Læknablaðið - 01.08.1977, Blaðsíða 18
við ofnæmiskvefi í nefi eða árstíðarbundinni
andarteppu getur ein inndæling
DEPO-MEDROL
veitt árstíð án einkenna.
lengd þéttni lyfs 111-17 daga eftireina inndælingu i vööva.
meöalþéttni methylprednisólóns i plasma átta einstaklinga eftir inndælingu eins 40 mg. skammts
DEPO-MEDROLS i vööva'
R S. Gove og J. Hunt: óbirtar niðurstoður en skjalfæröar hjá Upjohn.
verkun, er sannað hefur gildi sitt við lækningar
' Barksterar verka oft vel á alvarleg ofnæmiskvef i nösum og bráð andarteppukost, þegar hefðbundnar
aðferðir veita ekki fullnægjandi létti... Langverkandi methylprednisólón asetat (DEPO-MEDROL), gefið
sem ein 80 mg. inndæling i voöva, hefur gefið kliniskan árangur bæði gegn frjósótt (pollenosis) og
andarteppu. þaö léttir bersýnilega einkenni frjósóttar (hay fever) i mörgum sjúklingum allt tímabil
frjóvgunar - án sýnilegra óheppilegra verkana. Greint hefur verið frá, að það létti á bráðum andar-
teppuköstum í allt að 24 daga '.
J. Miller, 1971). Curr Therap. Res, 13 188.
viðfeðm barksterameðferö ólik öðrum stungulyfjum sem ætluö eru eingongu fyrir staðbundna gjof
Notkunarástæöur og skammtar
Ofnæmisástand (pollenosis, asthma, rhinitis) 80 120 mg.
I/arnaðarord: Nauðsynlegum varúðarráöstöfunum og þáttum, sem mæla gegn systemiskri steragjof. skal
fylgjast meö. Dæla skal djúpt i rassvoðvana. Eftir innstungu skal draga stimpilinn að venju til baka, til aö
forðast inndælingu i æð. Gefið ekki skammta grunnt eða undir húð, sem ætlaöir eru til inndælingar
í vöðva.
Notkunarform: Sem methylprednisólón asetat, 40 mg/ml í 1 ml, 2 ml og 5 ml glerhylkjum.
framleitt af
lipjohn
sterarannsóknir
LYF SF/ Siöumúla 33/ Reykjavík
VORUMERKI: MEDROL, DEPO.
gp §m;