Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2007, Blaðsíða 60
Úrslit Söngva
keppninnar
Þá er komið að úrslitum Söng-
vakeppni Sjónvarpsins 2007. Níu
lög eru komin áfram í úrslitin og
mun eitt þeirra verða fulltrúi Íslands í Eurovision í Helsinki 10.
maí. Það er sjónvarpskonan og fegurðardrottningin Ragnhildur
Steinunn sem aðstoðar íslensku þjóðina við val á sigurvegara-
num og kynnir keppendur til leiks. Mikið er um góða söngvara í
úrslitum og má búast við mikilli spennu.
You Got Served
Myndin You Got Served, eða
Rétta afgreiðslan eins og hún
heitir á íslensku, er ólgandi,
hress dansmynd. Myndin fjallar
um félaga sem ætla að opna
hljóðver en vantar pening. Þeir
setja saman hóp og taka þátt í
götudanskeppni vegna
peningaverðlaunanna. Myndin er uppfull af taktfastri hip-
hop tónlist og eru dansarnir eftir því.
The Silvia Night
Show
Eftir að hafa vakið mikla lukku í
Eurovision-keppninni í fyrra hefur
Silvía Nótt verið að safna kröftum og
mætir tvíefld aftur til leiks. Silvía er
nú orðin alþjóðleg stjarna og svarar
einungis nafninu Silvia Night. Glæný þáttaröð með óskabarni
Íslands hefst í kvöld á slaginu tíu. Ef óvissa og óvæntar
uppákomur einkenna nokkra stórstjörnu, þá er það Silvia Night.
næst á dagskrá föstudagurinn 16. febrúar
17.05 Leiðarljós
(Guiding Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Snillingarnir (23:28)
(Disney’s Little Einsteins)
18.25 Ungar ofurhetjur (15:26)
(Teen Titans I)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Pelíkanamaðurinn
(Pelikaanimies)
Finnsk ævintýramynd frá 2004 um
pelíkana sem breytist í mann og lærir
að tala. Leikstjóri er Liisa Helminen
og meðal leikenda eru Kari Ketonen,
Roni Haarakangas og Inka Nuorgam.
Myndin hlaut gullverðlaun á Alþjóðlegu
barnamyndahátíðinni í Chicago 2005.
21.40 Mannránið
(Waterproof)
Bandarísk bíómynd frá 1999 um gamlan
gyðing sem rekur verslun í blökkumanna
hverfi og neitar að selja hana. Leikstjóri er
Barry Berman og meðal leikenda eru Whit
man Mayo, April Grace og Burt Reynolds.
23.20 Skólastjórinn
(Ahead of the Class)
Bresk sjónvarpsmynd byggð á sönnum at
burðum sem gerðust 1995. Marie Stubbs,
skólastjóri í Glasgow, er að fara á eftirlaun
en tekur að sér að koma skikk á málin í St.
Georgsskóla í London eftir að skólastjórinn
þar er myrtur. Leikstjóri er Adrian Shergold
og meðal leikenda eru Julie Walters, Inday
Ba, Reece Dinsdale, Michelle Fairley,
Danny Nussbaum og Anton Lesser. e.
00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
04:25 Óstöðvandi tónlist
07:15 Beverly Hills 90210
08:00 Rachael Ray
08:45 Vörutorg
09:45 Melrose Place
10:40 Óstöðvandi tónlist
14:15 The King of Queens
14:45 Vörutorg
15:45 Skólahreysti
16:45 Beverly Hills 90210
17:30 Rachael Ray
18:15 Melrose Place
19:00 Everybody loves Raymond
19:30 Still Standing
20:00 Barbara Walters’ Special: 10
Most Fascin
21:00 Survivor: Fiji
Vinsælasta raunveruleikasería allra tíma.
Þetta er 14. keppnin og nú fer hún fram á
Fijieyjum í SuðurKyrrahafi. Að þessu sinni
hefja 19 einstaklingar leikinn og eins og
venjulega þá mun ýmislegt gerast.
22:00 The Silvia Night Show - NÝTT
Skærasta stjarna Íslendinga, Silvía Nótt,
er orðin alþjóðleg súperstjarna eftir að
hafa slegið í gegn í Eurovision. Silvía
Nótt er mætt aftur á SkjáEinn með nýjan
raunveruleikaþátt, The Silvía Night Show
22:30 The Silvia Night Show
22:55 Everybody loves Raymond 23:20
Nightmares and Dreamscapes Hrollvekj
andi þáttaröð sem byggð er á smásögum
eftir Stephen King.
00:10 House
Önnur þáttaröðin um lækninn skapstirða,
dr. Gregory House. Honum er meinilla við
persónuleg samskipti við sjúklinga sína en
hann er snillingur í að leysa læknisfræði
legar ráðgátur.
01:00 Close to Home
01:50 Beverly Hills 90210
02:35 Vörutorg
03:35 Melrose Place
04:20 Tvöfaldur Jay Leno
05:10 Jay Leno
05:55 Óstöðvandi tónlist
Sjónvarpið SKjÁreinnStöð tvö
17:40 Það helsta í PGA mótaröðinni
(Inside the PGA Tour 2007) Inside the
PGA tour er frábær þáttur þar sem
golfáhugafólk fær tækifæri til þess að
kynnast betur kylfingunum í bandarísku
PGAmótaröðinni.
18:05 Gillette World Sport 2007
(Gillette World Sport 2007)
18:35 Spænski boltinn - upphitun
(La Liga Report)
19:00 FA Cup - Preview Show 2007
(FA Cup Preview Show 2007)
Hitað upp fyrir næstu umferð í þessari
elstu bikarkeppni heims í knattspyrnu.
19:30 Meistaradeild Evrópu -
fréttaþáttur (Meistaradeild Evrópu
fréttaþáttur 06/07) Allt það helsta úr
Meistaradeildinni.
20:00 Pro bull riding
(Columbus, OH Rocky Boots Invitational)
21:00 World Supercross GP 2006-
2007 (Reliant Astrodome)
22:00 Football and Poker Legends
(Football and Poker Legends)
23:40 NBA deildin
(Cleveland LA Lakers)
06:00 Normal
08:00 Pokemon 4
10:00 Dante´s Peak
12:00 The Pacifier
14:00 Pokemon 4
16:00 Dante´s Peak
18:00 The Pacifier
20:00 Normal
22:00 Layer Cake
00:00 Intermission
02:00 The Terminator
04:00 Layer Cake
Stöð 2 - bíó
Sýn
00:00 Að leikslokum
01:00 Dagskrárlok
14:00 Vicenza - Juventus (frá 12.feb.)
16:00 Man Utd. - Charlton (frá 10.feb)
18:00 Upphitun
18:30 Newcastle - Liverpool (frá
10.feb.)
20:30 Arsenal - Wigan (11.feb.)
22:30 Fiorentina - Udinese (frá 11.
feb.)
18:00 Entertainment Tonight (e)
18:30 Fréttir, íþróttir og veður
19:00 Ísland í dag
19:30 American Dad 3
Þriðja serían um Stan og baráttu hans gegn
hryðjuverkum.
19:55 3. hæð til vinstri (15:30)
20:00 Sirkus Rvk
20:30 South Park (e)
21:00 Chappelle´s Show 1 (e)
21:30 Star Stories (e)
Gamanþættir þar sem gert er grín að
stjörnunum og lífi þeirra.
22:00 Brat Camp USA (e)
23:00 Hål i mitt hjärte, Ett ( A Hole In
My Heart)
Kvikmyndahátíðin “Yfir Strikið” er á dagskrá
Sirkus öll föstudagskvöld klukkan 23. Mynd
kvöldsins: A Hole In My Heart Stranglega
bönnuð börnum!
00:40 Tuesday Night Book Club
- NÝTT (e)
01:30 Entertainment Tonight (e)
02:00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV
SirKuS
SKjÁr Sport
Föstudagur
SkjárEinn kl. 22
▲ ▲
Stöð 2 kl. 22.40
▲
Sjónvarpið kl. 20.20
Föstudagur laugardagur
FÖSTUDAGUR 16. FebRúAR 200760 Dagskrá DV
08.00 Morgunstundin okkar
10.25 Stundin okkar
Endursýndur þáttur frá sunnudegi.
10.55 Kastljós (e)
11.25 Lögregluhundurinn (e)
(See Spot Run) Bandarísk bíómynd
frá 2001. Leikstjóri er John Whitesell
og meðal leikenda eru David Arquette,
Michael Clarke Duncan og Leslie Bibb. e.
13.00 Alexander mikli (e)
(Alexander the Great: The Man Behind the
Myth) Heimildamynd um Alexander mikla.
Brugðið er upp mynd af manninum á bak
við goðsögnina.
13.55 Bikarkeppni kvenna í körfu-bolta
Bein útsending frá úrslitaleiknum.
15.45 Íþróttakvöld
Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi.
16.00 Bikarkeppni karla í körfubolta
Bein útsending frá úrslitaleiknum.
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Vesturálman West Wing VII (2:22)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.40 Jón Ólafs
20.20 Söngvakeppni Sjónvarpsins
2007 Úrslitaþáttur keppninnar þar sem
áhorfendur velja lagið sem keppir fyrir
Íslands hönd í Helsinki 10. maí.
22.20 Spaugstofan
22.45 Þorpið (The Village)
Bandarísk bíómynd frá 2004. Leikstjóri er
M. Night Shyamalan og meðal leikenda
eru Bryce Dallas Howard, Joaquin Phoenix,
Adrien Brody, William Hurt, Sigourney
Weaver og Brendan Gleeson. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi barna.
00.35 Buddy (e)
Norsk gamanmynd frá 2003. Leikstjóri er
Morten Tyldum og meðal leikenda eru
Nicolai Cleve Broch, Aksel Hennie, Anders
Baasmo Christiansen, Pia Tjelta og Janne
Formoe.
02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Kærleiksbirnirnir 07:10 Ruff´s Patch
07:20 Funky Valley 07:25 Gordon the
Garden Gnome 07:35 Engie Benjy
07:45 Töfravagninn 08:10 Grallararnir
08:55 Justice League Unlimited
09:20 Kalli kanína og félagar 09:40 Oddur
önd 10:05 Tracey McBean 10:20 A.T.O.M.
10:45 Swan Princess 2
12:00 Hádegisfréttir
12:40 Bold and the Beautiful
14:25 X-Factor (13:20) (Úrslit 9)
15:45 X-Factor - úrslit símakosninga
16:15 Tradesmen from Hell
17:05 Sjálfstætt fólk
17:40 Ofurheilinn
18:30 Fréttir, íþróttir og veður
19:00 Íþróttir og veður
19:05 Lottó
19:10 Freddie (19:22)
19:30 Joey - NÝTT (3:22)
19:55 Stelpurnar (7:20)
20:20 A Lot Like Love (Einskonar
ást) Aðalhlutverk: Amanda Peet, Ashton
Kutcher, Taryn Manning. Leikstjóri: Nigel
Cole. 2005. Leyfð öllum aldurshópum.
22:05 The Punisher (Refsivöndurinn)
Aðalhlutverk: A. Russell Andrews, Omar
Avila, James Carpinello. Leikstjóri: Jonathan
Hensleigh. 2004. Stranglega bönnuð
börnum.
00:10 Radio (Útvarp)
01:55 Hvítir mávar
Aðalhlutverk: Egill Ólafsson, Magnús
Ólafsson, Ragnhildur Gísladóttir.
03:15 Slackers (Slugsarar) Bönnuð
börnum.
04:40 Freddie (19:22)
05:00 Joey - NÝTT (3:22)
05:25 Stelpurnar (7:20)
05:50 Fréttir
06:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
05:55 Óstöðvandi tónlist
09:00 2006 World Pool Champion-
ships
10:45 Vörutorg
11:45 Rachael Ray
12:30 Rachael Ray
13:15 Rachael Ray
14:00 Rachael Ray
14:45 Rachael Ray
15:30 Psych - NÝTT
17:00 Parental Control
17:25 Last Comic Standing
18:10 Survivor: Fiji
19:10 Game tíví Eini tölvuþátturinn
í íslensku sjónvarpi. Sverrir Bergmann
og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það
nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum.
Skemmtileg umfjöllun um nýjustu leikina
og leikjartölvurnar.
19:40 The Office - Lokaþáttur Ný
þáttaröð í þessari frábæru gamanseríu
sem hlaut Emmyverðlaunin sem besta
gamanserían í sjónvarpi í dag. Þættirnir eru
byggðir á breskri fyrirmynd en þykja hraðari
og jafnvel fyndnari en fyrirmyndin.
20:10 What I Like About You
20:35 Parental Control
21:00 Last Comic Standing -
Lokaþáttur
21:25 Kaiser Chiefs - Live in Berlin
21:50 Battlestar Galactica
22:35 Kill the Man
00:00 30 Days - Lokaþáttur
01:00 The Silvia Night Show - NÝTT Skæras
ta stjarna Íslendinga, Silvía Nótt, er orðin
alþjóðleg súperstjarna eftir að hafa slegið í
gegn í Eurovision. Silvía Nótt er mætt aftur
á SkjáEinn með nýjan raunveruleikaþátt,
The Silvía Night Show.
01:30 The Silvia Night Show
02:00 Nightmares and Dreamscapes
02:50 Vörutorg
03:50 Tvöfaldur Jay Leno
04:40 Jay Leno
05:30 Óstöðvandi tónlist
Sjónvarpið SKjÁreinnStöð tvö
07:35 Það helsta í PGA mótaröðinni
08:00 Pro bull riding
(Columbus, OH Rocky Boots Invitational)
08:55 World Supercross GP 2006-
2007 (Reliant Astrodome)
09:50 NBA deildin
(Cleveland LA Lakers)
11:50 FA Cup - Preview Show 2007
12:20 FA Cup 2006
(Arsenal Bolton/Blackburn)
14:20 Spænski boltinn - upphitun
(La Liga Report)
14:50 FA Cup 2006
(Chelsea Blackpool/Norwich)
17:00 FA Cup 2006 (Man. Utd. Reading)
19:10 Spænski boltinn
(Real Madrid Betis)
21:00 Spænski boltinn
(Zaragoza Villareal)
22:55 Box - Ricky Hatton vs. Juan Ur
00:25 Box - Wladimir Klitschko vs.
Calvins Brocs
06:00 The Forgotten
08:00 Shall We Dance?
10:00 The Legend of Johnny Lingo
12:00 Diary of a Mad Black Woman
14:00 Shall We Dance?
16:00 The Legend of Johnny Lingo
18:00 Diary of a Mad Black Woman
20:00 The Forgotten
22:00 8MM
00:00 The Manchurian Candidate
02:05 Picture Claire
04:00 8MM
Stöð 2 - bíó
Sýn
00:30 Dagskrálok
14:15 Upphitun
14:50 Juventus - Crotone (beint)
17:00 West Ham - Watford (frá 10.
feb.)
19:20 Inter - Calgiari (beint)
21:30 Sheff.Utd. - Tottenham (frá 10.
feb.)
23:30 Juventus - Crotone (frá 17. feb.)
16:30 Trading Spouses (e)
17:15 KF Nörd (6:15)
18:00 Seinfeld
18:30 Fréttir, íþróttir og veður
19:00 Seinfeld
19:30 Sirkus Rvk (e)
19:55 3. hæð til vinstri (16:30)
20:00 South Park (e)
20:30 American Dad 3 (e)
21:00 The Loop (e)
21:30 Smith - NÝTT (e)
Bobby virðist á yfirborðinu vera venjulegur
maður. Hann er með góða vinnu, giftur
og býr í fallegu húsi í rólegu úthverfi. En
það sem fæstir vita er að Bobby er einnig
þjófur. Flottir þættir um flotta glæpamenn.
Með aðalhlutverk fara Ray Liotta (Goodfell
as), Virginia Madsen (Sideways) og Amy
Smart (Starsky and Hutch).
23:10 Chappelle´s Show 1 (e)
23:40 Star Stories (e)
00:05 Tuesday Night Book Club
- NÝTT (e)
00:50 Twenty Four (16:24) (e) (24 2)
01:35 Entertainment Tonight (e)
02:05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV
SirKuS
SKjÁr Sport
07:20 Grallararnir 07:40 TazMania 1
08:00 Oprah
08:45 Í fínu formi 2005
09:00 Bold and the Beautiful
09:20 Related (10:18)
10:05 Ganga stjörnurnar aftur?
10:50 Whose Line Is it Anyway?
11:15 60 mínútur
12:00 Hádegisfréttir
12:40 Nágrannar (Neighbours)
13:05 Valentína
13:50 Valentína
14:35 Joey - NÝTT (2:22)
15:00 Jack Osbourne - No Fear (3:4)
15:50 Hestaklúbburinn (Saddle Club)
16:13 Kringlukast (BeyBlade)
16:33 Titeuf
16:58 Brúðubíllinn
17:28 Bold and the Beautiful
17:53 Nágrannar (Neighbours)
18:18 Íþróttir og veður
18:30 Fréttir, íþróttir og veður.
19:00 Ísland í dag
19:40 The Simpsons (2:22)
20:05 The Simpsons - NÝTT (7:22)
20:30 X-Factor (13:20) (Úrslit 9)
21:50 Punk´d (3:16) (Gómaður)
22:15 X-Factor - úrslit símakosninga
22:40 You Got Served (Rétta afgreiðslan)
Aðalhlutverk: Omarion, Marques Houston,
Jennifer Freeman. Leikstjóri: Chris Stokes.
2004. Leyfð öllum aldurshópum.
00:15 Against the Ropes
(Ein í hringnum) Bönnuð börnum.
02:00 Thoughtcrimes (Hugsanaglæpir)
03:30 Afterlife (3:6) (Framhaldslíf)
04:15 Balls of Steel (3:7) (Fífldirfska)
04:50 The Simpsons - NÝTT (7:22)
05:15 Fréttir og Ísland í dag
06:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
næst á dagskrá laugardagurinn 17. febrúar