Læknablaðið - 15.11.1982, Page 7
Duspatalin
(mebeverin)
Eiginlelkar
Duspatalin verkar beint á krampa
í sléttum þarmavöövum, og þá
einkum í colon og verkar þá
mest á colon sigmoideum.
Duspatalin hefur svipaða eigin-
leika og papaverin en hin
vöðvaslakandi áhrif eru margfalt
öflugri. Þessi áhrif eru nefnd
muskúlótróp vegna beinnar
verkunar á hina sléttu vöðvasellu,
en ekki á acetýlkólínmóttakarana.
Aukaverkanir, sem þekktar eru
frá andkólínergum lyfjum hafa
ekki sést við Duspatalinmeðferð.
Duspatalin þolist vel og er
hentugt til langtlmameðferðar.
Ábendingar
Krampar í magaþarmagöngum
ásamt colon irritabile.
Frábendingar
Ekki þekktar.
colon
irritabile
hefur
margar
ásjónur...
Skömmtun
I byrjun 100 mg (2 töflur)
3 svar á dag Va tíma fyrir máltíðir.
Síðar má breyta honum eftir
þörfum í 50-100 mg (1-2 töflur)
3-4 sinnum á dag.
Aukaverkanir
Höfuðverkur og geðdeyfð koma
fyrir.
Pakkningar
Töflur með 50 mg
mebeverini chloridum
50 stk., 100 stk., 250 stk.
Afgreiðslutilhögun
Gegn lyfseðli.
Greiðist af sjúkrasamlögum eftir
almennum reglum (E).
FERROSAN
llW Licens Duphar
Umboð: G. Ólafsson h.f., Reykjavik
Duspatalin
hefur
aðeins
eina
Okt. 81