Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2007, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2007, Blaðsíða 33
FÖSTUDAGUR 16. FebRúAR 2007DV Sport 33 Arsenal 1-1 (h) Bolton 3-1 (h) Tottenham 1-1 (ú) Middlesb. 2-1 (h) Wigan 3-1 (ú) Bolton A. Aachen 4-2 (h) B. Münich 2-3 (h) Leverkusen 1-2 (ú) Schalke 1-4 (h) Hannover 0-0 (ú) Gladbach W. Bremen 3-0 (h) Hannover 2-0 (ú) Leverkusen 0-2 (h) Schalke 1-4 (ú) Stuttgart 3-0 (h) Ajax Empoli 0-2 (ú) Inter M. 2-0 (h) Sampdoria 1-2 (ú) Catania 0-0 (ú) Chievo 1-0 (ú) Palermo Man. United 1-2 (ú) Arsenal 2-1 (h) Portsmouth 4-0 (h) Watford 4-0 (ú) Tottenham 2-0 (h) Charlton Real Madrid 1-0 (h) Zaragoza 1-1 (h) Real Betis 1-0 (ú) Mallorca 0-1 (ú) Villarreal 2-1 (ú) Sociedad Preston 3-2 (h) Stoke 2-0 (ú) C. Palace 0-1 (ú) Colchester 3-1 (ú) Sheff. Wed. 0-1 (h) Wolves Fulham 1-1 (h) Tottenham 3-0 (h) Stoke 0-2 (ú) Sheff. Utd 2-1 (h) Newcastle 1-2 (ú) Bolton Valencia 2-4 (h) Getafe 1-0 (h) Sociedad 1-2 (ú) R. Betis 3-1 (h) A. Madrid 0-3 (ú) Getafe Sevilla 0-0 (ú) Villarreal 4-2 (ú) Levante 0-0 (h) R. Betis 0-0 (h) Sociedad 0-0 (ú) R. Betis Arsenal er enn taplaust á nýja heimavelli sínum, Emirates Stadium. Liðið sýndi það og sannaði gegn Bolton í vikunni að í því býr ótrúleg seigla. Blackburn tapaði illa þegar liðið heimsótti Arsenal síðast í deildinni, 6-2. Henry var hvíldur í leiknum gegn Bolton og ætti því að koma tvíefldur til leiks um helgina. Við teljum að sigurganga Arsenal á heimavelli haldi áfram og Henry skori þrennu. 1 á Lengjunni. Aachen berst fyrir lífi sínu í deildinni. Liðið hefur eingöngu fengið eitt stig úr fjórum leikjum eftir að deildin fór af stað aftur eftir vetrarfríið. En Aachen sló Bayern út úr bikarkeppninni í Þýskalandi fyrr á þessari leiktíð með 4-2 sigri á heimavelli. Bayern München hefur einnig farið illa af stað eftir vetrarfríið. Sigur liðsins um síðustu helgi var sá fyrsti á árinu. Við teljum þó að sá sigur hafi komið Bayern á rétta braut og setjum 2 á Lengjuna. Eftir 3-0 sigur á Dortmund er Hamburg loksins komið á rétta braut. Ekki mátti seinna vera því Hamburg er á botni deildarinnar og þarf nauðsynlega á sigri að halda í þessum leik. Tap Werder Bremen gegn Schalke virðist hafa slegið leikmenn liðsins út af laginu því í kjölfarið fylgdi magalending gegn Stuttgart. Werder Bremen þjáist enn af timburmönnum og okkar spá er jafntefli. X á Lengjunni. Empoli hefur komið einna mest á óvart á Ítalíu á þessari leiktíð. Liðið er í fjórða sæti eftir góðan sigur á Palermo um síðustu helgi. Empoli er í harðri baráttu um Evrópusæti en Roma situr nokkuð örugglega í öðru sæti. Roma tapaði síðast leik 10. desember þegar liðið steinlá fyrir erkifjendunum í Lazio, 3-0. Empoli er hins vegar erfitt heim að sækja. 1 á Lengjunni. Fátt virðist geta stöðvað Manchester United þessa dagana. Liðið er í efsta sæti úrvalsdeildarinnar og hefur haldið marki sínu hreinu í þremur síðustu leikjum. Reading er einnig á mikilli siglingu og hefur ekki tapað leik á þessu ári. Síðasta tap liðsins var gegn Manchester United 30. desember, 3-2. Ef þessi leikur væri á heimavelli Reading yrði spá okkar jafntefli en þar sem leikurinn er á Old Trafford setjum við 1 á Lengjuna. Real Betis var óheppið að vinna ekki nágranna sína í Sevilla í síðustu umferð þar sem Robert klúðraði vítaspyrnu. Capello kyngdi stolti sínu um síðustu helgi og setti David Beckham í byrjunarliðið. Beckham launaði traustið með því að skora jöfnunarmark Real Madrid. Hann gerir enn betur í þessum leik og skorar sigurmarkið. 1 á Lengjunni. Manchester City hefur verið í öldudal að undanförnu og virðist eiga erfitt með að vinna leiki. Síðasti sigurleikur liðsins í deildinni kom á fyrsta degi ársins þegar liðið lagði Everton á heimavelli, 2-1. Preston er hins vegar í toppbaráttunni í næstefstu deildinni á Englandi. Preston hefur eingöngu tapað tveimur af sextán heimaleikjum sínum í deildinni. 1 á Lengjunni og Pearce í vondum málum. Gengi Tottenham á útivöllum í vetur hefur ekki verið upp á marga fiska en liðið hefur eingöngu unnið einn leik á útivelli í deildinni í vetur. Aftur á móti hefur Fulham verið erfitt heim að sækja í vetur en þrátt fyrir það hefur helsti höfuðverkur liðsins verið að skora mörk. Okkar spá er sú að Heiðar Helguson muni skora sigurmarkið og gera leikmenn Tottenham brjálaða með áræðnum leik. 1 á Lengjunni. Valencia steinlá um síðustu helgi fyrir Getafe á útivelli. Valencia er hins vegar með frábæran árangur á heimavelli á þessari leiktíð, hefur unnið átta leiki, gert eitt jafntefli og tapað einum leik. Samuel Eto‘o virðist hafa komið óróa á leikmannahóp Barcelona með því að neita að koma inn á sem varamaður um síðustu helgi. Spá okkar er heimasigur í frábærum knattspyrnuleik. 1 á Lengjunni. Sevilla virðist vera að fatast flugið. Liðið hefur gert fjögur 0-0 jafntefli í síðustu fimm leikjum þrátt fyrir að vera með markahæsta mann deildarinnar í sínu liði. Atletico Madrid þarf nauðsynlega á sigri að halda til að halda í við toppliðin. Torres mun reynast Sevilla erfiður í þessum leik og tryggja Atletico Madrid sigur í leiknum. 2 á Lengjunni. Blackburn 4-0 (ú) Luton 0-3 (ú) Chelsea 2-1 (h) Sheff. Utd 0-1 (ú) Everton 2-3 (ú) Leverkusen B. München 2-4 (ú) Aachen 2-3 (ú) Dortmund 0-0 (h) Bochum 0-3 (ú) Nurnberg 1-0 (h) Bielefeld Hamburg 3-3 (ú) Aachen 1-1 (ú) Bielefeld 1-1 (h) Cottbus 1-2 (ú) H. Berlin 3-0 (h) Dortmund Roma 1-1 (ú) Livorno 2-2 (ú) AC Milan 1-0 (h) Siena 3-1 (h) AC Milan 3-0 (h) Parma Reading 3-1 (h) Sheff. Utd 3-2 (ú) Birmingh. 3-2 (h) Wigan 2-0 (ú) Man. City 2-0 (h) Aston Villa Real Betis 1-1 (h) Barcelona 2-1 (h) Valencia 0-0 (ú) Sevilla 1-2 (ú) A. Bilbao 0-0 (h) Sevilla Man. City 2-1 (h) Sheff. Wed. 0-3 (h) Blackburn 3-1 (h) Southampt. 0-2 (h) Reading 1-2 (ú) Portsmouth Tottenham 2-2 (h) Arsenal 3-1 (h) Southend 1-3 (ú) Arsenal 0-4 (h) Man. Utd 1-2 (ú) Sheff. Utd Barcelona 1-1 (ú) R. Betis 3-1 (h) Celta Vigo 0-1(h) Zaragoza 0-0 (ú) Osasuna 2-0 (h) Racing S. A. Madrid 0-2 (ú) Osasuna 1-0 (h) Osasuna 1-1 (h) Racing S. 1-3 (ú) Valencia 1-0 (h) A. Bilbao 1 Man. Utd. 27 21 3 3 63:18 66 2 Chelsea 27 18 6 3 48:19 60 3 Liverpool 27 15 5 7 40:19 50 4 Arsenal 26 14 7 5 48:22 49 5 bolton 27 14 5 8 32:28 47 6 Reading 27 13 4 10 41:34 43 7 Portsmouth 27 11 8 8 36:26 41 8 everton 26 10 9 7 32:23 39 9 Newcastle 27 10 6 11 34:36 36 10 blackburn 27 10 4 13 30:38 34 11 Tottenham 26 9 6 11 30:38 33 12 Middlesbro 27 8 8 11 30:33 32 13 Aston Villa 27 7 11 9 28:33 32 14 Fulham 27 7 11 9 29:41 32 15 Sheff. Utd 27 8 6 13 24:36 30 16 Man. City 26 8 6 12 20:32 30 17 Wigan 26 7 4 15 27:43 25 18 West Ham 27 5 5 17 18:42 20 19 Charlton 27 5 5 17 20:47 20 20 Watford 26 3 9 14 15:37 18 England – úrvalsdeild 1 Inter 22 19 3 0 48:17 60 2 Roma 22 15 4 3 46:17 49 3 Palermo 23 13 3 7 39:28 42 4 empoli 22 8 8 6 20:19 32 5 Lazio 22 9 7 6 33:18 31 6 Catania 23 8 7 8 31:39 31 7 Milan 22 10 8 4 28:18 30 8 Atalanta 22 7 8 7 36:32 29 9 Udinese 22 8 5 9 23:27 29 10 Sampdoria 22 7 6 9 30:30 27 11 Siena 22 5 11 6 20:24 26 12 Fiorentina 22 12 4 6 35:21 25 13 Cagliari 22 4 11 7 18:25 23 14 Livorno 22 5 8 9 22:34 23 15 Torino 22 5 7 10 18:28 22 16 Chievo 22 4 6 12 21:32 18 17 Messina 22 3 8 11 22:37 17 18 Reggina 22 8 6 8 28:29 15 19 Parma 22 3 6 13 17:39 15 20 Ascoli 22 2 6 14 16:36 12 Ítalía – Serie A 1 barcelona 22 13 7 2 45:18 46 2 Sevilla 22 13 4 5 41:21 43 3 Real Madrid 22 13 2 7 30:19 41 4 Valencia 22 12 3 7 32:21 39 5 A. Madrid 22 11 6 5 28:17 39 6 R. Zaragoza 22 10 5 7 34:24 35 7 Getafe 22 10 5 7 21:14 35 8 Recreativo 22 10 3 9 32:30 33 9 Osasuna 22 9 3 10 30:28 30 10 espanyol 22 7 8 7 21:24 29 11 Racing 22 7 8 7 20:26 29 12 Deportivo 22 7 8 7 18:25 29 13 Villarreal 22 8 5 9 20:28 29 14 Mallorca 22 7 5 10 20:30 26 15 betis 22 6 7 9 23:28 25 16 Levante 22 6 7 9 21:31 25 17 A. bilbao 22 5 7 10 24:31 22 18 Celta 22 5 7 10 23:32 22 19 R. Sociedad 22 2 8 12 13:29 14 20 Gimnastic 22 3 4 15 23:43 13 Spánn – La Liga 1 Schalke 21 15 3 3 38:19 48 2 W.bremen 21 13 3 5 53:28 42 3 Stuttgart 21 12 5 4 37:26 41 4 bayern M. 21 11 4 6 33:25 37 6 Nurnberg 21 7 12 2 30:17 33 5 Hertha b. 21 9 6 6 32:33 33 7 Leverkusen 21 8 5 8 35:33 29 8 Hannover 21 7 6 8 27:32 27 9 Dortmund 21 6 7 8 24:28 25 11 Wolfsburg 21 5 9 7 20:24 24 10 bielefeld 21 5 8 8 26:26 23 13 Frankfurt 21 4 11 6 27:35 23 12 e. Cottbus 21 5 7 9 23:30 22 17 Mainz 21 4 9 8 17:31 21 15 Aachen 21 5 5 11 32:42 20 16 Gladbach 21 5 5 11 16:26 20 14 bochum 21 5 5 11 22:33 20 18 Hamburg 21 2 12 7 22:26 18 Þýskaland – úrvalsdeild Benni McCarthy Suðurafríski sóknarmaðurinn hefur komið eins og stormsveipur inn í ensku úrvalsdeildina og er aðalsóknarmaður Blackburn. Getur skorað mörk af ýmsum toga, með hægri, vinstri og höfðinu. Philipp Lahm Sló í gegn á HM síðasta sumar með stórgóðri frammistöðu. Lahm hefur eignað sér stöðu vinstri bakvarðar hjá Bayern München eftir að Lizarazu hvarf á braut. Lahm er fljótur, áræðinn og á það til að skora falleg mörk jafnt með hægri sem vinstri fæti. Rafael van der Vaart Kom úr unglingaliði Ajax og var á sínum tíma líkt við sjálfan Johan Cruyff. Van der Vaart hefur hins vegar engan veginn staðið undir væntingum hjá Hamburg, ekki frekar en aðrir leikmenn liðsins. Mancini Lenti í deilu við Francesco Totti, aðalstjörnu Roma, sem stóð yfir í átján mánuði. Þeir félagar hafa nú leyst sín deilumál en Mancini er einn besti hægri kantmaður ítölsku deildarinnar í dag. Fljótur og býr yfir mikilli knatttækni. Skorar einnig reglulega. Steve Sidwell Einkar áberandi á velli enda fallega rauðhærður. Sidwell kom úr unglingaliði Arsenal og hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína á þessari leiktíð. Hann skoraði bæði mörk Reading gegn Aston Villa um síðustu helgi og er til alls vís gegn Man. Utd. David Beckham Beckham neyddi Capello, þjálfara Real Madrid, til að éta orð sín þegar hann skoraði um síðustu helgi. Beckham sýndi þar og sannaði að hann hefur engu gleymt og getur enn hjálpað Real Madrid í titlabaráttunni. David Nugent 21 árs gamall sóknarmaður sem gekk í raðir Preston frá Bury árið 2005. Nugent hefur skorað 12 mörk á leiktíðinni og hefur verið eftirsóttur af mörgum úrvalsdeildarliðum, til að mynda Everton, en Nugent er mikill stuðningsmaður þess liðs. Heiðar Helguson Dalvíkingurinn knái myndar gott sóknarpar með Brian McBride. Heiðar er þekktur fyrir að gefa ekki tommu eftir og verðskuldar fyllilega sæti sitt í liði Fulham. Heiðar hefur skorað fjögur mörk á leiktíðinni. Miguel Hægri bakvörður á heimsmælikvarða. Miguel er aðalhægri bakvörður Portúgala þrátt fyrir að eiga í samkeppni við Paulo Ferreira, sem keyptur var til Chelsea fyrir 13,2 milljónir punda. Miguel minnir um margt á Cafu, enda duglegur að hlaupa upp og niður kantinn. Daniel Alves Þessi brasilíski bakvörður hefur verið einn besti leikmaður spænsku deildarinnar í vetur og er iðulega orðaður við stórlið á borð við Barcelona og Liverpool. Alves kom til Sevilla frá Bahia árið 2002 og er helsti aukaspyrnusérfræðingur liðsins. FÖSTUDAGUR 2. Fe R R 2007 S rt leikir helgarinnar SíðuStu leikir Liverpool 1-3 (h) Arsenal 3-6 (h) Arsenal 3-0 (ú) Watford 2-0 (h) Chelsea 2-1 (ú) West Ham PSV 1-1 (ú) Feyenord 2-1 (h) Den Haag 3-1 (h) Heerenv. 3-2 (h) Go Ahead 0-2 (ú) Roda JC Tottenham 4-0 (h) Cardiff 1-1 (ú) Fullham 2-2 (h) Arsenal 3-1 (h) Southend 1-3 (ú) rsenal Osasuna 5-1 (h) R.Betis 2-0 (h) A. Madrid 0-1 (ú) A. Madrid 0-2 (ú) Getafe 0-3 (ú) Getafe Real Madri 0-0 (ú) Real Betis 1-0 (h) Zaragoza 1-1 (h) Real Betis 1-0 (ú) Mallorca 0-1 (ú) Villareal Valencia 1-1 (ú) Getafe 3-0 (h) Levante 2-4 (h) Getafe 1-0 (ú) Sociedad 1-2 (ú) R. Betis Inter Milan 2-0 (ú) Empoli 3-1 (ú) Torino 2-0 (h) Empoli 3-1 (h) Fiorentina 3-0 (ú) Sampdoria W. Bremen 0-2 (ú) Barcelona 6-2 (ú) Frankfurt 2-1 (h) Wolfsb. 3-1 (h) Hannover 2-0(ú) Leverkusen Marseille 2-0 (ú) Rennes 1-0 (ú) Le Mans 3-1 (h) Auxerre 0-2 (ú) Le Mans 2-1 (h) Lyon Ajax 2-0 (h) Roda 2-2 (ú) NEC 2-0 (h) Utrecht 4-0 (h) Haarlem 3-2 (ú) Groningen SPÁ DV Nágrannaslagur af bestu gerð. Everton kem r vel hvílt í þenn n leik enda lék það síðast 21. j núar á meðan Liverpool spilaði á þriðjudaginn. Stór skörð hafa verið höggvin í lið Everton og Liv rpool vill hefna fyrir 3–0 tap gegn grönnum sínum í fyrri leik liðanna á tímabilinu. Stemmingin á Anfield un verða tólfti maður liðsins og setjum við 1 á Lengjun . PSV hefur mikla forystu í deildinni og hefur kki tapað einu einasta stigi á heimavelli sínu Philips-vellinum. Fyrri leik liðanna lauk 3-1 fyrir PSV og því líklegt að h imamenn séu einfaldlega einu númeri of stórir fyir AZ Alkma r. Við ætlum því að tippa á h imasigur á Lengjunni. Manchester United hefur haft gott tak á liðs- mönnum Martins Jol undanfarin ár. Meira að segja hefur Tottenham verið 3–0 yfir í hálfleik á móti Manchester United, en samt tapað. 6 ár eru síðan Tott nham va n United síðast á Whit Hart Line og liði er einf ldle a of ster t fyrir Totten- ham. 2 á Lengjunni. Osasuna er sýnd veiði e alls ekki gefin og þannig vann það Barcelona á heimavelli í fyrra. En þrátt fyrir ágætt gengi að undanförnu er Barcelona of stór biti fyrir Osasuna að kyngja og spáum við því útisigri á Len junni. Levante-liðið hefur veri við botninn í allan vetur og þrátt fyrir að vindar blási kröftugleg í öf ðborginni verður þetta a ðveldur 3–0 leikur hjá Madrídingum. Robi ho, Van Nistelrooy Roberto Carlos sjá um markaskorun. 1 á Lengjunni. Forvitnilegur slagur á Mestalla-vellinum í Valencia. Liðin hafa alla tíð staðið í skugga Barcelona og Real Madrid og eru í fjórða og fimmta sæti. Bæði lið töpuðu stigu um síðustu helgi og er því nokkur jafnteflislykt af leiknum. X á Lengjun i Stórleikur þar sem tvö efstu liðin mæt st. Inter hefur nú þegar unnið Roma tvisvar sinnum á tímabilinu. Einu sinni í deildi ni og einu sinni í leik meistara meistarann . Roma hefur fatast flugið að undanförnu og teljum við að Giuseppe Meazza-völlurinn vegi þungt á su udag. 1 á Lengjunni. An ar stórleikur þar sem tvö efstu liðin mætast. Bremen er ekki þekkt fyrir að tapa stigum á heimavelli sínum Weserstadion, en hins vegar vann Schalke þegar liðin mættust í deildinni 25. ágúst. Við teljum að um jafnan leik verði að ræða þar sem Klose potar inn sigurmarkinu á lokasek- úndunum. 1 á Lengjunni. Einn af stórleikju franska boltans og ekki ólíklegt að áhorf ndur verði með læti fyrir utan völlinn. Slík hegðun þekkist vel þegar þ ssi lið mætast. Ekkert hefur gengið hjá PSG á þessu tímabili en hins vegar gæti Paul Le Guen, nýi stjórin , snúið bl ðinu við. En ekki í þessum leik, 1 á Lengjunni. Það eru margir stórleikir í Evrópu þessa helgina og þetta er klárlega einn af þeim. Það munar 6 stigum á liðunum fyrir leikinn en Ajax er á h im velli og því ætlum við að setja 1 á Lengjuna. StAðAN Everton 3-0 (h) Newcast. 1-2 (Ú) Man. City 1-4 (ú) Blacburn 1-1 (h) Reading 2-0 (ú) Wigan AZ Alkmaar 0-3 (ú) Twente 2-2 (h) Roda JC 3-1 (ú) Den Haag 5-0 (h) MVV 3-0 (h) Sparta R. Man. United 2-1 (h) ston Villa 3-1 (h) Aston Villa 1-2 (ú) Arsenal 2-1 (h) Portsmouth 4-0 (h) Watford Barcelona 3-2 (h) Alaves 3-0 (h) Gimnast. 1-1 (ú) R. Betis 3-1 (h) Celta Vigo 0-1(h) Zaragoza Levante 1-2 (ú) Osasuna 2-0 (h) Racing 0-3 (ú) Valencia 0-0 (h) A. Bilbao 2-4 (h) Sevilla A. Madrid 1-1 (h) Osasuna 3-1 (ú) Celta 0-2 (ú) Osasuna 1-0 (h) Osasuna 1-1 (h) Racing Roma 2-2 (ú) Parma 1-1 (ú) Livorno 2-2 (ú) AC Milan 1-0 (h) Siena 3-1 (h) AC Milan Schalke 0-0 (ú) Nurnberg 3-1 (h) Dortmund 1-0 (ú) Bielefeld 3-1 (ú) Frankfurt 2-1 (ú) Aachen PSG 0-0 (h) Toulouse 1-0 ( h) Gueugnon 0-1 (ú) Lille 0-0 (h) Sochaux 1-0 (h) Valencien. Feyenoord 3-2 (h) Sparta 1-1 (h) PSV 3-1 (h) Excelsior 1-4 (ú) Breda 3-1 (h) Waalwijk an. t . 5 19 57: 0 ls 5 6 4: 54 Li r l 5 4 6 39: 7 49 rs l 4 3 6 5: 0 5 lt 5 2 29: 7 1 Portsmouth 5 0 8 7 34:2 38 Reading 5 4 10 7:34 37 rt 4 9 8 1: 5 c stl 5 9 0 1: 3 3 Tottenham 4 9 6 9 29: 2 3 Middlesbro 5 8 7 0 29:29 1 blackburn 5 9 4 2 28: 6 1 Man.City 4 8 6 10 19:28 0 Aston Villa 5 6 8 7:3 29 Fulham 5 6 11 8 6: 8 29 Sheff.Utd. 5 7 1: 3 27 i 4 6 4 5: 1 2 st 5 5 : 0 rlt 5 5 : 4 tf r 4 2 3 4: 6 5 e l l il I t r 1 8 6: 57 1 4 3: 6 l r 1 2 6 7: 6 39 Lazio 1 9 6 33: 8 0 C tania 1 8 6 7 29:36 0 empoli 1 7 8 6 19:1 29 Udinese 1 8 5 8 3:25 29 t l t 1 7 : 8 AC Milan 1 9 8 4 6:1 7 iena 1 5 1 6 18:22 5 ampdoria 1 6 6 9 8:30 4 Livor o 1 5 8 8 21:32 3 Fiorentina 1 11 4 6 33: 1 2 Cagliari 1 4 10 7 16:23 2 ri 1 9 7: 7 i 1 1 : 0 ssi 1 7 1: 6 6 Parma 1 3 12 17:36 Reggina 1 7 8 26:28 2 sc li 1 3 : 4 í lí i barcelona 0 2 6 3: 2 ill 0 2 : 1 l ri 0 2 6 28: 7 38 l ci 0 1 6 29:17 6 . a ri 0 0 4 6: 4 6 .Zara oza 0 9 6 1: 1 2 t f 0 9 6 18: 3 2 cr ti 0 9 8 29:27 0 Vill rreal 0 8 5 7 19: 4 29 Osasuna 0 8 2 10 7: 6 6 espanyol 0 6 6 18: 2 6 Racing 0 6 6 9: 4 6 Mallorca 0 6 18: 3 La C runa 0 5 8 7 15:25 3 A.bilbao 0 5 8 : 2 b tis 0 5 6 :27 1 Celta 0 6 9 2:29 1 L vante 0 4 9 18: 0 19 .Sociedad 0 7 1 2: 7 3 Tarragona 0 3 4 0:39 2 l li W.bremen 19 3 52:22 2 Schalke 19 3 34:19 t tt rt 19 0 2: 5 35 y r . 19 0 5 2: 2 4 5 Hertha b. 19 8 6 5 :30 0 6 Leverkusen 19 8 4 7 1:28 28 Nurnberg 19 5 12 2 2 :17 7 Dortmund 19 6 7 6 4:24 5 bielefeld 19 5 8 6 6: 3 3 0 Hannover 19 6 5 8 1: 9 3 1 e.Cottbus 19 6 2: 1 2 r kf rt 19 9 5: 3 1 3 Wolfsburg 19 4 8 7 15:2 0 4 Aachen 19 5 4 10 31: 8 19 boc um 19 4 0 2 :31 19 M inz 19 3 8 8 3:30 17 7 Gladbach 19 4 4 14:26 16 r er 19 1 6 18: 4 5 l l il FylgStu með ÞeSSum Mikel Arteta Hefur blómstrað í vetur og er loksins að sýna sitt rétta andlit í búningi Everton. Leikstíll hans er svipaður og Xabis Alonso og verður forvitnilegt að sjá baráttu þeirra á miðri miðjunni. Grétar Rafn Steinsson Hefur keppnisskap sem á sér fáar hliðstæður. Læðir sér stöku sinnum fram og nær að pota inn einu og einu marki. Hefur náð ótrúlega langt með mikilli vinnu og á alveg skilið að vera í einu besta liði Hollands. Dimitar Berbatov Markaskorari af guðs náð. Eftir misjafna byrjun hefur þessi Búlgari sýnt sínar allra bestu hliðar og þurfa þeir Vidic og Ferdinand að vera vel vakandi á sunnudag, annars er hætt við að Berbatov refsi þeim grimmilega. Javier Saviola Litli Argentínumaðurinn hefur heldur betur slegið í gegn á undanförnum vikum og hreinlega raðað inn mörkum. Hefur verið orðaður burt frá Barcelona í allan vetur en barátta hans og markheppni virðist hafa náð til Riikjards þjálfara. Olivier Kapo Frakki sem lék með Auxerre áður en hann söðlaði um og lék eitt ár með Juventus. Hefur skorað 4 mörk í 16 leikjum með Levante í ár sem er nokkuð gott miðað við miðju ann. Sergio Aguero 19 ára Argentínumaður sem kom til Atletico frá Independi- ente fyrir stórfé í sumar. Hefur skorað 5 mörk í 20 leikjum en lagt upp ófá mörk. Hann og Fernando Torres ná æ betur saman og mynda spennandi framlínu. Christian Wilhelmsson Kom til Roma nú í janúar- glugganum. Fljótur, fylginn sér og ótrúlega lunkinn leikmaður sem finnst ekki leiðinlegt að skora á móti Íslendingum. Tim Borowski Þekktur fyrir sín þrumuskot en þessi stóri miðjumaður (194 sm) hefur einnig afburða sendingagetu. Jafnvígur á hægri og vinstri og er oftar en ekki borinn sa an við sjálfan Michael Ballack. Samir Nasri Þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára hefur Nasri spilað 75 leiki með Marseille. Á alsírska foreldra og minnir um margt á sjálfan Zinedine Zidane. Wesley Sneijder Fæddur í Utrecht, en kemur í gegnum hið frábæra unglingastarf Ajax. Hefur skorað 35 mörk í 115 leikjum með Ajax sem verður að teljast gott hjá smáum(170 sm) en knáum miðjumanni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.