Læknablaðið - 15.11.1982, Blaðsíða 10
260
LÆK.NABLADID
tal áranna 1978-80). Ársmeðaltal eru 73.7
aðgerðir hjá báðum kynjum (32.4 á körlum,
41.1 á konum).
Incidence per 10.000 population
operations of the first eye per 10.000 population in
each age group 50 years and older in Iceland 1978-
1980. Census 1 December 1979.
Á 3. mynd er nýgengið í aldursflokkum og
eftir kynjum á sama svæði. Heilarnýgengið er
svipað meðal karla og kvenna (24.2 og 24.8) og
svipaður stígandi og annarsstaðar á landinu í
aldursflokkum, sbr. 1. mynd.
Af 330 dreraðgerðum á fyrra auga á augn-
deild Landakotsspítala á tímabilinu 1978-80
hafði áður verið gerður veituskurður (filtra-
tionsaðgerð) vegna hægfara gláku hjá 32 sjúk-
lingum eða um 10 %.
Legudagar dreradgerðarsjúklinga á sjúkra-
húsi. í 12. töflu er greint frá fjölda legudaga
drersjúklinga 50 ára og eldri á augndeild
Landakotsspítala 1978-1980, tölu dreraðgerða
og meðallegutíma, sem reyndist vera 13.3
dagar.
í 13. töflu er greint frá legudagaskiptingu
þessara sjúklinga. Aðeins 3-4 % eru inniliggj-
andi 5-7 daga og um 60 % eina til tvær vikur
og aðrir í lengri tíma.
SKIL
Aigengi ellidrers. í Borgarnesumdæmi er tæp-
lega 30 % íbúa 50 ára og eldri óþekkt stærð
hvað snertir algengi ellidrers, en þar sem
margir hafa lítil sem engin einkenni af drer-
myndun á lágu stigi, ef aðeins er skýmyndun á
city West Central Peninsula West East population
Fig. 2. The average annual incidence of cataract operations of first eyc per 10.000 population 50years and
older in Iceland according to residence 1978-1980. Census 1 December 1979.