Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1977, Blaðsíða 93

Læknablaðið - 01.08.1977, Blaðsíða 93
LÆKNABLAÐIÐ 181 Macroglobuunaemia in an Icelandic Family Ir. fl LEVELS CONTROL GROUP: I g A 55 - 320 IG G 650 - 1600 Ir- I! 20 - 110 BMH: Benign monoclonal macroglobulinaemia □ o Normal WH: IÍALDENSTRÖm'S MACROGLOBULINAEMIA ■ A Ig M HL: IgM: Malignant lymphoma Levels given by numbers oF nry//ix> finl B 1 @ < "M component Ig M level ELEVATED H ® Malignant LYMPHOMA T., Bennett, M.: The SJL/J mouse: a new model for spontaneous age-associated amy- loidosis. I morphologic and immunochemical aspects. Lab Invest, 35:47-54, 1976. Lyfjaeitranir á Iyflækingadeild Borgar- spítala 1971—1975 Guðmundur Oddsson Yfirlit yfir lyfiaeitranir sem lagðar eru inn á lyflækningadeild Borgarspítala á árunum 1971—1975 og er einungis fjallað um þær eitr- anir sem eru afleiðing lyfjamisnotkunar. Alls voru innlagnir 318, en sjúkiingafjöldi 301 (130 karlar og 171 kona). Lítil breyting er á tíðni innlagna milli ára, en hundraðshlutatala innlagna af völdum eitrana hefur heldur lækk- að á þessu tímabili. Ef sjúklingum er skipt nið- ur eftir aldri er stærsti hópurinn á aldursbii- inu 21—30 ára og næststærsti 31—40 ára. Algengustu sjúkdómsgreiningarnar eru, alco- holismus chronicus, abusus medicamentorum, depressio mentis og psykopathia, og algengEista ástæða fyrir innlögn er tentamen suicidi (107 sjúkl.) og abusus medicamentorum (84 sjúkl.). Um 70% sjúklinganna voru meðvitundarlaus- ir, eða með mjög mikið skert meðvitundarstig við komu og langflestir þeirra meðhöndlaðir á gjörgæsludeild og síðan á legudeild. Hefur skapast ágæt samvinna milli lyflækna og svæf- ingalækna um þessi tilfelli. 58% sjúklinga útskrifuðust heim án sérstakr- ar meðferðar, 21% útskrifuðust á geðsjúkra- hús, 17% voru sendir til geðlæknis eftir út- skrift, 7 sjúkl. dóu eða 2,2% mortalitet. Lyfjaeitranirnar hafa nokkuð breyst á þessu tímabili, sérstaklega hefur notkun Mebumal natrii minnkað mikið (30 innl. 1971, 10 innl. 1975), en önnur lyf með vægari eitrunareink. svo sem Diazepam hafa komið í staðinn. LED á íslandi og HLA flokkun og Aníi- DNA-antibody mælingar Höfundar: Jón Þorsteinsson, Ingvar Teitsson, Alfreð Árnason og Kári Sigurbergsson. Lyflækningadeild Landspítalans, Blóðbankinn, Reykjavík Könnun á LED hérlendis hefir leitt i ljós að nýgengi sjúkdómsins hefur aukist úr 0,6 pr. 100.000 íbúa á árunum 1966—70 í 1,2 pr. 100.CO0 ibúa á árunum 1971—75. 1 árslok 1975 var algengi sjúkdómsins hér- lendis 8,7 pr. 100.000 íbúa. (Ingvar Teitsson og Jón Þorsteinsson: XVI Norræna Gigtlækna- þingið. Reykjavík júní 1976). Á því ári, sem liðið er frá Gigtlæknaþinginu í Reykjavík, hafa verið greind 4 ný tilfelli. Reynt verður að skýra þessa aukningu og rætt verður um HLA flokkun á þessum sjúk- lingum og Anti-DNA-antibody mælingar. Reiter’s sjúkdómur Halidór Steinsen Farið var yfir sjúkraskrá sjúklinga sem leg- ið höfðu á Landakotsspítala og Landspítala með Reiter’s sjúkdóm, 1967—1976, m.t.t. ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.