Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1977, Side 68

Læknablaðið - 01.12.1977, Side 68
278 LÆKNABLAÐIÐ reglugerðinni, meðan ekki liggur fyrir dómur þess efnis, að reglugerðin brjóti i bága við sjúkrahúslög. Varnaraðilar töldu reglugerðina löglega, og verða því ekki sakfelldir fyrir nð starfa i samræmi við hana. Sjúkrahússtjórn sagði sóknaraðila upp störf- um 24.6. ’69, er henni þótti á skorta, að hann framkvæmdi fyrirmæli reglugerðarinnar. Ó- sannað er, að varnaraðilar hafi átt nokkurn þátt í þessari ákvörðun. Teljast varnaraðilar sýknir af 6. ákæruatriði. Dómsniðurstaða Varnaraðili, Ingimar S. Hjálmarsson, hefur í fimmta kaeruatriði gerzt brotlegur við 1. mgr. 13. gr. Codex Ethicus. Að öðru leyti eru varnaraðilar sýknir saka. Þórður Harðarson (sign.)

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.