Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1977, Page 39

Læknablaðið - 01.12.1977, Page 39
LÆKNABLAÐIÐ 259 A. Mynd 1. — A) Hjá bessum sjúklingi hafði baikinn farið alveg í sundur í slysi. Mynd- in tekin 2—3 tímum eftir að barkinn hafði verið tengdur saman og er sjúklingurinn enn mjög uppblásinn (subcutaneous em- physema. — B) Myndin var tekin 14 dög- um eftir slysið. A. Mynd 2. — A) Æxli losað og fjarlægt úr af feitigraut, sem bendir til að um fitusull ekki fengist það staðfest við smásjárskoð B. framanverðu miðmæti. — B) Æxlið var fullt (dermoid cyst) hafi verið að ræða, þó að an. Kalkskurn var í veggjum. A. B. Mynd 3. — A) Hóstarkirtill, sem fjarlægður var í heilu lagi hjá 44 ára gamalli konu með vöðvaslenufár. Kirtillinn vó 25 grömm í fersku ástandi. — B) Smásjárskoðun sýn- ir ofþroskun (hyperplasia) í kirtlinum með mörgum mjög virkum vaxtarstöðvum (ger- minal centers).

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.