Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1977, Page 81

Læknablaðið - 01.12.1977, Page 81
LÆKNABLAÐIÐ ASTRA - SYNTEX Gigtsjúkdómastyrkur ASTRA-SYNTEX býður fram árlegan styrk að upphæð 25.000 sænskar krónur til rannsókna á gigtsjúkdómum. Styrkurinn takmarkast við Norðurlönd og er úthlutað sameiginlega af ASTRA- SYNTEX og gigtsjúkdómafélögunum á Norðurlöndum. Hringið til okkar eða sendið miðann hér að neðan og munum við þá senda yður nánari upplýsingar ásamt umsóknareyðublaði. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 1978. TILGANGUR Tilgangurinn með styrkveitingunni er að efla lyfhrifafræðilegar og klíniskar rannsóknir á gigtsjúkdómum. Retta skal framkvæmt á þann hátt, að styrk- urinn sé notaður til að greiða kostnað vegna tæknilegs starfsliðs og/eða stjórnunar, sem nauðsynleg er til þess að unnt sé að Ijúka ákveðnum rann- sóknarstörfum, sem stjórnað er af námsmönnum. Styrkinn má einnig nota sem kaupuppbót til ungra fræðimanna, sem nota tómstundir sínar til þess að gera skýrslur yfir rannsóknirnar. STYRKFJÁRHÆÐ Styrkurinn er að upphæð tuttuguogfimmþúsund (25.000) sænskar krónur á ári. Við hverja úthlutun má ekki skipta styrknum milli fleiri en tveggja styrkþega og skal hlutur annars vera a.m.k. fimmtánþúsund (15.000) sænsk- ar krónur. AFHENDING Afhending styrksins fer fram í Helsingör í sambandi við „XVII. Norrænu Gigtarráðstefnuna" 11.—14. júní 1978. Niðurstöður nefndarinnar verða birtar umsækjendum í maí 1978. Nafn/nöfn styrkþega verður ekki birt opinberlega fyrr en við afhendingarathöfnina. Ég undirritaður óska eftir nánari upplýsingum um ASTRA- SYNTEX gigtsjúkdómastyrkinn ásamt umsóknareyðublaði. Sendist til: PHARMACO HF. Skipholti 27, Reykjavík. Sími 26377. Nafn: . Heimili:

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.