Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2007, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2007, Page 19
DV Fréttir föstudagur 23. mars 2007 19 Mælt Með íslenskuM vændiskonuM Þessi Björg er þó ekki eina íslenska vændiskonan, því þegar farið er á vefinn má einnig finna tvær konur sem auglýsa kynlíf til sölu en það gera þær saman. Ekkert núm- er fylgir lýsingu kvennanna en hægt er að senda póst á þær og svo bíða svars. Hóruhús í Ármúlanum Í apríl á síðasta ári kom húsnæði í Ármúlanum í leit- irnar, þar sem staðfestur grun- ur var um vændi. Lögreglan gerði húsleit þar og fundust fíkniefni auk þess að þrjár brasilískar konur voru þar að selja líkama sína. DV sagði frá málinu á sínum tíma og full- yrti að fundist hefði nákvæmt bókhald yfir vændi kvenn- anna. Þær virtust vera í ánauð. Þeim var haldið í húsnæðinu en voru sendar til kúnna eftir þörfum. Ekki er ljóst hvort brasil- íska vændiskonan sem tekin var fyrr í mánuðinum tengist þeirri starfsemi. Ein íslensk kona var handtekin vegna málsins en það var vegna fíkniefna sem fundust. Ljóst er að vændi á Íslandi er skipu- lagðara en margur heldur. Vændi á hótelum Í fyrsta skiptið fékkst það staðfest að vændiskonur athafna sig inn á hótelum í óþökk þeirra sem reka það. „Við náum eigin- lega aldrei trausti stúlkna sem lenda í svona aðstæðum.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.