Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1977, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.08.1977, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 129 komu fram hjá hinum 127 sjúklingum með þögla gallsteina á eftirlitstímabilinu: Af töflu tvö sést, að 8 menn af 56 (14,2%) fá dæmigert einkenni (fl. I), 13 menn (24%) fá einkenni, sem ekki eru dæmigerð fyrir gallsteina (fl. II) og 33 (62%) halda áfram að vera einkennalausir (fl. III). Á sama hátt sést af töflu III., að 40 konur af 71 (55%) halda áfram að vera einkennalaus- ar (fl. III), 20 konur (30%) fá ódæmigerð einkenni (fl. II) og aðeins 11 konur (15,5%) fá dæmigerð einkenni (fl. I). Töflur IV. og V. sýna sjúklinga þá á tímabilinu, sem undirgengust gallblöðru- aðgerð, einkenni þeirra fyrir og eftir að- gerð og afdrif. Eins og fram kemur af töflunum (IV. og V.) undirgengust 12 menn (af 56) og 13 konur (af 71) gallblöðruaðgerð á tímabil- inu. 7 menn (af 12) og 9 konur (af 18) fengu fl. I. einkenni (kolik) fyrir aðgerð, þar af lézt einn 71 árs karlmaður 3 dögum eftir aðgerð vegna fylgikvilla hennar, eins og fyrr er getið, en engir aðrir fylgikvillar aðgerðar birtust meðal hinna sjúklinganna. Af 7 mönnum, sem undirgengust aðgerð vegna fl. I. dæmigerðra einkenna, varð að- eins einn einkennalaus, en 5 fengu ódæmi- gerð (fl. II) einkenni. Af 9 konum, er skornar voru upp vegna dæmigerðra ein- kenna (fl. I), urðu 2 einkennalausar eftir aðgerð, en 7 þeirra fengu ódæmigerð ein- kenni (fl. II). Allir 4 mennirnir, sem höfðu aðeins ódæmigerð einkenni (fl. II) fyrir aðgerð, héldu áfram að hafa sömu ein- kennin eftir aðgerðina, en af 7 konum með ódæmigerð einkenni (fl. II) fyrir aðgerð, varð ein einkennalaus, en 6 þeirra héldu áfram að hafa sömu einkennin eftir að- gerðina. Einn maður og' 2 konur höfðu engin ein- kenni fyrir aðgerðina (fl. III) og héldust svo eftir aðgerð. Ekki urðu aðrir fylgi- kvillar eftir aðgerð en áður er getið, þ.e. einn dauði. Þótt ekki komi fram á töflum, var gerð könnun á því, hvort fjöldi gallsteina, þ.e. einn eða fleiri en einn steimn^ hefðu áhrif á gang mála. Kom í ljós, að svipað hlutfall sjúklinga beggja kynja fengu dæmigerð (fl. I) og ódæmigerð (fl. II) einkenni, hvort sem um einn eða fleiri gallsteina var að ræða á röntgenmyndum af gall- blöðru. Einnig var kannað, hvort mun- ur væri á gangi mála með tillliti til síðari einkenna meðal sjúklinga með hjarta- og æðasjúkdóma, sykursýki og offitu saman- borið við sjúklinga án þessara kvilla. Kom ekki í Ijós marktækur munur að þessu leyti, en vegna lágra talna reyndist ekki gerlegt að draga tölfræðilegar ályktanir í síðastnefndu tilviki. Um 55—60% sjúklinganna með þögla gallsteina haldast svo á tímabilinu. Um 15% fá dæmigerð einkenni (fl. I) og 25— 30% fá ódæmigerð einkenni (fl. II). Af 30 sjúklingum, þ.e. 12 mönnum og 18 konum, sem undirgengust aðgerð á tímabilinu dó einn af völdum aðgerðar, engir hinna hlutu aðgerðarfylgikvilla. Af þeim 33 sjúkling- um, sem fengu ódæmigerð (fl. II) einkenni á tímabilinu, undirgengust 11 eða þriðj- ungur aðgerð, 10 þeirra héldu áfram að hafa sömu einkenni eftir aðgerð, engir að- gerðarfylgikvillar. Ekki kom fram munur á milli kynja hjá þeim, er fengu dæmigerð einkenni (fl. I), en það voru 15%. Hins vegar kom í ljós, þó ekki tölfræðilega, mun- ur á tíðni á dæmigerðum (fl. I) einkenn- um, þegar í hlut áttu hinir mismunandi aldurshópar án tillits til kynja. Kom fram, að um 22% sjúklinga undir 61 árs aldri fá dæmigerð einkenni (fl. I), en aðeins 7% sjúklinga eldri en 61 árs fengu slík ein- kenni. Bæði karlar og konur sýndu svipaða tíðni ódæmigerðra einkenna (fl. II) eða 24% karla og 30% kvenna. Hins vegar virtust ódæmigerð einkenni (fl. II) heldur tíðari meðal sjúklinga eldri en 61 árs (33,5%) sbr. við sjúklinga yngri en 61 árs (17%). Eins og getið var hér að framan kom ekki fram áberandi munur á dæmi- gerðum og ódæmigerðum einkennum þ.e. a.s. fl. I og fl. II, meðal sjúklinga með einn stein sbr. við fleiri en einn stein, né meðal sjúklinga með einn stein sbr. við fleiri en einn stein, né meðal sjúklinga með eða án hjarta- og æðasjúkdóma, sykursýki og of- fitu. UMRÆÐUR Skilgreining Fáar greinar hafa birzt um svokallaða þögla gallsteina, á seinustu áratugum.3 8 0 33 Erfitt er hins vegar að ákvarða tíðni slíkra þögulla steina úr læknisfræðilcgum tíma-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.