Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.07.1978, Side 61

Læknablaðið - 01.07.1978, Side 61
LÆKNABLAÐIÐ 139 Forearm (Veniral) Forearm (Dorsal) Foot Arch (Plantar) Ankle (Lateral) Palm Back Scalp Axilla Forehead Jaw Angle Scromm effect of anatomic region Figure 1. Regional variation in the percutaneous penetration of hydrocortisone in man. A dose of 4 micrograms per cm2 was applied to each anatomic site and urinary recovery of hydrocortisone and its metabolites quantitated The data relate to penetration on the forearm which is approximately 1 per cent of the applied dose. (From Feldmann, R. & Maibach, HcJ. Invest. Derm. 48:181, 1967). legur munur er á frásogun hydrokortisons eftir líkamssvæðum sem meðhöndluð eru (Mynd 1). Skýring á þessum mikla mun er mönnum ekki alveg ljós, en talið er að mismunandi blóðflæði, þykkt húðarinnar t.d. á hæl og augnloki, og rakainnihald húðarinnar á viðkomandi stöðum geti skýrt þetta að hluta.25 Áberandi er, að einmitt á gegndræpustu svæðunum eru aukaverkan- irnar algengastar. AUKAVERKANIR Eins og skýrt var frá í upphafi, hefur notkun kröftugra húðstera á síðustu árum leitt til aukinnar tíðni aukaverkana. Tafla II sýnir algengustu aukaverkanir sem vert er að hafa í huga og mun nú vikið nánar að þeim. Algengast er að sjá aukaverkanir á húð- inni sjálfri, og ber þar mest á HÚÐRÝRN- UN (atrophia). Húðin verður þunn og gegnsæ, svo að æðarnar verða áberandi. Þessar breytingar hverfa venjulega nokkr- um mánuðum eftir að meðferð lýkur.8 18 Á svæðum eins og í nárum, ytri kynfærum, handarkrikum og annars staðar þar sem gegndræpið er mikið, er meiri hætta á Tafla II. Algengustu, aukaverkanir við langvarandi notkun húðstera. Fráhúð: Húðrýrnun (atrophia) Húðrákir (striae distensae) Æðagúlar (telangiectsiae) Ofanísýking (superinfectio) Hulin sýking (masking) Tinea incognito Andlitseinkenni „Steroid rosacea“ „Perioral dermatitis“ „Rosacea like dermatitis“ Acne Hypertrichosis Truflun á starfsemi undirstúku (hypot.halamus) — heiladinguls og nýrnahettubarkar. Cushing’s einkenni. Rebound Phenomenon. bandvefsskemmdum. Við það geta komið fram HÚÐRÁKIR (striae distensae). Slík- ar breytingar skilja eftir sig varanleg ör, eins og við striae gravidarum.8 Á öðrum stöðum þar sem bandvefur rýrnar af völd- um þessarar meðferðar, sérstaklega í and- liti, hálsi og niður á brjóst, koma fyrir ÆÐAGÚLAR (telangiectasiae). Þessir gúl- ar, þ.e. rauðar rákir vegna útvíkkunar smá- æða, geta komið eftir nokkurra vikna með-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.