Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1978, Blaðsíða 61

Læknablaðið - 01.07.1978, Blaðsíða 61
LÆKNABLAÐIÐ 139 Forearm (Veniral) Forearm (Dorsal) Foot Arch (Plantar) Ankle (Lateral) Palm Back Scalp Axilla Forehead Jaw Angle Scromm effect of anatomic region Figure 1. Regional variation in the percutaneous penetration of hydrocortisone in man. A dose of 4 micrograms per cm2 was applied to each anatomic site and urinary recovery of hydrocortisone and its metabolites quantitated The data relate to penetration on the forearm which is approximately 1 per cent of the applied dose. (From Feldmann, R. & Maibach, HcJ. Invest. Derm. 48:181, 1967). legur munur er á frásogun hydrokortisons eftir líkamssvæðum sem meðhöndluð eru (Mynd 1). Skýring á þessum mikla mun er mönnum ekki alveg ljós, en talið er að mismunandi blóðflæði, þykkt húðarinnar t.d. á hæl og augnloki, og rakainnihald húðarinnar á viðkomandi stöðum geti skýrt þetta að hluta.25 Áberandi er, að einmitt á gegndræpustu svæðunum eru aukaverkan- irnar algengastar. AUKAVERKANIR Eins og skýrt var frá í upphafi, hefur notkun kröftugra húðstera á síðustu árum leitt til aukinnar tíðni aukaverkana. Tafla II sýnir algengustu aukaverkanir sem vert er að hafa í huga og mun nú vikið nánar að þeim. Algengast er að sjá aukaverkanir á húð- inni sjálfri, og ber þar mest á HÚÐRÝRN- UN (atrophia). Húðin verður þunn og gegnsæ, svo að æðarnar verða áberandi. Þessar breytingar hverfa venjulega nokkr- um mánuðum eftir að meðferð lýkur.8 18 Á svæðum eins og í nárum, ytri kynfærum, handarkrikum og annars staðar þar sem gegndræpið er mikið, er meiri hætta á Tafla II. Algengustu, aukaverkanir við langvarandi notkun húðstera. Fráhúð: Húðrýrnun (atrophia) Húðrákir (striae distensae) Æðagúlar (telangiectsiae) Ofanísýking (superinfectio) Hulin sýking (masking) Tinea incognito Andlitseinkenni „Steroid rosacea“ „Perioral dermatitis“ „Rosacea like dermatitis“ Acne Hypertrichosis Truflun á starfsemi undirstúku (hypot.halamus) — heiladinguls og nýrnahettubarkar. Cushing’s einkenni. Rebound Phenomenon. bandvefsskemmdum. Við það geta komið fram HÚÐRÁKIR (striae distensae). Slík- ar breytingar skilja eftir sig varanleg ör, eins og við striae gravidarum.8 Á öðrum stöðum þar sem bandvefur rýrnar af völd- um þessarar meðferðar, sérstaklega í and- liti, hálsi og niður á brjóst, koma fyrir ÆÐAGÚLAR (telangiectasiae). Þessir gúl- ar, þ.e. rauðar rákir vegna útvíkkunar smá- æða, geta komið eftir nokkurra vikna með-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.