Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1977, Qupperneq 7

Læknablaðið - 01.12.1977, Qupperneq 7
LÆKNABLAÐIÐ 239 TAfLA 1 Aldur og kynskipting Eæð.ár. Árafj. Drengir Stúlkur Samtals Börn undir skólaaldri 1970—1973 4 4 4 8 Börn á skólaaldri 1964—1969 6 7 4 11 11 8 19 um sem næst standa landfræðilega og með tilliti til barnafjölda í hverri athugun. Brask H., Árósa-amti, Danmörku 1967 (20 börn) 4.3/10.000.2 Lotter V. Middlesex, England 1966 (35 börrn) 4.5/10.000.1'-'21 Aagaard og Hiorth, vesturhluta Oslóar, Noregur 1974 (12 börn) 4.3/10.000 (tala bundin við autism, einkenni byrja fyrir 2Vz árs aldur).1 Það ber að líta á þessar samanburðar- tölur á algengi alvarlega geðveikra barna í þrem erlendum athugunum, sem bend- ingu um, að undirstöðugreining sé á flest- an hátt sambærileg, en, hins vegar er að nokkru leyti ólíkt að athugunum staðið. í athugun í Middlesex 1966 voru tekin öll 8—10 ára börn á ákveðnu svæði og barna með geðveikiseinkenni leitað meðal þeirra. f athugun í Árósa-amti 1967 voru börnin á aldrinum 2—44 ára og í athugun í vestur- hluta Oslóar 1974 voru börn fram til 15 ára aldurs. í þessum tveim síðasttöldu at- hugunum var leitað að börnum með geð- veikiseinkenni meðal barna með áður þekkt og svipuð einkenni, þ.e. með iíkurn hætti og staðið er að minni athugun. Einnig verður að gera þá athugasemd við athugun á vesturhluta Oslóar 1974, að þar í eru börn yngri en 3ja ára, sem skýrir hærri tíðni hjá þeim og sem jafnframt er bundin við autism þegar einkenni byrja fyrir 2 og V2 árs aldur. Tafla 1 sýnir skiptinguna í 2 hópa, börn undir skólaaldri og börra á skólaaldri og þessi skipting hentar vel t.d. í sambandi við kennsluskyldu. Kynhlutfall er 11 drengir og 8 stúlkur eða 1.37/1 og er næst- um sama og í áþekkum athugunum á Norðurlöndum, Árósa-amti 1967 drengir/ stúlkur 1.4/1 og vesturhluta Oslóar 1974 drengir/stúlkur 1.5/1, en hins vegar í enskri athugun Middlesex survey 1966 drengir/stúlkur 2.55/1. í athuguninni kem- ur í ljós, að börnin eru hvaðanæva af land- inu og er miðað við lögheimili móður eða foreldra við fæðingu barnsins. Með því að skipta landinu niður í 2 meginsvæði,* annars vegar samliggjandi þéttbýlissvæði og hins vegar aðrir staðir og sýslur og athuga dreifingu barnanna, kemur í ljós, að frá Reykjavíkursvæði (Reykjavík, Kópavogur, Seltjarnarnes, íbúatala 99.990), reyndust 9 börn í athugunarhópnum. Ur öðrum landshlutum (aðrir kaupstaðir og sýslur, íbúatala 120.043) reyndust 10 börn í athugunarhópnum. Ef litið er til annarar skiptingar þ.e. alls þéttbýlis með 50 íibúa og fleiri (íibúatala 192.410) reyndust þar 17 böm og úr strjálbýli (íbúatala 26.623) reyndust 2 börn. Þar sem um er að ræða svo lítinn athug- unarhóp er þetta sýnt í grófum drátturn, en gefur samt ákveðna ábendingu um jafna dreifingu m.t.t. búsetu við fæðingu barnanna. Þegar athugað er með bústaða- skipti frá upphaflegri búsetu, kemur í ljós, að það var í einu tilviki og þá með flutn- ingi milli meginsvæða. Það hefði mátt ætla að meiri röskuni yrði á búsetu for- eldra, einkum í því sambandi að ná til sér- hæfðrar meðferðar, en skýringin á þessu er sú, að börnin (utan Reykjavíkursvæðis) hafa verið til sólarhringsvistunar á stofn- unum á Reykjavíkursvæðinu. í töflu 2 er sýnt 'hvar og með hvaða hætti vistun er 01.07.76. Ef undan er skilið yngsta barnið í athugunabhópnum, sem er í heimahúsum, þá skiptist hópurinn að jöfnu í sólarhringsvistun barna á Geðdeild Bannaspítala Hringsins 6 börn, Kópavogs- hæli 3 börn og í dagvistun (6—8 tímar) á Geðdeild Barnaspítala Hringsins 2 börn, á * Skipting í Hagtíðindum des. ’75.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.