Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1978, Blaðsíða 59

Læknablaðið - 01.07.1978, Blaðsíða 59
LÆKNABLAÐIÐ 137 AGRIP f grein þessari verður fjallað um notkun stera á húð (glucocorticoid steroids). Sagt frá upphafi þessarar notkunar, kannaðar heimildir um notkun þessara lyfja hér- lendis og farið yfir lyfjafræðilega eigin- leika þeirra. Greint frá fimm sjúklingum og sýndar myndir af þeim sem dæmi um alvarlegar aukaverkanir húðstera. Kynnt ný flokkun þessara lyfja, sem ætlað er að auðvelda rétta notkun þeirra. Greinin er fyrst og fremst skrifuð til leiðbeiningar heilsugæslulæknum og öðrum læknum, sem ekki eru sérfræðingar í húðsjúkdóm- um. skammrifi, að samhliða kröftugri verkun komu í ljós nýjar aukaverkanir. Nú eru til svo sterkir húðsterar, að meðferð er vand- stunduð og beinlínis varhugaverð, nema fyllstu varkárni sé gætt. í þessu sambandi má benda á ritstjórnargrein í The Lancet 1977, en þar segir: „Topical steroids are double edged weapons that are widely misused, and the often-neglected message still is that all who prescribe them should be aware of the dire consequenees of in- judicious and prolonged administration11.17 Tafla I. Algengi húSsjúkdóma og steranotkunar í E gilsstaSalæknishéraSi 1977. INNGANGUR Segja má að bylting hafi orðið í meðferð húðsjúkdóma eftir 1952, þegar byrjað var að nota stera útvortis. Þetta átti einkum við um meðferð utan sjúkrahúsa, þar sem hin nýju lyf höfðu ótvíræða kosti fram yfir þau gömlu. Helstu kostirnir voru þeir, að lyfin lyktuðu ekki óþægilega, lituðu hvorki húðina né út frá sér, voru ekki ert- andi og voru auk þess miklu virkari en áð- ur. Lyf þessi urðu því fljótt vinsæl, bæði hjá læknum og sjúklingum. Næstu áratugi var mikil gróska í rannsóknum og fram- leiðslu húðstera. Til dæmis voru á skrá í Bretlandi árið 1975 31 tegund í þessum lyfjaflokki (Monthly Index of Medical Specialities, London). í Svíþjóð voru árið 1977 skráðar 22 tegundir (Fass) og á ís- landi sama ár 24 tegundir. Eru þá ótalin samsett lyfjaform, þar sem blandað er saman sterum og sýklalyfi. Á síðustu árum hafa svo komið fram húðsterar með miklu kröftugri og hraðari verkun en áður. Sá böggull fylgdi þó * Greinin barst ritstjórn 1. júní 1978. ** Skrifað á Heilsugæslustöð Egilsstöðum. Heimilisfang höfundar: Dr. Liboriusgata 13, 413 23 Göteborg, Sverige. Karlar Konur Alls íbúafjöldi 12/9 1977 1410 1235 2635 Fjöldi samskipta árið 1977 Tilefni samskipta 4692 6068 10760 kvörtun frá húð 207 256 463 (4.4%) (4.2%) (4.3%) Fjöldi sjúkdómsgreininga Fjöldi húðsjúkdóma- 5247 7125 12372 greininga 208 292 500 Fjöldi lyfjaávísana Fjöldi ávísana húðlyfja Fjöldi ávísana á húðstera (4.0%) (4.1%) (4.0%) 8636 354 (4.1%) 219 (2.5%) ALGENGI HÚÐSJÚKDÓMA OG STERA- NOTKUNAR Á Egilsstöðum hefur farið fram síðan 1.7. 1976 nákvæm skráning á tilefni, sjúkdóms- greiningu og úrlausnum í öllum samskipt- um íbúanna og lækna heilsugæslustöðvar- innar. Niðurstöður varðandi húðkvilla má sjá í töflu I.2 Niðurstöður úr könnun Land- læknisembættisins á læknisþjónustu á landsbyggðinni 16.—22. sept. 19 7 420 eru sambærilegar, hvað varðar húðkvilla. At- huganir á Hvammstanga 196924 og í Skaga- firði 1974° sýndu heldur hærri hlutfalls- tölur. í þessum þremur könnunum var notkun húðstera þó ekki tilgreind sérstak-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.