Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1977, Síða 66

Læknablaðið - 01.12.1977, Síða 66
276 LÆKNABLAÐIÐ lækna við sjúkrahúsið á Húsavík", og íær stað- festingu dóms- og kirkjumálaráðherra á henni 11.4. ’69 (dskj. nr. 27). Uppkast að reglugerð- inni var „samið i samráði við stjórn L.Í., en síðar skýrði Áskell Einarsson formanni L.l. frá þvi, að smávægilegar breytingar hefðu verið gerðar á þvi, áður en það var sent dómsmála- ráðuneytinu sem reglugerð til endanlegrar staðfestingar. Reglugerðin fullfrágengin var hins vegar ekki formlega borin undir stjórn L.l.“ (dskj. nr. 27, fylgiskj. 10B). En það kem- ur hvergi fram i málsskjölum hver afstaða stjórnar L.í. var til reglugerðarinnar eins og hún hlaut staðfestingu, né heldur til þess álits lögfræðings félagsins, sem fram kom á stjórn- arfundi þess 19.5. '69, þ.e.a.s., „að sér virtist sem reglugerðin bryti í bága við sjúkrahúslög- in og gengi of langt í að rýra völd ráðins yfir- læknis við sjúkrahúsið“ (dskj. nr. 27). Hér hef- ur stjórn L.l. ekki sýnt nægilega árvekni í sambandi við 1. mgr. 11. gr. laga L.Í., er felur henni að „vera á verði um hag íslenzku lækna- stéttarinnar, félaga hennar og einstaklinga". Sóknaraðili telur sig reiðubúinn að hlíta reglugerðinni að svo miklu leyti sem hún brjóti ekki í bága við gildandi sjúkrahúslög. en sjúkrahússtjórnin felur honum að framkvæma fyrirmæli reglugerðarinnar, án undanbragða, eigi siðar en 25.5 ’69. Þegar sjúkrahússtjórn- inni þótti á skorta að svo væri, sagði húr. sóknaraðila upp starfi 24.6. ’69 með þriggja mánaða fyrirvara. Þar s;m varnaraðilar halda áfram starfi sinu á Húsavík 15.2. ’69, eftir að sá frestur er iiðinn, er uppsögnin miðaði við, verður það varla lagt út á annan veg, en að þeir hafi gert sér gpðar vonir um starfsskilyrði, sem þeir gátu sætt sig við, og sem fólust í þeirri reglugerð, er siðar hlaut staðfestingu. Með því setja varnaraðilar þau skilyrði fyrir áfram- lialdandi starfi sinu á Húsavik, sem þeir vissu að skertu þau starfskjör, sem sóknaraðili var ráðinn til, og sem þeir að formi til höfðu fall- izt á með ráðningarsamningi sínum dags. 13. 11. '68. Með þessari framkomu og með þvi að láta það gott heita, að sóknaraðila er sagt upp starfi fyrir tilstuðlan þeirra, gerast varnar- aðilar brotlegir við 1. og 3. mgr. 13. gr. Codex Ethicus. Á það ber að lita, að stjórn L.l. hefur tví- vegis haft bein afskipti af þessu deilumáli (27.8. ’68 og 12.—13.1. '69), en i hvorugt sinnið séð ástæðu til að aðvara félaga, sem gerir sig lík- legan til að brjóta lög félagsins, eða veita á- minningu vegna brots á Codex Ethicus sbr. 1. og 2. mgr. 19. gr. laga L.l. Þetta er þeim mun bagalegra sem stjórn L.í. er sá aðili, sem „ákveður hvers konar refsiað- gerðir”, og úrskurðar á frumstigi um brot á lögum félagsins. í því efni er gerðardómi að- cins ætlað að fjalla um þá stjórnarúrskurði, sem til hans er skotið, og því hefur hann i þessu máli leitt hjá sér að leggja dóm á brot gegn lögum L.Í., sem felast einnig í kæru sókn- araðila. Ofangreint aðgerðarleysi stjórnar L.í. leysir þó ekki varnaraðila undan þeim vanda að kunna full skil á Codex Ethicus og haga sér i samræmi við reglur hans þó segja megi, að það séu nokkrar málsbætur. Gagnsök Með bréfi dags. 5.9. ’69 óskar formaður Læknafélags Norð-Austurlands „að stjórn Læknafélags íslands kanni, hvort framkoma Daníels Daníelssonr.r, yfiriæknis, Húsavik, samrýmist Codex Ethicus L.I.“. (dskj. nr. 5). Þessa ósk bar stjórn L.í. að taka til athug- unar og fella siðan úrskurð um framkomu Daníels. Þeim úrskurði gat stjórn Læknafélags Norð-Austurlands eða Daníel vísr.ð til gerðar- dóms, en stjórn L.l. getur ekki vísað málinu óúrskurðuðu til gerðardóms, eins og gert er með bréfi dags. 16.12. ’69 (dskj. nr. 2). Gerðardómur vísar þess vegna gagnsök frá, þar sem hún á þar ekki heima, sbr. 19. gr. laga L.í. og 28. gr. Codex Ethicus. Dómsorð: Vainaraðilar, Gísli G. Auðunsson og Ingimar S. Hjálmarsson, hafa í 1. og 6. kæruatriði gerzt brotlegir við 1. og 3. mgr. 13. gr. Codex Ethicus. Varnaraðili Ingimar S. Hjálmarsson hef- ur í 2. og 5. kæruatriði gerzt brotlegur við 1. mgr. 13. gr. Codex Ethicus. Varnaraðili, Gísli G. Auðunsson, er sýkn af 3. og 4. kæruatriði. Gagnsökinni er vísað frá dómi. Grímur Jónsson (sign.) Jón Steffensen (sign.) Ól. Bjarnason (sign.) Isleifur Halldórsson (sign.) Sératkvæði Þórðar Harðarsonar Álit dómsins: 1. kceriMtriOi: Það liggur ljóst fyrir af framburði beggja aðila, að þegar haustið 1966 var þeim kunnugt um, að mikils skoðanamun- ar gætti milli þeirra um skiptingu læknisverka í sjúkrahúsi, en ætla má, að þeir þá hvor um sig hafi gert sér vonir um, að unnt yrði að jafna ágreininginn. Framkvæmdaráð sjúkrahússins virðist fljót- icga hafa komizt á þá skoðun, að heppilegasta skipulag heilbrigðisþjónustu væri i samræmi við þær hugmyndir, sem varnaraðilar hefðu lagt til grundvallar samstarfi sínu sbr. dskj. 39, en þar er eftirfarandi bókað: „Framkvæmda- ráð leggur áherzlu á, að samstarf lækna á I-Iúsavik haldist i (núvcrandi formi) og væntir þess, að samkomulag náist um það sem fyrst milli Daníels og þeirra lækna, sem fyrir eru”. Ekki verður séð, að samstarfshugmyndir varn- araðila hafi brotið í bága við gildandi lög um sjúkrahús. Ekkert liggur fyrir um það, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.