Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 8
240 LÆKNABLAÐIÐ TAFLA2 stofnun/ Börn undir Börn á vistunarst. skólaaldri skólaaldri samt. G.B.H. 4 4 8 K.H. 3 3 Dagheimili 3 4 7 Heima 1 1 Samanlagt 8 11 19 barnaheimilum fyrir börn með sérþarfir, á venjulegum dagheimilum og daggæslu á einkaheimilum 7 börn. FJÖLSKYLDUSTÆRÐ Þegar litið er á fjölskyldur barna í at- hugunarhópnum kemur í ljós, að foreldr- ar barnanna skiptast þannig, að 17 eru hjón í sambúð og 2 einstæð foreldri. TAFLA3 Skipting barna milli fjölskyldna Börn í fjölskyldu Fjölskyldur Börn alls 4+ 9 37 3 4 12 2 4 8 1 2 2 Samtals 19 59 í athugun á fæðingarröð barnanna í at- hugunarhópnum kom í ljós, að fyrsta og eina eru fjögur og sem annað eða þriðja barn eru tíu og síðasta barn eru fimm. I athugunarhópnum er ekkert tvíbura- barn og engin systkini. Engin nákominn skyldleiki var milli foreldra barnanna í athuguniarhópnum. Menntunarstaða eða starfsval foreldra barnanna sýndu enga augljósa sérstöðu og með því að athuga menntun og störf hjá feðrum barnanna kom í ljós, að með háskólamenntuni eru 3, framhalds- og iðnskólamenntun 8, styttra skólanám og ekki sérmenntun 8. Starfsval feðranna er í samræmi við nám og mennt- un. GREINDARFARSÁSTAND Þessi börn búa oftast við verulega skerta greind, enda talið að sjúkleikinn hamli þró- un greindar.5 Af töflu 4 sést að nær helmingur þess- ara barna í athugunarhópnum eru alvar- lega greindarskert og hin flest verulega lággreind. Það má taka sérstaklega fram um þessa skiptingu að hún er oft þýðing- armikil þegar meta á batahorfur, sem eru oftast nátengdar og fylgjast að með betri eða hærri greindai vísitölu, þannig að börn- in í athugunarhópnum eru á mismunandi vegi stödd til að ná auknum þroska og bæta úr félagslegri einangrun. í erlendum athugunum* 1'1317 reynist helmingur til % falla í hópinn, sem eru óprófhæf, eða und- ir grv. 50, en þar sem í erlendum athugun- um miðast ýmist við önnur sálfræðipróf eða greindarvísitölumark er mjög erfitt um nákvæman tölulegan samanburð. EINKENNI UM HEILASKEMMD í þessari athugun var gerð sérstök skoð- un á þeim aðdraganda og einkennum, sem bent gætu á einhvern hátt til þess að lík- indi séu á því að barnið hafi heilaskemmd. Allar mæðurnar höfðu fullan meðgöngu- tíma, eða styst 37% vika og lengst 41 vika. Ein kona sýktist af rauðum hundum á 2. mánuði meðgöngu og önnur kona hafði blæðingar á 2. og 3. mánuði og var rúm- liggjandi. Fæðingar voru taldar eðlilegar, nema ein fæðingin gekk fremur seint og 1 kona gekkst undir „elektivan" keisara- skurð. Ekki var talið neitt athugavert við nýburatímabil, nema í einu tilviki, að blóð- skipti voru framkvæmd vegna rhesus-ó- samræmis. Til þess að gera nánari grein fyrir líkum á heilaskemmd, styðst ég við uppsetningu, sem notuð hefur verið hjá öðrum athug- endum.13 0 Sterkar Iíkur 2. 1 Flogaveiki frá bernsku, flogaveikisein- kenni á heilariti. 1 Flogaveiki nok'kru eftir byrjun geðveik- iseinkenna, mjög hægt og óreglulegt heilarit. Verulegar líkur 4. 1 Grunur um heilarýrnun v. megin (rtg./ heilablásning) staðbundin einkenni á heilariti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.