Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1977, Blaðsíða 6

Læknablaðið - 01.08.1977, Blaðsíða 6
126 LÆKNABLAÐIÐ TILKYNNING TIL LÆKNA FRÁ LY'FJAMÁLADEILD HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTINU GILDI LYFSEÐLA Á NORÐURLÖNDUM Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hefir samkvæmt tillögu frá Norðurlanda- ráði og í samráði við heilbrigðisyfirvöld í Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð ákveðið, að heimilt sé, að fullnægðum á- kveðnum skilyrðum, að afgreiða lyfseðla frá þessum löndum hér á landi. Fyrst um sinn nær heimild þessi ekki til lyfseðla, sem út eru gefnir af tannlæknum og dýralæknum. Heimilt er að afgreiða lyfseðil, sem gef- inn er út af lækni með fullt lækningaleyfi á Islaridi, einu sinni í einhverju hinna Norðurlandanna. Heimild þessi nær ekki til ávísana á eftirritunarskyld lyf, né ávís- ana á mengaðan eða ómengaðan vínanda. Óheimilt er að afgreiða eftir símalyfseðli, sem viðkomandi hefir fengið afhentan í apóteki og ekki er hægt að hringja lyf- seðla milli landa. Á lyfseðil skal ætíð rita niafnnúmer sjúk- lings. Auk undirskriftar læknis, skal nafn hans stimplað eða prentað á lyfseðilinn. Skilyrði fyrir, að lyfseðill sé afgreiddur á einu 'hinna Norðurlandanna er, að hann sé greinilega ritaður, Iþannig að sá, sem af- greiðir lyf geti auðveldlega skilið það sem á hantn er ritað. Ennfremur verður lyf það, sem vísað er á að vera skráð í viðkomandi landi. Sérlyf má aðeins afgreiða, að í því sé sama/sömu virk(t) efni og í því magni, sem mælt er fyrir í lyfseðli og að það sé frá þeim framleiðanda, sem hefir einka- rétt á nafni áritaðs sérlyfs, þ.e. að ekki má láta út tilsvarandi lyf frá öðrum framleið- anda. Apótek á íslandi hafa aðgang að upp- lýsingum um, hvaða lyf eru skráð á hin- um Norðurlöndunum og geta veitt upplýs- ingar um það, hvort viðkomandi lyf er skráð í viðkomandi landi og hvort unnt er að afgreiða það í því landi. Heimilt er að afgreiða lyf, sem saman er sett að fyrirmælum læknisins („magis- trel ordination“, ,,ex tempore“ lyf), ef efn- in, sem notuð eru, eru vel þekkt og fáan- leg í viðkomandi landi. Fyrst um sinn mun ekki verða unnt að afgreiða nærri alla lyfseðla á hinum Norð- urlöndunum, vegna þess að enn er tals- verður munur á því, hvaða sérlyf eru skráð í hverju landi, en stefnt er að sam- ræmingu skráningar sérlyfja á Norður- löndunum. Þegar lyf er afgreitt í einhverju hinna Norðurlandanna, skal greiða það að fullu og fær viðkomandi kvittun cg gegn henni fæst lyfið endurgreitt samkvæmt gildandi reglum í sjúkrasamlagi sjúklings. NORRÆNT NÁMSKEIÐ „XII. Nordiske kurs i plastikkirurgi: Voksenásen, Oslo, 21.—25. nóvember 1977. Hovedemne: Medfödte misdannelser.“ Þeir sem hafa áhuga á námskeiði þessu, geta fengið nánari upplýsingar hjá Árna Björnssyni á Lýtalækningadeild Land- spítalans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.