Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1975, Blaðsíða 65

Læknablaðið - 01.04.1975, Blaðsíða 65
LÆKNABLAÐIÐ 37 BYzéf t:iL BLac5sir3S OPIÐ BRÉF TIL FORMANNS LÆKNAFÉLAGS ÍSLANDS Herra formaður L. í. Við lásum af athygli grein þína í 3.— 4. tbl. Læknablaðsins 1974 (útgefið í janú- ar 1975) undir heitinu „Umræður um heil- brigðisþjónustuna“ og vonum, að hún leiði til frekari tjáskipta innan læknastéttar- innar um þetta mál og önnur skyld. Við viljum þó leyfa okkur að leiðrétta nokkurn misskilning, sem fram kemur í grein þinni um afstöðu Félags íslenzkra Lækna í Bretlandi til starfsemi göngu- deilda. Við höfum margtekið fram í fyrri skrif- um okkar um göngudeildir (og ítrekuðum enn í grein þeirri, sem þú gerir að um- talsefni), að við eru eindregið mótfallnir að flytja heimilislæknisþjónustuna inn á göngudeildir sjúkrahúsanna. í opnu bréfi okkar til þáverandi heilbrigðismálaráð- herra (Magnúsar Kjartanssonar), sem birt- ist í Morgunblaðinu 31. jan. 1974 segir, „Við leggjum áherslu á, að göngudeildir eigi ekki að taka á móti öðrum sjúklingum en þeim, sem þangað er vísað af læknum. Þannig er ekki um að ræða göngudeildir eins og reknar eru í sumum löndum, sem sjúklingar leita beint til án tilvísunar frá læknum (polyklinik). Þær göngudeildir, sem við höfum í huga og höfum góða reynslu af, grípa þannig ekki inn á starfs- svið heimilislæknisins." Það er því óþarfi að gefa í skyn, að við séum að halda fram „úreltu eða stórgöll- uðu kerfi“, sem gengið hafi sér til húðar. Sú göngudeildaþjónusta sem við leggjum til að tekin verði upp í ríkari mæli byggir á „hálfopnum göngudeildum", þ. e. a. s. að þær veiti einungis viðtöku sjúklingum, sem þangað er vísað af læknum jafnframt því, að þær sinni eftirmeðferð vissra sjúklinga, sem legið hafa inni á legudeildum sjúkra- húsanna. Það er komin löng og góð reynsla á starfsemi slíkra deilda í fjölmörgum löndum. Þetta sjónarmið okkar ætti að vera orðið flestum ljóst af fyrri skrifum okkar um þessi mál. Samkvæmt grein Björns Önundarsonar í Læknablaðinu (3.—4. tbl. 1974) er einum af hverjum fimm eða sex sjúklingum, sem leita til heimilislæknis vísað til sérfræð- inga til frekari rannsókna og meðferðar. Það er þessi sjúklingahópur, sem við álít- um að myndi njóta betri þjónustu með því að vera vísað til sérhæfðra göngudeilda með betri aðstöðu en sérfræðingar á einka- stofu eru færir um að veita. Hvort þessi göngudeildarþjónusta er staðsett inni á sjálfum sjúkrahúsunum eða á vel útbún- um heilsugæslustöðvum, færi eftir því hvar best og haganlegast væri að koma henni við. Þú vísar til skýrslu formanns L. í. á að- alfundi L. í. 1973, þar sem tekið er fram, að þangað til vel útbúnar heilsugæslu- stöðvar rísi sé heppilegast að sérhæfðar göngudeildir verði starfræktar á sjúkra- húsunum eða á annan hátt í nánum tengsl- um við sjúkrahúsin. Við erum sammála þessum ummælum, og séu þau yfirlýst stefna L. f. er ekki um ágreining að ræða okkar í milli. Við skiljum þessvegna ekki hversvegna þú endar grein þína (svipað og nefnd L. í. um göngudeildarþjónustu, sem fór hálfhring í áliti sínu) á því að segja, að sem mest af heilbrigðisvandamál- um fólks eigi að leysa utan göngudeilda svo lengi, sem hægt er að sýna fram á, að sú þjónusta sé ekki lakari en á sjúkrahús- um og göngudeildum. Eru fyrrnefnd um- mæli formanns L. í. á aðalfundi L. í. 1973 ekki einmitt sprottin af því, að núverandi þjónusta þarfnast endurbóta? Einsog fyrr er sagt verður reynslan að fá að skera úr um hvernig og hvar hinn ákjósanlegasta þjónusta verður í framtíð- inni, þegar heilsugæslustöðvar hafa verið stofnaðar í þéttbýli og dreifbýli. Við vilj- um ítreka það, sem við sögðum í áður- nefndri grein okkar (Læknablaðið 1.—2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.