga með aldo- steronismus er hægt að lækna með aðgerð og því mikið í mun, að slíkir séu vinzaðir úr háþrýstingssjúklingahópnum. Renin- og aldosteronákvarðanir eru ekki tiltækar hérlendis ennþá. Þar til að svo verður, sýnist eftirfarandi vinnuáætlun lík- leg til árangurs, þegar háþrýstingur með hypokalemiu er fyrir hendi, hvort sem thiazide (diuretica) hafa verið notuð eða ekki, og jafnvel í normokalemiskum með mikinn háþrýsting, sem samfara er litlum eða engum augnbotnabreytingum (retino- pathia) og öðrum teiknum um slagæðlinga (arteriolar) — sjúkdóm. 1) Hætta allri lyfjagjöf, sem getur haft á- hrif á saltefnabúskap (P-pillur, kven- hormona- og þvaglosandi lyf) í 2 og helzt 4 vikur. 2) Leggja sjúkling þar á eftir inn á lyf- læknisdeild. 3) Taka plasmasýni eftir 4 klst. uppi- göngu til PRV ákvörðunar. Frysta og geyma. 4) Gera K+ clearance sbr. að framan. 5) Safna sólarhringsþvagi á salthleðslu (t. d. á 2. og 3. degi salthleðslu) fyrir aldo- steronútskilnaði. Taka 100 ml af sólar- hringsmagninu, mæla heildarmagn ná- kvæmlega og skrá í bók og á sýniílátið sjálft. Geyma. 6) Ef aldosteronstaðall er meiri en 2 skulu sýnin frá tölulið 3 og tölulið 5 send. 7) Taka blóðsýni til PRV-ákvörðunar eftir 4 sólarhringa saltsnauðan (natrium 10 mEq/dag) og kaliumauðugan (kalium: 90 mEq/dag) kost. Flestir mæla með, að nægjanlegt sé að taka göngurenin. 8) Retrograd adrenal phlebografia til skuggaefnisathugunar á mögulegum æxlisæðum og auk þess til sýnitöku fyrir serumaldosteron getur í allt að 100% tilfella ákvarðað hvorum megin aldosteronofframleiðandi æxli er að finna.13 í þeim tilvikum, þar sem aldosteronis- mus er vegna hyperplasia bilateralis, fengjust með slíkri rannsókn samhverf gildi aldosterons frá báðum venae adren- alis. POST SCRIPTUM: Höfundar þakka öllum þeim, sern þátt áttu að greiningu og meðferð sjúklingsins, sérstaklega aðstoðarlæknunum Jóhanni Ragnarssyni og Ara J. Jóhannessyni. TILVITNANIR 1. Aldosterone: MEDCOM monograph, 1968. 2. Aldosterone in Clinical Medicine: MED- COM monograph, 1972. 3. Bartter F. C. et al.: On the role of the Kidney in control of adrenal steroid pro- duction. Metabolism 10:1006, 1961. 4. Boucher: New Procedures for Measure- ment of Human Plasma Angiotensin and Renin Activity Levels. Canad. Med. Assoc, J. 90:194, 1964. 5. Brichall P. et al.: Primary Aldosteronism.. a partical approach to diagnosis. Med. Clin. of N. America 1967, Vol. 51:861,- 1967. 6. Conn, J. W.: Primary Aldosteronism — a new clinical syndrome, J. Lab. Clin. Med. 45:3, 1955. 7. Conn, J. W. et al.: Suppression of Plasma Renin Activity in Primary Aldosteronism. JAMA 190:200, 1964.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.