Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 8
276 LÆKNABLAÐIÐ TAFLA I 25/6/75 28/2/76 k/3/76 19/12/76 28/8/77 18/5/77 16/1/78 Þvagprotein Neikvætt 6.0 grn/24 klst 5.4 grn/24 klst 229 mg/24 klst 130 mg/24 klst 112 mg/24 klst 0/24 klst. S-kreatinin S-album,in Kolesterol 0.65 mg.% 0.7 mg.% 2.0 mg.% 265 mg.% 0.7 mg.% 0.6 mg.% 0.7 mg.% 0.7 mg.% 4.5 gm.% 215 mg.% 0.7 mg.% Bjúgur Gull meðf. hafin H- Gull meðf. hætt + Fyrra nýrna- sýni Annað nýrna- sýni Nýrnasýni — AÖferÖir: Hvoru nýrnasýni var skipt i þrjá hluta. Fyrsti hlutinn var settur í Zenkers lausn, og síöan steyptur í paraffin. Tveggja „micron“ þykkar sneiðar voru litaðar með hematoxylin og eosin, PAS, krystal violet, fyrir ljóssmásjár- skoðun. Annar hluti var settur í kalt 3% glutaraldehyd, eftirmeðhöndlaður með 1% Mynd 1: — Electronmicrograph, fyrra nýrnasýni. Myndin sýnir rafeindaþéttar út- fellingar („immune complexa“) við út- þekju í grunnhimnu nýmahnykils (örvar). Mynd 2: — Electronmicrograph, seinna sýni. Einstaka rafeindaþéttar útfellingar sjást, en flestar þeirra hafa Ieystst upp, og grunnhimnuefni komið í stað þeirra (örv- ar). osmium og síðan steyptur í epoxy. Einnar micron þykkar sneiðar voru litaðar með para- gon til að velja sneiðar fyrir rafeindasmásjár- skoðun. Þær voru síðan skornar örþunnt og litaðar með uranyl acetati og blýcitrati og skoðaðar í RCA-EMW-4 rafeindasmásjá. Þriðji hluti sýnisins var frystur með fljótandi köfn- unarefni, og skorinn í þriggja micron þykkar sneiðar við h-20°C. Þessar sneiðar voru lagðar í immunofluorescent tengd kanínu „antihuman" IgG, IgA, IgM og þriðja þátt compliments (Highland laboratories, Costa Mesa, California) við herbergishita í 20 mínútur. Siðan voru sneiðarnar þvegnar þrívegis með fosfat-salt- vatns lausn (pH 7.4) og skoðaðar í Zeiss „fluor- escence" smásjá. Fjórða marz 1976 var nýrnasýnistaka fram- kvæmd. Gullmeðferð var hætt, sjúklingi fylgt eftir á göngudeild, og næsta árið minnkaði 24 klukkustunda protein útskilnaður i þvagi niður í eðlileg mörk (tafla 1). I maí 1977 var nýrnasýnistaka endurtekin. Sjúklingur kom síðast í göngudeild í janúar 1978, þá var 24 klukkustunda þvag fyrir proteini neikvætt og s-kreatinin reyndist eðli- legt eða 0.7 mg.%. Vefjaskoöun Fyrra sýni; Smásjárskoðun sýndi þykknaðar grunnhimnur nýrnahnykla. Krystal violet litun var neikvæð. ,,Immunofluorescence“ smásjár- skoðun sýndi útbreidda og almenna fínkorna- útfellingu af IgG og IgM í grunnhimnum nýrnahnykla. Rafeindasmásjárskoðun sýndi fjölda rafeindaþéttra útfellinga við útþekju i allri grunnhimnu nýrnahnykla (mynd 1). Þófar útþekju grunnhimnu voru samrunnir. Þráðlaga rafeindaþétt efni sáust í frymi fyrri hluta nýrnapípla, og í einstaka vefjagieypli millivefs. Niðurstöður röntgen málmgreiningar (X-ray dispersion analysis) sýndu, að hér var um gull að ræða.ss Seinni sýni; Smásjárskoðun sýndi vægt þykknaðar grunnhimnur nýrnahnykla. „Imm- uno“ smásjárskoðun sýndi mjög væga og risj- ótta útfellingu af IgG og IgM í grunnhimnum nýrnahnykla. Rafeindasmásjárskoðun sýndi að- eins einstaka útfellingu af „immune" komplex- um i grunnhimnunni, þeir höfðu leystst upp og grunnhimnuefni komið i þeirra stað (mynd 2). Gull fannst ekki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.