Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1977, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 01.08.1977, Blaðsíða 32
144 LÆKNABLAÐIÐ arfjórðungi hafa látist þrisvar sinnum fleiri heldur en búast mætti við skv. dánarlík- um íslenskra karla. Hér, eins og í rannsókn Salum,14 eru algengustu dánarorsakir þeirra, sem fengið hafa delirium tremens, hjartasjúkdómar og sjúkdómar eða slys, sem rakin verða beint eða óbeint til áfeng- isneyslunnar. ÁLYKTANIR Af rannsókn þessari virðist mega ráða, að nýgengi delirium tremens hafi farið vax- andi hér á landi með vaxandi áfengis- neyslu, þar til á síðustu tveimur 5 ára bil- um, þ.e. 1965—1969 og 1970—1974, að það hefur líklega staðið nokkuð í stað og verið 10—12 af 100.000 körlum 20 ára og eldri. Hlutfall delirium tremens tilfella inn- lagðra í fyrsta skipti á móti f jölda drykkju- sjúklinga innlagðra í fyrsta skipti virðist hafa staðið nokkurn veginn í stað frá 1930—1940 til þessa dags, um 8%. Tíðni þessa sjúkdóms hér á landi virðist vera svipuð (því, sem rannsóknir frá Dan- mörku og Noregi gefa til kynna, en nokkru minni en rannsóknir frá Finnlandi og Sví- þjóð gefa til kynna. Gangur sjúkdómsins og batahorfur sjúk- linganna virðast svipaðar 'hér og fram hef- ur komið í rannsóknum frá Finnlandi og Svíþjóð. Batahorfur óráðsins eru góðar, en lang- tímahorfur sjúklingsins slæmar og lífslík- ur hans eru ekki nema rúmur helmingur af lífslíkum jafnaldra hans. SUMMARY The incidence of delirium tremens in Iceland is estimated by first admissions to the State Mental Hospital from 1907 to 1974 as well as first admissions to other hospitals from 1960 to 1974. The clinical records of every alcoholic patient admitted with any indication of acute psychotic symptoms have been scrutinized. A total of 128 patients were found who fulfilled the criteria for the diagnosis of delirium tremens. In this group there were only 15 women. The incidence seems to have increased with increased alcohol consumption of the general population with a peak of 11.9 per ÍOO.OCO men, aged 20 years or over during 1965 to 1969. At that timo the alcohol consumption was 2.4 1 pure alcohol per capita per year. Men admitted to the mental hospital with delirium tremens were on the average 8 per cent of male first admissions for alcoholism. Approximately 50 per cent of the patients had been drinking excessive amounts of alcohol for more than 20 years before their first ad- mission with delirium tremens. This occurred within 1% to 7 days after they had stopped drinking. The delirium lasted on the average for 2.2 days. During the last 25 years 2 of 80 rnale patients admitted to the mental hospitals died during their delirium. But the remaining mean ex- pectation of life of patients who have had delirium tremens is only 55 per cent of that of the male general population. Of the 80 patients admitted during the last 25 ycars, 25 were dead by the end of 1974 instead of 8.2 according to thc mortality rate of Icelandic men r.t the same age as the patients. HEIMILDIR 1. Achté, K., K. Seppálá, L. Ginman and N. Colliander: Alcoholic psychoses in Finland. The Finnish Foundation for Alcchol Síudi- es. Vol. 19. 1969. 2. Áfengisvarnarráð ríkisins: Upplýsingar um áfengisneyslu á Islandi til 1974, áfengis- neysla á Norðurlöndum 1974 og í ýmsum öðrum Evrópulöndum 1973. Apríl 1976. 3. Bratfos, O.: Forlöpet av alkoholismc. Uni- versitetsforlaget. Oslo 1974. 4. Helgason.T.: Epidemiology of mental dis- orders in Iceland. Acta psychiat. Scand suppl. 173. 1964. 5. Helgason, T.: Neurosernes og alkoholismens epidemiology. Nord. Psykiat. Tidssk. 24: 2fí- 44. 1970. 6. Herner, T. og C. Ámark: Frekvensen af patienter med alkoholsjukdomar vid kropps- og mentalsjukhus. I: Alkoholkon- flikten 1963. Norsteds. Stockholm 1965. 7. Herner, T.: The frequency of patients with disorders associated with alcoholism in mental hospitals and psyhiatric department in general hospitals in Sweden during the period 1954—1964. Acta Psychiat. Scand. suppl. 234. 1972. 8. Kjartansson, K.B.: Delirium tremens á Kleppsspítala 1907 til 1964. Handrit að fyr- irlestri í Læknafélagi Reykjavíkur 1965. 9. Larsson, T. and T. Sjögren: A methodologi- cal, psychiatric and statistical study of a large Swedish rural population. Acta psychiat. Scand., suppl. 89. 1954. 10. Lundquist, G.: Delirium tremens. Acta Psychiat. Scand. 36:443-466. 1961. 11. Mannfjöldaskýrslur 1931—1970. Hagstofa Islands 1938—1975. 12. Nielsen, J.: Delirium tremens in Copen- hagen. Acta Psychiat. Scand., suppl. 187. 1965. 13. Nordisk Statistisk Ársbog. Nordiska Rádet. Stockholm 1970. 14. Salum, I.: Delirium tremens and certain other acute sequels of alcohol abuse. Acta Psychiat. Scand., suppl. 235. 1972. Framh. á síðu 182.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.