Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1978, Blaðsíða 55

Læknablaðið - 01.07.1978, Blaðsíða 55
LÆKNABLAÐIÐ 133 Hrafn Tulinius, Helgi Sigvaldason ALDURSSTÖÐLUN YFIRLIT í grein þessari verSur gerð grein fyrir hvernig bera má saman aldursbundnar hlutfallstölur (age specific rates) og hvers vegna stuðst er við aldursstöðlun (age standardization) á slíkum tölum. Stungið er upp á íslensku viðmiðunarþýði (standard population) sem gert er með hliðsjón af meðalmannfjölda íslendinga á árunum 1956—1975. Sýnt er með dæmum hvernig slík viðmiðunarþýði eru notuð og hvernig aldursstaðlaðar hlutfallstölur eru reiknaðar út. INNGANGUR Ef gera skal sér grein fyrir gangi sjúk- dóms, og faraldsfræði hans athuguð, verður oft fyrst fyrir að kanna tíðni sjúkdómsins. Einföld talning á fjölda tilfella gefur mikl- ar upplýsingar og eru slíkar upplýsingar oft nægilegar, en það fer eftir viðfangsefni því sem leysa skal. Ef til dæmis verið er að gera áætlun um sjúkrahússrúmaþörf eða fæð- ingarrúmaþörf er nægilegt að geta gert sér grein fyrir áætluðum fjölda þeirra, sem þurfa að nota slík sjúkrahússrúm eða fæð- ingarrúm. Það skiptir þá ekki öllu máli, á hvaða aldri þeir einstaklingar eru, sem eiga að nota rúmin eða af hvaða kyni. Oft er miðað við ákveðna stærð hóps og talað um sjúklingafjölda sem ákveðið hlut- fall af þjóðinni eða hópnum, þ.e-a.s. deilt í tilfellafjöldann með mannfjöldanum og síðan margfaldað með einhverri þægilegri stærð t.d. 100, 1000 eða 100.000. Þá er tal- að um %, %c, per 100.000 (per 105). Stund- um er þetta gert fyrir alla í hópnum, en oftar fyrir konur og karla sérstaklega. Hvort heldur sem gert er, og ekki er tekið tillit til aldursdreifingar innan hópsins, er talað um hráar hlutfallstölur (crude rates). Tíðni (algengi, nýgengi, dánartíðni) flestra sjúkdóma hefur aldursdreifingu, sem 1955-59 1960-64 1965-69 1970-74 1975-76 85. 5616 6778 6121 5733 4911 80-84 3093 4134 3522 3505 2848 75-79 1673 1927 2004 2037 2182 70-74 1016 1096 1343 1760 1586 65-69 671 745 1131 1172 1046 60-64 389 560 689 735 742 55-59 313 396 455 523 519 50-54 169 238 313 347 242 45-49 127 158 155 148 183 40-44 64 50 57 71 79 35-39 11 21 26 14 36 30-34 3 0 17 17 0 Fig. 1. Legend. Age specific mortality rates due to coronary heart disease and myocardial degeneration for Icelandic males for five time periods. See Table II- er einkennandi fyrir sjúkdóminn, t.d. smit- sjúkdómar í börnum eingöngu, „barnasjúk- dómar“. Tíðni flestra illkynja æxla eykst með aldri, þó koma sum illkynja æxli nær eingöngu fyrir í börnum t.d. Wilm’s tumor. Ef bera skal saman tíðni sjúkdóma hjá tveim þjóðum, verður að hafa það í huga,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.