Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1977, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 01.08.1977, Blaðsíða 24
138 TAFLA3 Nýgengi (incidense) delirium tremens og áfengisneysla 1930-1974. LÆKNABLAÐIÐ Áfengisneysla Fjöldi karla Fjöldi D.T. Incidense D.T. p/ár (100%vínandi) Tímabil >20 ára á miðju timab. tilfella karlar miðað við 100.000 karla >20 ára á mann á ári á miðju 'hvers tímabils 1930-39 34170 4 1,1 0,8 1 1940-49 38590 9 2,0 1,3 1 1950-59 48982 12 2,5 1,7 1 1960-64 52238 21 8,1 1,8 1 1965-69 57102 34 11,9 2,4 1 1970-74 61668 32 10,4 2,8 1 um tremens, sem ekki eru taldir með í töflunum og ekki fjallað frekar um þá í rannsókninni. Á töflu 3 sést hvernig nýgengi (inci- dence) hefur vaxið með aukinni áfengis- neyslu landsmanna frá 1930 til 1974. Ný- gengið er reiknað frá fjölda karla á miðju hvers tímabils og heildarfjölda nýrra delirium tremens sjúklinga á hverju tíma- bili. Áfengisneysla íslendinga er miðuð við 100% vínanda á mann á ári á miðju hverju tímabili. Delirium tremens finnst ekki hjá konum fyrr en eftir 1960, enda fer hlutfall kvenna í innlögnum vegna drykkjusýki verulega vaxandi á seinni hluta sjöunda áratugsins. Tafla 4 sýnir hlutfall milli fjölda deliri- um tremens tilfella innlagðra á Klepps- spítalann og fjölda innlagðra áfengissjúk- TAFLA 4 Samanburður á fjölda fyrstu innlagna karla á Kleppsspítala vegna drykkjusýki og vegna delirium tremens 1930-1974. Tímabil Fjöldi innl. áfengissj. á tímab. Fj. d.t. tilfella Prósent d.t. tilfella af fj. innl. áfengissjúkl. 1930-39 158 4 8,2 1940-49 9 1950-59 222 12 5,4 1960-64 247 21 8,5 1965-69 433 34 7,85 1970-74 333 32 9,6 Alls: 1393 112 8,0 linga miðað við fyrstu komu. Hundraðs- hluti delirium tremens hefur sveiflast frá 5.4% upp í 9.6%, en verið 8.0% að meðal- tali á tímabilinu 1930 til 1974. Mynd 2 sýnir skiptingu delirium trem- ens sjúklinga við fyrstu innlögn á Klepps- spítalann eftir aldri á tímabilinu 1960 til 1974. Langflestir áfengissjúklingar fá delirium tremens á aldursskeiðinu 40 til 49 ára, þ.e. af 78 eru 34 í þeim aldurs- flokki, þar af helmingur þeirra kvenna, sem voru innlagðar. Yngstu sjúklingarnir eru 26 ára, tveir karlar og ein kona. Elsta konan er 57 ára og elsti karlinn 70 ára. FRAMVINDA Hjá þeim 78 sjúklingum, sem voru inn- lagðir á Kleppsspítalann á 15 ára tímabil- inu 1960 til 1974, liggja fyrir öruggar upp- lýsingar um vaxandi neyslu áfengis um margra ára skeið. Af þeim hafa 54 sjúk- lingar gefið upplýsingar um hvenær þeir hafi byrjað að neyta áfengis, þ.e.a.s. sterkra áfengra drykkja, 17 á aldursskeið- inu 14 til 17 ára, 25 á aldursskeiðinu 18 til 20 ára, 7 á aldursskeiðinu 21 til 25 ára og 5 á aldursskeiðinu 26 til 35 ára. Nokkrir sjúklingar hafa gefið óákveðnar upplýs- ingar varðandi aldur er þeir byrjuðu að neyta sterkra áfengra drykkja og varðandi 12 þeirra eru upplýsingar óáreiðanlegar og takmarkast að meira eða minna leyti við, að viðkomandi hafi verið kunnur of- drykkjumaður um margra ára skeið. Hjá 66 sjúklingum liggja fyrir upplýs- ingar um margra ára áfengisneyslu, sem í flestum tilfellum hefur þróast á þann veg,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.