Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1978, Blaðsíða 96

Læknablaðið - 01.07.1978, Blaðsíða 96
164 LÆKNABLAÐIÐ áttir. Heimilis- og heilsugæslulæknum ber að sjálfsögðu sama skylda og sérfræðingum tii að senda bréflega allar þær upplýsingar um sjúkling, er þeir kunna að hafa með höndum, og ættu engin vandkvæði að vera á slíku með þeirri ritaraaðstöðu sem fæst á heilsugæslu- stöðvum. Tengsl og samstarf heilsugæslulækna og sér- fræðinga eiga að vera mikil og góð. Mér finnst þó ekki hafið yfir umræðu að þessi tengsl eigi endilega að vera á heilsugæslustöðvunum, eins gæti til greina komið að þau verði fyrst og fremst á sjúkrahúsunum, þar sem sköpuð verði aðstaða fyrir heilsugæslulækna til að fylgjast með sínum sjúklingum, jafnvel þótt meðferð þeirra verði að mestu í höndum sérfræðinga. Vona ég að þetta verði í framtíðinni tengt sam- an i umræðu, þannig að lausn fáist, sem geti hvort tveggja í senn bætt þjónustu og samhengi (kontinuitet) fyrir sjúklinga, og um leið aukið á starfsfullnægju heilsugæslulækna og sérfræð- inga. F or mannar áðstef nan Frh. af bls. 132 ar, sem eru fastráðnir hjá ríki og borg, geta hins vegar sótt um dvöl í húsum B.H.M. Rætt var um, að til greina kæmi, að fleiri læknar en nú eru, gerðust virkir aðilar að orlofs- heimilasjóði og á þann hátt mundi sjóðurinn eflast og meiri möguleikar verða í framtíðinni á því að reisa viðbótarhús á öðrum stöðum á landinu. 9. Stefán Karlsson, fulltrúi ungra lækna á ráðstefnunni, ræddi um, að æskilegt væri í framtíðinni að fá upplýsingar frá hinum ýmsu sér- og svæðafélögum innan læknasamtakanna á formannaráðstefnum. Hann skýrði einnig frá því, að til stæði að halda norrænt þing ungra lækna í Reykjavík í júní á þessu ári, þar sem rætt muni verða um menntun á kandidatsári. Lagði hann til, að mál þetta yrði rætt á næsta aðalfundi L.I. Ákveðið var að fara fram á það við fulltrúa F.U.L., að hann kynnti niðurstöður þingsins á aðalfundi L.I. Er hér var komið sögu, var orðið áliðið dags og fundarmenn allþreyttir. Þar sem ekki voru fleiri mál á dagskrá, sleit formaður fundi og þakkaði fulltrúum fundarsetuna. AuÖólfur Gunnarsson, ritari. LÆGEFORENINGENS MEDICINFORTEGNELSE 1977. TILBUD Áttunda útgáfa þessarar handbókar danska Iæknafélagsins kom út á síðasta ári. Næstu útgáfu er ekki að vænta fyrr en seint á árinu 1979. Hingað komin hefir bókin undanfarið kostað rúmar 8000 krón- ur. Er læknum og öðrum, sem áhuga hafa á að eignast bókina fyrir 1500 KRÖNIJR, hér með gefinn kostur á að panta bókina hjá skrifstofu læknafélaganna. Læknablaðinu hefir tekist að ná samn- ingum við útgáfufyrirtæki danska lækna- félagsins að kaupa í heildsölu þær birgðir, sem enn eru til hjá forlaginu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.