Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1977, Qupperneq 88

Læknablaðið - 01.08.1977, Qupperneq 88
180 LÆKNABLAÐIÐ Aí töflunni sést eftirfarandi: 1. Ga er illa tekið upp nema í astrocytoma, þar sem upptakan er sambærileg við upptöku annarra efna. Þetta mætti e.t.v. nota til að greina astrocytoma frá öðrum sjúkdómum i heila. 2. EHDP er best tekið upp í heiladrep og betur en önnur efni. Upptaka EHDP er einnig góð í heilahimnublæðingum. Góð upptaka EHDP i heiladrep er vel þekkt úr heimildum. 3. Feasc og Solcocitran skera sig frá TcO-i i því hve upptakan eykst mikið frá Oh að 3h eft- ir inngjöf, þegar um er að ræða heilahimnu- blæðingu. Þetta mætti e.t.v. nota til að greina heilahimnublæðingu frá öðrum sjúkdómum í heila. TABLE Tlie average f ignres of the uptake of fivs radiopharmaceuticals by various brain lesions TcOi «7Ga EHDP Feasc Solco No. of 0 h 3 h 24 h 3 h 0 h 3 h 0 h 3 h cases Meningiomas 2.2 1.5 0.5 1.5 2.2 2.5 2.3 2.0 6 Astrocytomas Cerebral tumours, histol. 2.0 1.5 1.8 1.2 2.0 2.2 2.0 2.0 5 unidentif. 2.0 2.0 0.8 1.5 2.3 2.5 2.3 2.8 4 Cerebral metastases 1.8 2.0 1.0 0.8 1.5 2.8 1.8 2.3 4 Cerebral infarcts 1.9 2.2 1.0 2.7 1.4 2.2 1.3 2.2 15 Cerebral haemorrhages 1.3 2.0 0.3 2.0 0.7 2.2 0.7 2.3 6 komu í heilaskönnun á ísótópastofu Landspítal- ans og reyndust hafa positívt heilaskann. Geislavirku efnasamböndin voru: 99 mTc- pertechnetate (Tc04), 67Ga-citrate (Ga), 99mTc- ethylenediphosphonate (EHDP), 99 mTc-iron-ascorbic acid (Feasc) og 99mTc- solcocitran. Skannað var strax eftir inngjöf efnis og 3 klst. e. inngjöf, nema með EHDP: 3 klst. e. inngjöf og Ga: 24—48 klst. e. inngjöf. Yfirleitt var aðeins tekin mynd frá þeirri hlið þar sem lesio kom best fram á fyrsta skanni. Myndirnar frá hverjum sjúklingi voru flokk- aðar í 4 flokka frá 0: engin upptaka, upp í 3: mest upptaka. 1 töflunni hér að neðan sjást meðaltöl þessara talna í hverjum heilasjúkdómi fyrir sig. Makróglóbúlínaemia í íslenzkri ætt Höfundar: Ölafur Grímur Björnsson, Alfreð Árnason, Sigurður Guðmundsson, Ólafur Jensson, Snorri Ólafsson, Helgi Þ. Valdimarss. Rannsóknarstofa Landspítalans í meinefnafr., Blóðbankinn, Lyfjadeild Landspítalans, St. Mary’s Hospital Medical School. Lýst er íslenzkri ætt með hærra algengi (prevaience) makróglóbúlínæmiu en áður en þekkt.t Allir á lífi úr elztu kynslóð (generation II, sjá ættartré) þessarar ættar eins og henni er lýst hér hafa hækkað magn immúnóglóbúl- ina í serum: 11:1 hefur BMM án klínískra ein- kenna — 11:2 lézt úr malign lymphóma með pólýneurópathíu á háu stigi — 11:3 hefur BMM og IgM/amýlóid útfellingar í periferum taug- um og pólýneurópathíu — 11:4 hefur pólýklónal IgA hækkun án klínískra einkenna — 1:5 hef- IgA hækkun án klínískra einkenna — 11:5 hef- ur WM og 11:6 og 11:8 hafa pólýklónal hækkun á IgM án einkenna. 11:7 og 11:9 létust í barn- æsku úr barnaveiki. Immúnóglóbulín hafa verið athuguð með raf- drætti hjá öllum afkomendum þessara systkina og mökum þeirra, alls 64 manns. Sjö afkom- endur (sjá ættartré hafa hærra IgM í ser- um en íslenzkur viðmiðunarhópur tilsvarandi að aldri og þetta fólk, jafnsamsettur úr konum og körlum. Allir þessir afkomendur með hátt IgM eru hraustir, og hækkanir á öðrum immúnóglóbulínum fundust ekki, en nokkrir IgM hjá einstaklingum með MM (11:1, 11:3 og 11:5) rafdregst mishratt í agaróse- og sterkjuelektróphóresu, sem bendir bæði til mis- munandi stærðar og hleðslu makróglóbulín- mólekúlanna, og léttar keðjur þeirra eru af mismunandi gerð (KAPPA eða LAMBDA). Fylgni ákveðinna fenótýpa af HLA, Bf, súrum eða alk. fosfatassa við hátt IgM fannst ekki hjá þessu fólki,- Mikilvægi þessarar ættar felst í möguleika á að finna erfðamörk, sem fylgja háu IgM, og gætu skýrt á hvaða litningum/ litningahlutum gen, sem stjórna immúnóglóbúl- ínframleiðslu, eru staðsett. Minnkuð bælingar- áhrif (suppression) T lymphócýta á B lymphó- cýta með vaxandi aldri einstaklinga og þar af leiðandi B lymphocyta neóplasíu:! með aukinni pólyklónal eða mónóklónal IgM framleiðslu, án klínískra einkenna (11:6, 11:8, 11:1), enda með myndun malign lymphóma (11:2) eða amyloids, sem fellur í periferar taugar (11:3), eða sem binzt blóðstorkuþáttum (11:5), er hér sett fram sem hugsanleg skýring á því, sem lýst hefur verið hjá þessari ætt. 1. Petite, J., Cruchaud, A.: Qualitative and quantitative abnormalities of immunoglobul- ins in relatives of patients with idiopathic paraproteinemia. Helv. Med. Acta, 35:248— 265, 1969/70. 2. Árnason, A., Björnsson, Ó.G., Guðmundsson, S., Jensson, Ó., Þórðarson, G., Valdimarsson, H. HLA and Bf typing of an Icelandic family with macroglobulinaemia. Abstract to Euro- pean Society of Human Genetics, Oslo Sym- posium, May 14 and 15, 1977. 3. Scheinberg, M.A., Cathcart, E.S., Eastcott, J.W., Skinner, M., Benson, M., Shirahama,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.