Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2007, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2007, Blaðsíða 61
Tónlist er lífið (2:9) Skemmtilegir þættir sem fjalla um íslenskt tónlist­ arlíf. Nú verður fylgst með uppsetningu Íslensku óperunnar á sýningunni Öskubusku eftir Rossini. Svo verður gítarleikarinn Arnaldur Arnarsson heimsóttur í Barcelona en þar hefur hann búið lengi. Framleiðandi er Lífsmynd ehf. undir stjórn Valdimars Leifssonar en umsjón hefur Ari Trausti Guðmundsson. Textað á síðu 888 í textavarpi. 06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Morgunvaktin 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Fréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Óskastundin 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Sagnaslóð 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan: Eftir örstuttan leik eftir Elías Mar. Höfundur les lokalestur. (Áður flutt 1976) (11:11) 14.37 Miðdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Flakk 16.00 Fréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Lög unga fólksins 22.24 Litla flugan 22.45 Lestur Passíusálma 23.00 Kvöldgestir 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Laugardagur til lukku. 08.00 Fréttir 08.05 Músík að morgni dags með Svanhildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir 09.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Krossgötur. 11.00 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Laugardagsþátturinn. 14.00 Til allra átta. 14.40 Glæta. 15.30 Með laugardagskaffinu 16.00 Fréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Orð skulu standa. 17.05 Fimm fjórðu. 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.26 Hlustir. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kringum kvöldið. 19.30 Stefnumót. 20.10 Hugsað heim. (5:8) 21.05 Pipar og salt 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Lestur Passíusálma Gunnar Stefánsson les. (12:50) 22.21 Flakk. 23.10 Danslög. 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 08.00 Fréttir 08.05 Morgunandakt 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 09.00 Fréttir 09.03 Lóðrétt eða lárétt 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Þórbergur Þórðarson og allir hinir (2:2) 11.00 Guðsþjónusta í Breiðholtskirkju 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Útvarpsleikhúsið: Leyndardómurinn á prestssetrinu (3:4) 13.40 Sunnudagskonsert 14.10 Söngvamál 15.00 Sögumenn: Hér eru mínar hjartarætur 16.00 Fréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Ungir vísindamenn (3:10) 17.00 Síðdegi skógarpúkanna 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.26 Seiður og hélog 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Afsprengi 19.50 Óskastundin 20.35 Sagnaslóð 21.15 Laufskálinn 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Til allra átta 23.00 Andrarímur 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns Last Comic Standing – lokaþáttur Raunveruleikaþáttur þar sem grínis­ tar berjast með húmorinn að vopni. Það er grínistinn Jay Mohr sem sér um þáttinn og leitað er að fyndnasta grínista Bandaríkjanna. Áður hafa tvær þáttaraðir verið sýndar á Stöð 2 og nú mætast bestu keppendurnir úr þeim. Sigurvegarinn fær hálfa milljón dollara í sinn hlut og er því til mikils að vinna. SkjárEinn kl. 21 ▲ Sjónvarpið kl. 20.10 ▲laugardagur sunnudagur FÖSTUDAGUR 16. FebRúAR 2007DV Dagskrá 61 Fyllum fólk og fíflum það í beinni Rás 1 fm 92,4/93,5 08.00 Morgunstundin okkar 10.45 Jón Ólafs (e) 11.25 Spaugstofan (e) 11.55 Söngvakeppni Sjónvarpsins 2007 (e) 13.55 Lithvörf (e) 14.00 Pixies (e) Rokkhljómsveitin Pixies á tónleikum á Belfort-hátíðinni í Frakklandi í júlí 2004. 15.35 Tónlist er lífið Helga Bryndís Magnúsdóttir og Hilmar Jensson (1:9) (e) Þáttaröð um íslenskt tónlistarlíf. 16.05 Glenn Gould Glenn Gould - Au dela du temps (2:2) (e) Seinni hluti heim- ildamyndar eftir Bruno Monsaingeon um kanadíska píanóleikarann Glenn Gould. 17.00 Jörðin Planet Earth: Slétturnar miklu (2:6) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (20:30) 18.30 Leirkarlinn með galdrahattinn (6:6) Mr. Clay and his Magic Hat 18.40 Dyr heimsins Leikin finnsk barnamynd 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Tónlist er lífið Öskubuska í Óperunni og Arnaldur Arnarson (2:9) Þáttaröð um íslenskt tónlistarlíf. 20.45 Við kóngsins borð Ved kongens bord (5:6) Norsk spennuþáttaröð. Leikstjóri er Leidulv Risan og meðal leikenda eru Anneke von der Lippe, Dennis Storhøi, Kim Haugen og Sven Nordin. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 21.45 Helgarsportið 22.10 Veröld Monu Monas verden Dönsk gamanmynd frá 2001. Leikstjóri er Jonas Elmer og meðal leikenda eru Sidse Babett Knudsen, Thomas Bo Larsen og Mads Mikkelsen. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.35 Kastljós (e) 00.05 Dagskrárlok 07:00 Myrkfælnu draugarnir 07:15 Addi Panda 07:20 William´s Wish Wellingtons 07:25 Pocoyo 07:35 Pingu 07:40 Barney 08:05 Stubbarnir 08:30 Doddi litli og Eyrnastór 08:40 Könnuðurinn Dóra 09:05 Kalli og Lóla 09:20 Grallararnir 09:40 Kalli litli kanína og vinir hans 10:00 Litlu Tommi og Jenni 10:25 Stóri draumurinn 10:50 Ævintýri Jonna Quests 11:15 Sabrina - Unglingsnornin 11:40 Galdrastelpurnar 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Silfur Egils 14:00 Nágrannar (Neighbours) 15:45 Meistarinn 16:35 Beauty and the Geek (3:9) 17:20 Hot Properties (12:13) 17:45 Oprah 18:30 Fréttir, íþróttir og veður 19:10 Kompás 19:45 Sjálfstætt fólk 20:20 Cold Case (6:24) (Óupplýst mál) 21:05 Twenty Four (5:24) (24) 21:50 Numbers (16:24) (Tölur) 22:35 60 mínútur 23:25 X-Factor (13:20) (Úrslit 9) 00:45 X-Factor - úrslit símakosninga 01:15 Miss Marple: 4:50 From Paddin (Lestin frá Paddington) Aðalhlutverk: Geraldine McEwan, Griff Rhys Jones, David Warner, Niamh Cusack. Leikstjóri: Andy Wilson. 2004. 02:50 Missing (1:2) (Saknað) Aðalhlutverk: Joanne Froggatt, Gregore Fisher. 2004. 04:00 Missing (2:2) 05:10 Twenty Four (5:24) (24) 05:55 Fréttir 06:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 05:30 Óstöðvandi tónlist 10:15 Vörutorg 11:15 2006 World Pool Champion- ships 13:00 Love, Inc. 13:30 Out of Practice Bráðfyndin gamansería frá framleiðendum Frasier um stórfurðulega fjölskyldu þar sem nánast allir eru læknar en eiga fátt annað sameiginlegt. 14:00 Barbara Walters’ Special: 10 Most Fascin 15:00 Skólahreysti 16:00 America’s Next Top Model 17:00 Innlit / útlit - NÝTT 17:55 The O.C. Bandarísk þáttaröð um lífið í Orange County. Ekki er allt sem sýnist hjá flotta fólkinu í sólinni Kaliforníu. 18:55 Battlestar Galactica 19:45 Top Gear - NÝTT Vinsælasti bílaþáttur Bretlands, enda með vandaða og óháða gagnrýni um allt tengt bílum og öðrum ökutækjum, skemmtilega dagskrár- liði og áhugaverðar umfjallanir. 20:40 Psych 21:30 Boston Legal Þriðja þáttaröðin í þessu bráðfyndna lögfræðidrama þar sem fylgst er með skrautlegum lögfræðingum í Boston. James Spader og William Shatner hafa báðir hlotið Emmy-verðlaun fyrir frammistöðu sína í þáttunum. 22:30 Dexter - NÝTT! 23:20 C.S.I. 00:10 Heroes Bandarísk þáttaröð sem hefur slegið í gegn og er vinsælasta nýja þáttaröðin í bandarísku sjónvarpi í vetur. Hún hefur fengið frábæra dóma og gríðar- legt áhorf. Heroes er fersk og spennandi þáttaröð um venjulegt fólk sem öðlast óvenjulega hæfileika. 01:10 Jericho Bandarísk þáttaröð sem slegið hefur í gegn vestan hafs. Sögusvið þáttanna er smábær í Kansas sem einangr- ast frá umheiminum eftir að kjarnorku- sprengjur springa í bandarískum borgum. 02:00 Vörutorg 03:00 Óstöðvandi tónlist sjónvaRpið sKjáReinnstöð tvö 06:00 Evrópumótaröðin (Indonesian Open) Útsending frá Indone- sian Open á evrópsku mótaröðinni í golfi. Mótið fer fram í Malasíu og er hið fyrsta sem Birgir Leifur Hafþórsson tekur þátt í á þessu ári. Vonandi fer kappinn vel af stað. 09:00 FA Cup 2006 (Chelsea - Blackpool/Norwich) 10:40 Evrópumótaröðin 13:00 FA Cup 2006 (Preston - Man. City) 15:00 Gillette World Sport 2007 15:25 Það helsta í PGA mótaröðinni 15:50 FA Cup 2006 (Fulham - Tottenham) 17:50 Spænski boltinn (Valencia - Barcelona) 19:50 Spænski boltinn (Sevilla - Atl. Madrid) 23:50 NBA - Bestu leikirnir (Chicago Bulls - Celtics 1986) 01:30 NBA 2006/2007 - All star game (Stjörnuleikur NBA) Bein útsending frá Stjörnuleik NBA deildarinnar í körfuknatt- leik. Leikur þessi er jafnan mikil skemmtun þar sem áhorfendum er yljað með frá- bærum tilþrifum. Varnarleikurinn er ekki á hávegum hafður framan af leik og mikið er skorað. 06:00 Home Room 08:10 Legally Blonde 2: Red, White & Blonde 10:00 Not Without My Daughter (e) 12:00 Inside Out 14:00 Legally Blonde 2: Red, White & Blonde 16:00 Not Without My Daughter (e) 18:00 Inside Out 20:00 Home Room 22:10 Carried Away 00:00 Girl Fever 02:00 Angels Don´t Sleep Her 04:00 Carried Away stöð 2 - bíó sýn 01:30 Dagskrálok 13:15 Upphitun 13:50 Parma - Sampdoria (beint) 16:00 Inter - Cagliari (17. feb.) 18:00 Ítölsku mörkin 19:00 Man. Utd. - Charlton (frá 10.feb.) 21:00 Bolton - Fulham (frá 11.feb.) 23:00 Dagskrálok 14:30 3. hæð til vinstri - Vikan 15:00 Ali G (e) 15:30 American Dad 3 (e) 16:00 Star Stories (e) Gamanþættir þar sem gert er grín að stjörnunum og lífi þeirra. 16:30 Brat Camp USA (e) 17:15 Trading Spouses (e) 18:00 Seinfeld 18:30 Fréttir, íþróttir og veður 19:10 KF Nörd (6:15) 19:55 3. hæð til vinstri (17:30) 20:00 Four Kings (e) 20:30 The Nine - NÝTT (e) 21:20 Smith - NÝTT (e) 22:05 Shallow Hal (Grunnhyggni Hal) Gamanmynd, uppfull af rómantík og dram- atík. Aðalhlutverk: Jack Black, Gwyneth Paltrow, Jason Alexander. Leikstjóri: Bobby Farrelly, Peter Farrelly. 2001. Leyfð öllum aldurshópum. 23:55 Janice Dickinson Modeling Agency (e) 00:25 Sirkus Rvk (e) 00:55 Entertainment Tonight (e) 01:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV siRKus sKjáR spoRt Numbers Bandarískir sakamálaþættir sem fjalla um stærðfræði­ snilling sem leysir glæpi með hjálp bróður síns, sem er yfirmaður hjá FBI. Það eru þeir Ridley og Tony Scott sem eru höfundar þát­ tarins og með aðalhlutverk fara Rob Morrow, David Krumholtz og Judd Hirsch. Stöð 2 kl. 21.50 ▲ sunnudagur föSTudagur Laugardagur SuNNudagur Ein fjölmargra reglna sem fjöl-miðlamenn, flestir að minnsta kosti, hafa í heiðri er að fara varlega í viðtölum við drukkið fólk. Helst á að varast að taka viðtöl við þá sem eru undir áhrifum. Það var að minnsta kosti brýnt fyrir mér meðan ég starfaði hjá Ríkisútvarpinu. Ég var því eilítið hissa þegar ég sat fyrir fram- an sjónvarpið og horfði á Kastljósið í vikunni. Ekki vegna tilraunar Kast- ljóssins og sýnikennslu, heldur þess sem á eftir fylgdi. Það er góðra gjalda vert að sýna fram á það með þeim hætti sem gert var, hve fljótt áfengi fer að hafa áhrif á hæfni okkar til að aka. Fórnarlamb Kastljóssins settist allsgáður í öku- hermi og gekk jú bara þokkalega að aka. Tveimur bjórum var skutlað í drenginn og enn gekk bærilega að aka, þó sögðu áhrifin greinilega til sín. Eftir að fimm bjórar höfðu runnið ofan í drenginn, var ekki um að villast. Áfengismæli þurfti ekki til, drengur- inn var drafandi drukkinn og akst- urslagið eftir því. Látum vera ef þarna hefði verið settur punktur og drengn- um þakkað fyrir framlag sitt. En nei, ó nei. Ragnhildur Steinunn þurfti auðvit- að að draga drukkinn drenginn í við- tal og það í beinni. Og hvað fékkst út úr því? Við hverju bjuggust Ragnhild- ur Steinunn og Kastljós eiginlega? Að vitræn svör fengjust upp úr drengnum í þessu ástandi eða var tilgangurinn sá einn að vera sniðugur eða gera lít- ið úr honum? Hvernig ber annars að túlka hlátur Ragnhildar Steinunnar eða fliss? Með drjúgri aðstoð Kastljóss gerði drukkni drengurinn sig að fífli eftir annars ágætt framlag. Kannski fulltrúum Sjóvár hafi líka þótt þetta bráð- sniðugt, að minnsta kosti tóku þeir þátt í vit- leysunni. Þröstur Emilsson veltir fyrir sér þeirri stefnubreytingu RÚV að draga sauðdrukkið fólk í viðtöl og það í beinni útsendingu. næst á dagskrá sunnudagurinn 18. febrúar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.