Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1978, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 01.07.1978, Blaðsíða 47
LÆKNABLAÐIÐ 129 hvarfstaug (n. laryngeus recurrens) er það langt frá aðgerðarsvæðinu, að lítil hætta á að vera á að hún skaðist við aðgerð. Blæð- ing eða annar þrýstingur á taugina getur þó valdið tímabundinni lömum. Tveir sjúk- lingar í þessum hópi fengu slíka lömun, sem lagaðist á nokkrum vikum. SUMMARY Forty three patients operated with carotid endarterectomy during the years 1976—77 at the Dept. of Thoracic and Cardiovascular Sur- gery, University Hosp. Uppsala Sweden are presented. There was no surgical mortality. There was one ease of hemiplegia, one of transient limb weakness and two cases of transient ipsilateral vocal cord paralysis. One patient developed a false aneurysm three weeks after endarterectomy and one patient had pneumonia postoperatively. The main complications are analysed, and the problem of cerebral protection is discussed recommending the use of selective carotid shunting depending on stump pressure. HEIMILDIR 1. Bevin, E.G.: Carotid endarterectomy. Sym- posium on Surgical Techniques. Surgical Clinics of North America. 55:1111, 1975. 2. Connolly, J.E., Kwaan, J.H. & Stemmer, E.A.: Improved results with carotid endar- terectomy. Ann. Surg. 186:334, 1977. 3. Eastcott, H.H.C., Pickering, G.W. & Rob, C.: Reconstruction of the internal carotid artery in a patient with intermittent attacks of hemiplegy. Lancet 2:994, 1954. 4. Ekeström, S. Indications for carotid surgery. Acta Chir. Scand. 135:21, 1969. 5. Moore, W.S. & Hall, A.D.: Carotid artery backpressure. A test of cerebral tolerance to temporary carotid occlusion. Arch. Surg. 99: 702, 1969. 6. Thompsson, J.E., Austin, D.J. & Patman, R.D.: Carotid endarterectomy for cerebro- víiscular insufficiency: Longterm results in 592 patients followed up to thirteen years. Ann. Surg., 172:663, 1970. 7. Thompsson, J.E. & Talkington, C.M.: Carotid endarterectomy. Ann. Surg., 184:1, 1976. 8. Thompsson, J.E.: The development of caro- tid artery surgery. Arch. Surg., 107:643, 1973. Greinin barst ritstjórn 04/04/1978. Samþykkt lítillega breytt 12/06/78. FRÁ SKURÐLÆKNAFÉLAGIÍSLANDS Hinn 6. maí sl. var hald- ið skurðlæknaþing í Reykjavík í sambandi við aðalfund Skurðlæknafé- lags íslands. Ellefu inn- lendir fyrirlesarar fluttu fyrirlestra um fagleg efni. í tilefni af 20 ára afmæli félagsins var boðið til þingsins 2 gestafyrirlesur- um, þeim prófessor Jóni Steffensen, sem flutti er- indi um Svein Pálsson, lækni, og dr. Ian T. Jack- son frá Glasgow, sem flutti 2 erindi um skapn- aðarlækningar. Dr.med. Bjarni Jónsson. Dr.med. Friðrik Einarsson. Tveim félögum, þeim dr.med. Friðrik Einarssyni og dr.med. Bjarna Jónssyni, sem kjörnir höfðu verið heiðursfélagar Skurð- læknafélagsins, voru afhent heiðursskjöl í afmælisfagnaði félagsins. Stjórn Skurðlæknafélagsins skipa: Sigurður E. Þorvaldsson, formaður, Auðólfur Gunnarsson, ritari, Sigurgeir Kjartansson, gjaldkeri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.