Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1979, Síða 20

Læknablaðið - 01.12.1979, Síða 20
284 LÆKNABLAÐIÐ ísland algerlega laust við rauða hunda, þar eð enginn sjúklingur grunaður um rauða hunda hefur haft hækkandi HI mót- efni í afturbata síðan í árslok 1975. Á þetta við bæði sjúklinga með útbrotasjúkdóma og ófrískar konur, sem telja sig hafa komið í námunda við sjúklinga með útbrot. Sex telpur í þessari rannsókn reyndust hafa fjórfalda hækkun Hl-mótefna frá 6 vikum til 1 ári eftir bólusetningu. Sennilega er hér um að ræða einstaklinga, sem hafa síðbúnari mótefnasvörun en megi'nþorri telpnanna (sbr. síðbúna svörun í rannsókn Freestone1H). Sýni í þessari rannsókn eru tekin 6 vikum eftir bólusetninguna, en há- mark mótefnasvörunarinnar er talið vera 5—10 vikum eftir bólusetningu.2 Einhverj- ar telpur hafa því kannski ekki náð há- marki eftir 6 vikur. Ein telpa sýndi átt- falda hækkun, þ.e. hækkaði úr 1/40 í 1/320 á árinu. Hafði hún verið bólusett nokkru síðar en hinar, svo aðeins voru liðnar 5 vikur frá bólusetningu við fyrri sýnistök- una. Við endurmælingu beggja sýnanna reyndist eins árs mótefnatiter 1/160, þ.e. einni þynningarholu lægri. Er það innan leyfilegrar marka mælingarskekkju sam- kvæmt aðferðinni. Er því líklegasta skýr- ingin, að fyrra sýnið sé tekið fullsnemma og mótefni hafa ekki náð hámarki þá. Einn- ig gæti verið, að þessi telpa svari bólusetn- ingu seint. Væri um náttúrulega rauðu hunda sýkingu að ræða síðastliðið ár, mætti einnig búast við hærra mótefna- magni í árslok og meiri titermun sýna, en því bili sem hér um ræðir (1/40 til 1/320) svo skömmu eftir sýkingu. Gildir það bæði um þessa telpu og hinar 6, er hækkuðu að- eins fjórfalt. Leyfileg mælingarskekkja er tvöfaldur munur, svo að hér er um mjög lítinn mun að ræða. Við athugun á hópi B kemur í ljós, að sex telpur halda mótefnunum í verndandi magni yfir árið. Mótefni einnar telpu falla þó fjórfalt. Titer fjögurra hækkar tvöfalt, í mótefni 1/40 eftir 6 vikur en fellur aftur í 1/20 eftir árið. Tvær telpur mældust með mótefnamagn 1/10 í báðum sýnum eftir bólusetninguna. Af þessu leiðir, að GM titer fellur úr 40.0 eftir 6 vikur í 25.2 eftir 1 ár. Þær telpur í báðum hópum, sem höfðu mótefnamagn ^ 1/20 eftir árið, skoðuðust neikvæðar m.t.t. verndandi mótefna. Voru þær bólusettar aftur. Mun verða fylgst með þeim á sama hátt næsta ár til að sjá, hvort þær myndi betri mótefni við endurbólu- setningu. Þessar telpur voru 24 talsins. 4. Aukaverkanir: Reynt var að fylgjast með tíðni auka- verkana eftir bólusetninguna og hversu alvarlegar þær voru. Alls fengu 89 stúlkur af 367 einhver einkenni eða um 24.3%. Af þeim létu aðeins 42 vita, þannig að unnt væri að skoða þær, meðan einkenni voru ti'l staðar. Fundust hinar við eftirgrennslan við sýnatöku 6 vikum eftir bólusetningu. Fengu sumar stúlkurnar fleira en eitt ein- kenni um aukaverkun. Tafla VI sýnir helstu einkenni og skiptingu þeirra. Komu einkenni fram á tímabilinu 5 til 21 degi eftir bólusetningu hjá þeim stúlkum, sem skoðaðar voru. Er það í samræmi við aðrar rannsóknir.2 7 8 Engar alvarlegar aukaverkanir voru eft- ir þessa bólusetningu. Aðeins tvær telpur fengu roða og hita á stungustað, en borið hefur meira á þeirri aukaverkun eftir Tafla VI TíÖni og skipting aukaverkana. Sumir einstaklingar liöföu fleiri en eitt einkenni. Einkenni Fjöldi einstakl. Fj. einstakl. staðfest % alls með skoðun Roði, þroti á stungustað 2 0.54 2 Útbrot. 34 9.3 19 Eitlastækkanir 27 7.4 18 Hiti, hálsbólga 18 4.9 12 Liðverkir 47 12.8 19 Liðbólgur 11 3.0 8 Tafla VII Skipting liöeinkenna. Liður Liðverkur LibSbólgur Hné 18 3 Úlnliður 18 2 Fing-ur 10 4 Ökkli 9 Öxl 8 Mjöðm 6 Olnbogi 5 2 Tær 2 Hendur 2 Sterno-clav. 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.