Læknablaðið - 01.08.1977, Blaðsíða 88
180
LÆKNABLAÐIÐ
Aí töflunni sést eftirfarandi:
1. Ga er illa tekið upp nema í astrocytoma,
þar sem upptakan er sambærileg við upptöku
annarra efna. Þetta mætti e.t.v. nota til að
greina astrocytoma frá öðrum sjúkdómum i
heila.
2. EHDP er best tekið upp í heiladrep og
betur en önnur efni. Upptaka EHDP er einnig
góð í heilahimnublæðingum. Góð upptaka
EHDP i heiladrep er vel þekkt úr heimildum.
3. Feasc og Solcocitran skera sig frá TcO-i i
því hve upptakan eykst mikið frá Oh að 3h eft-
ir inngjöf, þegar um er að ræða heilahimnu-
blæðingu. Þetta mætti e.t.v. nota til að greina
heilahimnublæðingu frá öðrum sjúkdómum í
heila.
TABLE
Tlie average f ignres of the uptake of fivs radiopharmaceuticals by various brain lesions
TcOi «7Ga EHDP Feasc Solco No. of
0 h 3 h 24 h 3 h 0 h 3 h 0 h 3 h cases
Meningiomas 2.2 1.5 0.5 1.5 2.2 2.5 2.3 2.0 6
Astrocytomas Cerebral tumours, histol. 2.0 1.5 1.8 1.2 2.0 2.2 2.0 2.0 5
unidentif. 2.0 2.0 0.8 1.5 2.3 2.5 2.3 2.8 4
Cerebral metastases 1.8 2.0 1.0 0.8 1.5 2.8 1.8 2.3 4
Cerebral infarcts 1.9 2.2 1.0 2.7 1.4 2.2 1.3 2.2 15
Cerebral haemorrhages 1.3 2.0 0.3 2.0 0.7 2.2 0.7 2.3 6
komu í heilaskönnun á ísótópastofu Landspítal-
ans og reyndust hafa positívt heilaskann.
Geislavirku efnasamböndin voru: 99 mTc-
pertechnetate (Tc04), 67Ga-citrate (Ga),
99mTc- ethylenediphosphonate (EHDP), 99
mTc-iron-ascorbic acid (Feasc) og 99mTc-
solcocitran.
Skannað var strax eftir inngjöf efnis og
3 klst. e. inngjöf, nema með EHDP: 3 klst. e.
inngjöf og Ga: 24—48 klst. e. inngjöf. Yfirleitt
var aðeins tekin mynd frá þeirri hlið þar sem
lesio kom best fram á fyrsta skanni.
Myndirnar frá hverjum sjúklingi voru flokk-
aðar í 4 flokka frá 0: engin upptaka, upp í 3:
mest upptaka. 1 töflunni hér að neðan sjást
meðaltöl þessara talna í hverjum heilasjúkdómi
fyrir sig.
Makróglóbúlínaemia í íslenzkri ætt
Höfundar: Ölafur Grímur Björnsson, Alfreð
Árnason, Sigurður Guðmundsson, Ólafur
Jensson, Snorri Ólafsson, Helgi Þ. Valdimarss.
Rannsóknarstofa Landspítalans í meinefnafr.,
Blóðbankinn, Lyfjadeild Landspítalans,
St. Mary’s Hospital Medical School.
Lýst er íslenzkri ætt með hærra algengi
(prevaience) makróglóbúlínæmiu en áður en
þekkt.t Allir á lífi úr elztu kynslóð (generation
II, sjá ættartré) þessarar ættar eins og henni
er lýst hér hafa hækkað magn immúnóglóbúl-
ina í serum: 11:1 hefur BMM án klínískra ein-
kenna — 11:2 lézt úr malign lymphóma með
pólýneurópathíu á háu stigi — 11:3 hefur BMM
og IgM/amýlóid útfellingar í periferum taug-
um og pólýneurópathíu — 11:4 hefur pólýklónal
IgA hækkun án klínískra einkenna — 1:5 hef-
IgA hækkun án klínískra einkenna — 11:5 hef-
ur WM og 11:6 og 11:8 hafa pólýklónal hækkun
á IgM án einkenna. 11:7 og 11:9 létust í barn-
æsku úr barnaveiki.
Immúnóglóbulín hafa verið athuguð með raf-
drætti hjá öllum afkomendum þessara systkina
og mökum þeirra, alls 64 manns. Sjö afkom-
endur (sjá ættartré hafa hærra IgM í ser-
um en íslenzkur viðmiðunarhópur tilsvarandi
að aldri og þetta fólk, jafnsamsettur úr konum
og körlum. Allir þessir afkomendur með hátt
IgM eru hraustir, og hækkanir á öðrum
immúnóglóbulínum fundust ekki, en nokkrir
IgM hjá einstaklingum með MM (11:1, 11:3
og 11:5) rafdregst mishratt í agaróse- og
sterkjuelektróphóresu, sem bendir bæði til mis-
munandi stærðar og hleðslu makróglóbulín-
mólekúlanna, og léttar keðjur þeirra eru af
mismunandi gerð (KAPPA eða LAMBDA).
Fylgni ákveðinna fenótýpa af HLA, Bf, súrum
eða alk. fosfatassa við hátt IgM fannst ekki
hjá þessu fólki,- Mikilvægi þessarar ættar felst
í möguleika á að finna erfðamörk, sem fylgja
háu IgM, og gætu skýrt á hvaða litningum/
litningahlutum gen, sem stjórna immúnóglóbúl-
ínframleiðslu, eru staðsett. Minnkuð bælingar-
áhrif (suppression) T lymphócýta á B lymphó-
cýta með vaxandi aldri einstaklinga og þar af
leiðandi B lymphocyta neóplasíu:! með aukinni
pólyklónal eða mónóklónal IgM framleiðslu,
án klínískra einkenna (11:6, 11:8, 11:1), enda
með myndun malign lymphóma (11:2) eða
amyloids, sem fellur í periferar taugar (11:3),
eða sem binzt blóðstorkuþáttum (11:5), er hér
sett fram sem hugsanleg skýring á því, sem
lýst hefur verið hjá þessari ætt.
1. Petite, J., Cruchaud, A.: Qualitative and
quantitative abnormalities of immunoglobul-
ins in relatives of patients with idiopathic
paraproteinemia. Helv. Med. Acta, 35:248—
265, 1969/70.
2. Árnason, A., Björnsson, Ó.G., Guðmundsson,
S., Jensson, Ó., Þórðarson, G., Valdimarsson,
H. HLA and Bf typing of an Icelandic family
with macroglobulinaemia. Abstract to Euro-
pean Society of Human Genetics, Oslo Sym-
posium, May 14 and 15, 1977.
3. Scheinberg, M.A., Cathcart, E.S., Eastcott,
J.W., Skinner, M., Benson, M., Shirahama,