Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1977, Blaðsíða 74

Læknablaðið - 01.08.1977, Blaðsíða 74
170 LÆKNABLAÐIÐ 3. Hann sér um að nauðsynlegt samband sé haft við sjúkling og fjölskyldu hans. 4. Hann er ráðgjafi og trúnaðarmaður sjúklings. Sérfræðingur í heimilislæknisíræði þarf að hafa staðgóða þekkingu á „somatiskri og „psychosomatiskri“ læknisfræði, en jafnframt þarf hann að vera sérstaklega vel að sér í eftirtöldum atriðum.1 Þessi eru helst: 1. Sjúkdómavarnir og heilsuvernd (t.d. ungbarna- og mæðraeftirlit, ónæmisað- gerðir, hópskoðanir, heilsurækt). 2. Faraldsfræði (t.d. sjúkdómatíðni í heim- ilislækningum, tölfræði og veikinda- spár). 3. Vistfræði (t.d. atvinna, mengun). 4. Félagsfræði (t.d. fjölskylduform, þjón- ustustofnanir, venjur, félög). 5. Ráðgjöf á mismunandi atburða- og ald- ursstigum. 6. Heilbrigðisfræði (t.d. heilbrigðiseftirlit, mataræði). 7. Aðferðir (t.d. lausn á ýmis konar vanda- málum). 8. Rekstrar- og stjórnunarfræði heilbrigð- isþjónustu (t.d. bókhald, skýrslugerð, kostnaðarliðir). 9. Annað (s.s. sálfræði og viss lögfræði- atriði). MARKMIÐ KENNSLU í HEIMILIS- LÆKNINGUM VIÐ LÆKNADEILD Með kennslu í heimilislækningum þarf að leitast við að veita læknanemum við- unandi þekkingu í undirstöðuatriðum heim- ilislækninga, en að sjálfsögðu er ekki ætl- unin að gera stúdenta að sérfræðingum i greininni, enda fer sérnámið fram eftir að hinu almenna læknanámi lýkur. Mark- mið kennslu í heimilislækningum við læknadeild er: 1. Að þjálfa stúdenta í sjúkdómsgreiningu, þar sem líkamleg, sálarleg og félagsleg sjónarmið eru jöfnum höndum höfð í huga. 2. Að kenna stúdentum um sjúkdóma, sem sjaldan ber fyrir augu á sjúkrahúsum, en eru mjög algengir. 3. Að kynna hópvinnu, sem beitt er utan spítala. 4. Að kynna stúdentum heilsugæslu og sýna þeim fram á nauðsyn náms til end- urnýjunar á fræðslu þeirra. SKIPULAG KENNSLU í HEIMILIS- LÆKNISFRÆÐI ERLENDIS í greinargerð nefndar þeirrar er fjallaði um skipulag kennslu í heimilislækningum við læknadeild árið 1973, kemur fram það álit, að kennsla í heimilislækningum ætti að dreifast á 4 síðustu kennsluár í lækna- deild, en í reglugerð deildarinnar er aðeins gert ráð fyrir að hún fari fram á sjötta námsári. Við erlenda læknaskóla er kennsl- unni í þessari grein hagað á ýmsan hátt, eins og sjá má á eftirfarandi dæmum. Edinborg í Edinborg er prófessorinn í heimilis- lækningum jafnframt prófessor í „Commu- nity Medicine". Edinborgarháskóli var með allra fyrstu læ'knaskólum í Bretlandi, sem tóku upp kennslu i heimilislækningum. 1. „Community Medicine“: Á fyrsta ári gefst stúdentum kostur á að sækja námskeið í sálarfræði og fé- lagsfræði. Á fjórða ári eru fyrirlestrar um eðli sjúkdóma. Á fimmta ári er „seminarvinna" og vinna að sérstökum verkefnum, til þess að athuga dreifingu sjúkdóma og- þá þætti, sem virðast hafa áhrif á tíðni þeirra. 2. Heimilislækningar: Á fjórða ári taka stúdentar þátt í nám- skeiði um eðli sjúkdóma. Á fimmta ári skiptast stúdentar í smáhópa. Hefur hver sinn kennara eitt misseri og fara þeir með honum í vitjanir og á stofu, en vikulega eru haldin stutt „seminör“. Stúdentar á endaspretti í námi fá 8 vikna tíma til að vinna að því, sem þeir kjósa sér. Þeir sem velja heimilislækn- ingar eru hjá heimilislækni í borg eða sveit, einn hjá hverjum í 2 vikur. Stúdentum eru því ætlaðar 10 vikur til þess að kynnast nánar heimilislækningum. Námskeiðum lýkur með prófi, þar skiptist nokkuð jafnt milh hópvinnu, vinnu á lækningastofum og vitjana. Southampton. í Southampton er nýstofnaður lækna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.