Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1977, Blaðsíða 94

Læknablaðið - 01.08.1977, Blaðsíða 94
182 LÆKNABLAÐIÐ kenna utan liða, Röntgenbreytinga og bakteríu- vaxtar. AUs fundust 55 sjúklingar, 4 konur, 12—34 ára. 51 karl, 14—69 ára. Urethritis höfðu 48, urethritis og diarré 2, diarré eingöngu 3. Conjunctivitis ásamt urethritis eða diarré höfðu 37 en conjunctivitis eingöngu höfðu 2. Sýklar fundust hjá 9. Þar af gonococcar hjá 5, salmonella hjá 4. Neuropsychiatrisk einkenni höfðu 14,55% sem er lægra hlutfall en ýmsir aðrir hafa fundið. 8 sjúklingar höfðu ýmist óhljóð yfir hjarta eða EKG breytingar. 1 þeirra hafði aortae- insufficiens og var hann sá eini sem hafði klinisk einkenni. Dæmigerðar Röntgenbreytingar á liðum fundust hjá 5, aðrar liðbreytingar hjá 4. Rætt um orsakir Reiter’s sjúkdóms og með- ferð m.t.t. næmis, chlamydia trachomatis og ureoplasma ureolyticum og þess, að fá önnur lyf en erythromycin, oleandomycin og trime- thoprim ná verulegri þéttingu i blöðruháls- kirtli. Spondylitis ankylopoetica — Hryggikt Höfundar: Kári Sigurbergsson, Jón Þorsteinsson, Alfreð Árnason. Algengi (prevalence) hryggiktar á Islandi er óþekkt, en gerð hefur verið könnun á því hjá hve mörgum einstaklingum þessi sjúk- dómur hefur verið greindur á s.l. 20 árum á stærstu sjúkrahúsum hér á landi og hjá sér- fræðingum J gigtsjúkdómum. Greint verður frá tilhögun og niðurstöðum þessarar athugunar þ.á.m. hlutfalli karla og kvenna og tíðni helstu fylgikvilla. Vefjaflokkun (HLA-B27 flokkun) hefur verið gerð hjá allstórum hluta þessara sjúklinga. Erfðafræði og gigtsjúkdómar Höfundar: Alfreð Árnason, Jón Þorsteinsson og Kári Sigurbergsson. Blóðbankinn, Reykjavík, Lyflækningadeild Landspítalans, Reykjavik, Reykjalundur, Mosfellssveit Á síðari árum hefur mönnum orðið ljósara samband sjúkdóma og erfðagerðar. Sérstöðu í þessu tilliti skipa gigtsjúkdómar og vefjagerðir (HLA flokkar). Þar sem HLA setin (loci) A, B, C, D ásamt sumum „komplement" þáttum (Bf, C2, C4) eru á sama litningi (Nr. 6), er augljóst að athugun á erfðamörkum (genetic markers) þessum hjá gigtsjúkum hefur mikla þýðingu. Fylgni hefur fundist hérlendis miili Rheumatoid arthritis (AR) og HLA Bwl5; milli Ankylosing spondylitis (AS), Reiter’s syndrome, Psoriatic arthritis, Systemic Lupus Erythematosus (SLE) og HLA B27; milli ser. neg. Arthritis og HLA Bwl5 og HLA B27; milli Heberdens moduli og HLA Bwl7. Hér verður sérstaklega fjallað um eina ís- lenska ætt, mjög skyida innbyrðis. 58 einstak- lingar hafa verið rannsakaðir úr 4 ættliðum. Þar af höfðu: 4 SLE, 8 AR, 15 RF, 1 AS og 1 Reiter’s syndrome. 40 einstaklingar höfðu HLA B27, annaðhvort í röð (haplotype) A2, B27, BfS eða A9, B27, Bf F. Immunocytoma Guðmundur I. Eyjólfsson Immunocytoma er samnefni sjúkdóma, þar sem aukagammaglobulin finnst i serum electro- foresu, eða immunocytar mynda æxli. Á fimm árum hafa fundist á Borgarspítalanum 8 sjúk- lingar með multiple myeloma, 1 með plasma frumu leukemi, 1 með plasmacytoma á radd- bandi og 1 með Waldenströms macroglobulin- emi. Auk þess hafa 50 sjúklingar verið með góðkynja monoklonal hypergammaglobulinemi, af mismunandi tegund, 38 IgG, 5 IgA og 7 IgM. Einnig hafa rekið á fjörur okkar sjúklingar með multiple myeloma og Waldenströms ma- croglobulinemi, sem hafa verið greindir annars staðar (á Landspítalanum), en þeim er sleppt. Gangi sjúkdómanna verður stuttlega lýst. Alport’s syndrome í íslenskri fjölskyldu Páll Ásmundsson Alport’s syndrome eða nephritis hereditaria lýsir sér einkum sem missvæsin nýrnasjúkdóm- dómur, en einnig oft með einkennum frá öðr- um líffærum, svo sem heyrnardeyfu. Sjúkdómurinn er mun svæsnari í körlum og nýrnabilun leggur þá oft unga að velli, en konur renna oft eðlilegt æviskeið með litlum einkennum. Sjúkdómurinn hefur fundist í allstórri is- lenskri fjölskyldu og hafa þegar fundist 13 ein- staklingar með greinileg merki sjúkdómsins og eru þö enn ekki öll kurl komin til grafar. Tveir einstaklingar, piltur og stúlka, hafa lát- ist úr sjúkdómnum. Enginn hinna hefur sjúk- dóminn á háu stigi. Konur eru 9 í þeim hópi og á öllum aldri, en auk þeirra eru 2 drengir 12 ára og 9 ára. Framh. af síðu 144. 15. Sundby, P.: Alcoholism and mortality. Universitetsforlaget. Oslo 1967. 16. Ödegaard, Ö.: Statistiske data om alkohol- psykoser i Norge. I: Aikoholisme og narko- mani i Norge. Eds.: Eitinger, L., N. Retter- stöl og P. Sundby. Universtitetsforlaget. Oslo 1970. 17. Ámark, C.: A study in alcoholism. Acta Psychiat. Scand., suppl. 70. 1951.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.