Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1978, Blaðsíða 82

Læknablaðið - 01.07.1978, Blaðsíða 82
152 LÆKNABLAÐIÐ Þar sem nær allir íslenskir læknar hafa til þessa stundað mestan hluta framhalds- náms síns erlendis, hefur nýliðun í sér- greinar á íslandi ekki ákvarðast að neinu ráði af framboði á námsstöðum í samræmi við íslenskar þarfir. Þrátt fyrir þetta hafa engar ráðstafanir verið gerðar, til þess að hafa áhrif á sérgreinaval íslenskra lækna með öðrum hætti. Hefur því orðið offjölg- un í sumum greinum á sama tíma og skort hefur lækna í aðrar. Með tilkomu skipulegs framhaldsnáms á íslandi má búast við breytingu til batnaðar að þessu leyti, þar sem hægt verður að miða fjölda námsstaða í hverri grein við fyrirsjáanlega nýliðunarþörf. Þó er erfitt, og sennilega óraunhæft, að freista þess að gera nákvæma spá um nýliðunarþörf ein- stakra greina. Gildir það jafnt um meina- fræði sem aðrar læknisfræðigreinar. Ó- vissuþættir eru margir. Sérgrein, sem gegnir mikilvægu hlutverki í dag, verður e.t.v. bráðlega leyst af hólmi að einhverju leyti með tilkomu nýrrar tækni. Aðrar greinar, sem eru tiltölulega léttvægar nú, geta vaxið og nýjar sprottið upp. Þess vegna má ekki ákvarða fjölda námsstaða í sérgreinar einvörðungu eftir þjónustu- vægi þeirra í dag. Umfram allt þarf bæði námsfyrirkomulag og fjöldi námsstaða að vera í stöðugri endurskoðun. Reglur þurfa að vera sveigjanlegar og tengirásir milli greina greiðar. Núverandi fjöldi meinafræðinga og nema Á meðfylgjandi töflu eru taldir sérfræð- ingar og námslæknar í meinafræði miðað við ársbyrjun 1978. Líklegt er, að einhverj- ar skekkjur séu í töflunni vegna þess að engin skrá er til um nám og störf íslenskra lækna erlendis. Þess ber einnig að gæta, að líffræðingar með framhaldsmenntun í meinafræði eru ekki taldir með, enda þótt vænta megi að þeir sæki sumir um sér- fræðiréttindi í meinafræði. Fjórir af 5 sér- fræðingum í blóðmeinafræði stunda grein sína sem hlutastarf, 2 stunda einnig klín- íska vinnu og 2 reka rannsóknarstofur, sem veita þjónustu í meinefnafræði auk blóð- frumufræði. Fjöldi lækna í meinafræðigreinum Séfræðingar í fullu st. á ísl. f hlutast. á ísl. Við önnur st. Erlendis Við nám Samtals Bakteríufræði 3 0 0 0 0 3 Blóðfrumufræði 1 4 0 0 1 6 Lífefnafræði 3 0 0 1 0 4 Ónæmisfræði 0 0 0 1 1 2 Vefjafræði 6 2 1 3 6 18 Veirufræði 1 0 1 1 0 3 Samtals 14 6 2 6 8 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.