Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2007, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2007, Side 33
FÖSTUDAGUR 23. FebRúAR 2007DV Sport 33 Írland 0-1 (ú) Þýskaland 2-5 (ú) Kýpur 1-1 (h) Tékkland 5-0 (h) San Marino 2-1 (ú) San Marino Litháen 1-0 (ú) Pólland 1-1(ú) Ítalía 1-2 (h)Skotland 4-1 (ú) Malta 1-3 (ú) Mali Ísrael 1-0 (ú) Eistland 4-1 (h) Andorra 1-1 (ú) Rússland 3-4 (h) Króatía 1-1 (h) Úkraína Holland 3-0 (h) H. Rússland 1-1 (ú) Búlgaría 2-1 (h) Albaníu 1-1 (h) England 4-1 (h) Rússland Tékkland 3-0 (ú) Slóvakía 7-0 (h) San Marínó 1-1 (ú) Írland 1-1 (h) Danmörk 2-0 (ú) Belgía Portúgal 1-1 (ú) Finnland 3-0 (h) Aserbaidsj. 2-1 (ú) Pólland 3-0 (ú) Kasakstan 2-0 (x) Brasilía Grikkland 1-0 (ú) Moldóva 1-0 (h) Noregur 4-0 (ú) Bosnía 0-1 (ú) Frakkland 0-1 (h) S-Kórea Spánn 2-3 (ú) N. írland 0-2 (ú) Svíþjóð 2-1 (h) Argentína 0-1 (h) Rúmenía 1-0 (ú) England Brasilía 3-0 (x) Argentína 2-0 (x) Wales 2-1 (x) Ekvador 2-1 (ú) Sviss 0-2 (x) Portúgal Mexíkó 0-0 (x) Angóla 1-2 (x) Portúgal 1-2 (x) Argentína 0-2 (ú) Bandaríkin 3-1 (h) Venesúela Baráttuleikur í Dyflinni á milli grannríkjanna. Wales hefur verið á þokkalegustu siglingu eftir afhroðið gegn Slóvakíu. Sömu sögu má segja af liði Íra sem steinlá gegn Möltu. Roy Keane stjóri Sunderland hefur verið í einhverju orðaskaki við Steve Staunton landsliðsþjálfara Íra en leikmenn hlusta ekki á bullið í Keane og vinna mikilvægan sigur. 1 á Lengjunni. Frakkar munu eiga í erfiðleikum með að brjóta á bak aftur sterka vörn heimamanna. Þegar það hins vegar gerist má búast við markasúpu að hætti hússins. Þó liðsuppstilling Frakka hafi oft verið sterkari spáum við þeim þó öruggum sigri. 2 á Lengjunni. Idan Tal, miðjumaður Ísrael, sagði fyrir leikinn að ef enska landsliðið tapi þessum leik muni það ekki ná að komast áfram í lokakeppni Evrópumótsins. Það er mikil pressa á Steve McClaren að ná góðum úrslitum en við spáum því að það takist ekki. Markalaust jafntefli í tilþrifalitlum leik og strax eftir leik verður McClaren rekinn. X á Lengjunni og ekkert annað. Marco van Basten hefur farið ótroðnar slóðir frá því hann tók við hollenska landsliðinu. Ruud van Nistelrooy neitar að spila undir hans stjórn vegna deilna svo dæmi séu nefnd. Lið Hollands er vissulega vel mannað en Rúmenar eru sýnd veiði en ekki gefin. Rúmenar sakna fyrirliða síns, Cristian Chivu. Þrátt fyrir það spáum við óvæntu jafntefli í þessum leik. X á Lengjunni. Tékkar hafa á að skipa einu skemmtilegasta landsliði dagsins í dag og sama má segja um Þýskaland eftir frammistöðu þeirra á HM í fyrra. Um verður að ræða stórskemmtilegan leik þar sem boðið verður upp á nokkur falleg mörk og mikla skemmtun. Úrslitin ráðast á einu marki og spáir DV að Milan Baros skori sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok. 2 á Lengjunni. Portúgalir unnu sjálfa Brasilíu menn í síðasta leik. Ef þeir nenna að standa í lappirnar eru þeir með eitt besta lið í heimi. Lítið hefur gengið hjá Belgum að undanförnu en lykillinn að sigri í þessum leik er að sparka í Portúgalana og pirra þá. Allt er hægt í fótbolta en heimamenn gleyma að vera með leikaraskap og tuð í dómurum í smástund og einbeita sér að því að leika fótbolta og pota inn sigurmarkinu á 73 mínúntu. 1 á Lengjunni. Grikkir hafa ekki riðið feitum hesti frá því þeir unnu EM fyrir þremur árum. Í þeirri keppni sýndu Grikkir og sönnuðu að allir geta náð árangri og gáfu þar okkur Íslendingum von. Tyrkir munu berjast eins og þeim einum er lagið. Nokkrir frambærilegir knattspyrnumenn eru í tyrkneska liðinu en galli liðsins er hve mikið þeir tuða í dómurum. Verslunarmanna helgi er á Grikklandi þessa helgina og segjum við því 1 á Lengjunni. Frændur okkar Danir eiga einfaldlega ekki möguleika í spænska landsliðið. Heimamenn verða komnir í 3-0 fyrir hálfleik og geta leyft sér að taka lykilmenn af velli til að hvíla fyrir stórleik gegn Íslandi næsta miðvikudag. John Dahl Tomasson, sem er næstum íslenskur, nær að skora á lokamínútunni og minnkar muninn. Smá viðvörunarbjöllur fyrir Spánverja. Lokatölur 3-1 fyrir Spán. 1 á Lengjunni. Skemmtileg tilþrif munu sjást í þessum leik enda um vináttulandsleik að ræða. Brasilísku sambastjörnurnar fá að leika lausum hala og vinna þennan leik eins og að drekka vatn. Við fáum eitt mark með bakfallspyrnu og stórglæsilegt mark upp úr samskeytum úr aukaspyrnu. Klárlega 1 á Lengjunni en tekur væntanlega ekki að tippa á leikinn þar sem stuðullinn verður 1,00. Landslið Mexíkó hefur tekið þátt þrettán sinnum á HM af þeim átján skiptum sem keppnin hefur verið haldin. Hugo Sanchez tók við liðinu seint á síðasta ári en hann gagnrýndi Ricardo Lavolpe, forvera sinn í starfi, mikið fyrir val hans á leikmönnum. Sanchez er lang vinsælasti knattspyrnumaður þjóðarinnar fyrr og síðar en það fer ekki alltaf saman við þjálfaragetu eins og dæmin hafa sannað. 1 á Lengjunni. Wales 0-2 (ú) Brasilía 1-5 (h) Slóvakía 3-1 (h) Kýpur 4-0 (h) Liechtens. 0-0 (ú) N. Írland Frakkland 3-1 (h) Ítalía 0-1 (ú) Skotland 5-0 (h) Færeyjar 1-0 (h) Grikkland 0-1 (h) Argentína England 1-0 (ú) Makedónía 0-0 (h) Makedónía 0-2 (ú) Króatía 1-1 (ú) Holland 0-1 (h) Spánn Rúmenía 2-2 (h) Búlgaría 2-0 (ú) Albanía 3-1 (h) H. Rússland 1-0 (ú) Spánn 2-0 (ú) Moldóva Þýskaland 13-0 (ú) San Marínó 2-0 (h) Georgía 4-1 (ú) Slóvakía 1-1 (ú) Kýpur 3-1 (h) Sviss Belgía 1-0 (ú) Armenía 0-1 (ú) Serbía 3-0 (h) Aserbaidsj. 0-1 (h) Pólland 0-2 (h) Tékkland Tyrkland 2-0 (h) Malta 1-0 (ú) Ungverjal. 5-0 (h) Moldóva 1-1 (ú) Ítalía 0-1 (ú) Georgía Danmörk 2-0 (ú) Ísland 0-0 (h) N. Írland 4-0 (ú) Liechtenst. 1-1 (ú) Hondúras 3-1 (x) Ástralía Chile 1-2 (h) Kólumbía 3-2 (h) Perú 1-0 (ú) Perú 3-2 (h) Paraguay 1-0 (ú) Venesúela Paraguay 0-1 (x) England 0-1 (x) Svíþjóð 2-0 (x) Trínid. og T. 1-1 (ú) Ástralía 2-3 (ú) Chile 1. Finnland 5 3 2 0 7:2 11 2. Serbía 4 3 1 0 6:1 10 3. Pólland 5 3 1 1 6:5 10 4. Portúgal 4 2 1 1 8:3 7 5. belgía 5 2 1 2 4:2 7 6. Kazakstan 5 0 2 3 1:7 2 7. Armenía 4 0 1 3 0:5 1 A - riðill 1. Frakkland 4 3 0 1 11:2 9 2. Skotland 4 3 0 1 9:3 9 3. Ítalía 4 2 1 1 7:5 7 4. úkraína 3 2 0 1 5:4 6 5. Litháen 3 1 1 1 3:3 4 6. Georgía 4 1 0 3 9:9 3 7. Færeyjar 4 0 0 4 0:18 0 B - riðill Craig Bellamy Lék sinn fyrsta landsleik fyrir 10 árum gegn Jamaíka. Var gerður að fyrirliða í einum leik árið 2006 þegar Ryan Giggs meiddist. Gríðarlega umdeildur leikmaður en enginn efast um hæfileka hans. Florent Malouda Gekk í raðir Lyon árið 2003 og hefur slegið í gegn. Lék alla leikina á HM með Frökkum í sumar og krækt í vítaspyrnuna í úrslitaleiknum. Fljótur og fylgin sér og er með frábæran vinstri fót. Owen Hargreaves Fæddur í Kanada og hefur aldrei spilað fótbolta á Englandi. Var lengi óvinsælasti leikmaður Enska landsliðsins en hefur með baráttu og eljusemi unnið sig inní hug og hjörtu stuðningsmanna Englands. Mirel Radoi 27 ára gamall leikmaður sem gekk í raðir Steaua Bucharest árið 2000 frá Craiova. Radoi getur leikið bæði í stöðu miðvarðar og miðjumanns. Hann gerðist meira að segja svo frægur fyrr í vetur að vera orðaður við Real Madrid. Tomáš Ujfaluši Leikur sem miðvörður með landsliðinu en sem hægri bakvörður hjá Fiorentina. Gríðarlega líkamlega sterkur og hefur verið líkt við Paulo Maldini. Leikið 60 landsleiki og skorað tvö mörk. Anthony Vanden Borre Ungur og gefnilegur varnarmaður sem kemur úr herbúðum Anderlecht. Borre er 19 ára en hann lék sinn fyrsta landsleik 28. apríl 2004, þá 16 ára gamall. Hann hefur nú þegar ákveðið að ganga í raðir Fiorentina í sumar. Angelos Charisteas Hefur skorað 15 mörk í 59 landsleikjum. Vakti verðskuldaða athygli á EM 2004 þar sem hann skoraði m.a. sigurmark Grikkja í úrslitaleiknum gegn Portúgal. Charisteas leikur nú með Feyenoord en þangað kom hann frá Ajax sl. sumar. Thomas Kahlenberg Samdi við franska liðið Auxerre árið 2005 eftir að hafa verið markahæsti leikmaður Bröndby þrátt fyrir að leika á miðjunni. Hávaxinn leikmaður sem býr yfir mikilli yfirsýn og búist við að hann fari til stærra liðs áður langt um líður. Lúcio Lucimar Ferreira da Silva, oftast nefndur Lucio er einn af betri miðvörðum í heimi. Tekur virkan þátt í sóknarleik Brasilíu en hefur aðeins skorað 2 mörk með landsliðinu. Landsliðsþjálfarinn Dunga gerði Lucio að fyrirliða skömmu eftir að hann tók við. Guauhtémoc Blanco Blanco sló í gegn með Mexíkó á HM í Frakklandi 1998. Kanínuhopp hans vakti þá mikla athygli, þar sem tók boltann á milli fóta sér og hoppaði á milli tveggja varnarmanna Suður-Kóreu. Blanco er 34 ára og einn ástsælasti knattspyrnumaður Mexíkó frá upphafi. 1. Tyrkland 3 3 0 0 8:0 9 2. Grikkland 3 3 0 0 6:0 9 3. Noregur 3 2 0 1 6:2 6 4. bosnía/Herz. 4 1 1 2 8:11 4 5. Malta 3 1 0 2 4:8 3 6. Ungverjaland 4 1 0 3 5:8 3 7. Moldavía 4 0 1 3 2:10 1 C - riðill 1. Þýskaland 4 3 1 0 19:2 10 2. Tékkland 4 3 1 0 13:2 10 3. Írland 5 2 1 2 10:8 7 4. Slóvakía 4 2 0 2 12:9 6 5. Kýpur 4 1 1 2 8:12 4 6. Wales 3 1 0 2 5:8 3 7. San Marínó 4 0 0 4 1:27 0 D - riðill 1. Króatía 4 3 1 0 13:3 10 2. Rússland 4 2 2 0 5:1 8 3. england 4 2 1 1 6:2 7 4. Makedónía 5 2 1 2 4:3 7 5. Ísrael 4 2 1 1 9:6 7 6. eistland 3 0 0 3 0:4 0 7. Andorra 4 0 0 4 1:19 0 E - riðill 1. Svíþjóð 4 4 0 0 8:2 12 2. Danmörk 3 2 1 0 6:0 7 3. N. Írland 4 2 1 1 4:5 7 4. Lettland 3 1 0 2 4:2 3 5. Spánn 3 1 0 2 6:5 3 6. Ísland 4 1 0 3 4:8 3 7. Lichtenstein 3 0 0 3 1:11 0 F - riðill 1. Holland 4 3 1 0 7:2 10 2. búlgaría 4 2 2 0 7:3 8 3. Rúmenía 3 2 1 0 7:3 7 4. Hvíta Rússl. 4 1 1 2 7:10 4 5. Slóvenía 3 1 0 2 4:7 3 6. Albanía 3 0 1 2 3:6 1 7. Lúxemborg 3 0 0 3 0:4 0 G - riðill FÖSTUDAGUR 2. Fe R R 2007 S rt leikir helgarinnar SíðuStu leikir Liverpool 1-3 (h) Arsenal 3-6 (h) Arsenal 3-0 (ú) Watford 2-0 (h) Chelsea 2-1 (ú) West Ham PSV 1-1 (ú) Feyenord 2-1 (h) Den Haag 3-1 (h) Heerenv. 3-2 (h) Go Ahead 0-2 (ú) Roda JC Tottenham 4-0 (h) Cardiff 1-1 (ú) Fullham 2-2 (h) Arsenal 3-1 (h) Southend 1-3 (ú) Arsenal Osasuna 5-1 (h) R.Betis 2-0 (h) A. Madrid 0-1 (ú) . Madrid 0-2 (ú) Getafe 0-3 (ú) Getafe Real Ma rid 0-0 (ú) Real Betis 1-0 (h) Zaragoza 1-1 (h) Real Betis 1-0 (ú) Mallorca 0-1 (ú) Villareal Valencia 1-1 (ú) Getafe 3-0 (h) Levante 2-4 (h) Getafe 1-0 (ú) Sociedad 1-2 (ú) R. Betis Inter Milan 2-0 (ú) Empoli 3-1 (ú) Torino 2-0 (h) Empoli 3-1 (h) Fiorentina 3-0 (ú) Sampdoria W. Bremen 0-2 (ú) Barcelona 6-2 (ú) Frankfurt 2-1 (h) Wolfsb. 3-1 (h) Hannover 2-0(ú) Leverkusen Marseille 2-0 (ú) Ren es 1-0 (ú) Le Mans 3-1 (h) Auxerre 0-2 ( ) Le Mans 2-1 (h) Lyon Ajax 2-0 (h) Roda 2-2 (ú) NEC 2-0 (h) Utrecht 4-0 (h) Haarlem 3-2 (ú) Groningen SPÁ DV Nágrannaslagur af bestu gerð. Everton kemur vel hvílt í þennan leik enda lék það síðast 21. janúar á meðan Liverpool spilaði á þriðjudaginn. Stór skörð hafa verið hö gvin í lið Everton og Liverpool vill hefna fyrir 3–0 tap gegn grönnum sínum í fyrri leik liðanna á tím bilinu. Stem ingin á Anfield mun verða tólfti maður liðsins og setjum við 1 á Lengjuna. PSV hefur mikla forystu í d ildinni og hefur ekki tapað einu einasta stigi á hei velli sínum Philips-vellinum. Fyrri leik liðann lauk 3-1 fyrir PSV og því líklegt a heimamenn séu einf ldlega einu númeri of stórir fyir AZ Alkmaar. Við ætlum því að tippa á heimasigur á Lengjunni. Manchester United hefur haft gott tak á liðs- mönnum Martins Jol undanfarin ár. Meira að segja hefur Tottenham verið 3–0 yfir í hálfleik á móti Manchest r United, en samt tapað. 6 ár eru síðan Tottenham vann United síðast á White Hart Line og liðið er einfaldlega of sterkt fyrir Totten- ham. 2 á L ngjunni. Os suna er sýnd veiði en lls ekki gefin og þannig vann það Barcelona á heimavelli í fyrra. En þrátt fyrir ágætt g ngi að und nförnu er Barcelona of stór biti fyrir Osasuna að kyngja og spáum við því útisigri á Lengjun i. Levante-liðið hefur verið við botninn í allan vetur og þrátt fyrir að vindar blási kröftugl a í höfuðborginni verður þetta auðveldur 3–0 leikur hjá Madrídingum. Robinho, Van Nistelrooy og Roberto Carlos sjá m markaskorun. 1 á Lengjunni. Forvitnileg r slagur á Mestalla-v lli um í Valencia. Liðin hafa all tíð staðið í sk gga Barcelon og Real Madrid og eru í fjór a og fimmta sæti. Bæði lið töpuðu stigum um síðustu helgi og er því nokkur jafnteflislykt af leiknum. X á Lengju ni Stórleikur þ r sem tvö efst liðin mætast. Inter hefur nú þegar unnið Roma tvisvar sinnum á tímabilinu. Ei u sinni í deildinni og einu sinni í leik meistara meistaran a. Ro a hefur fatast flugið að undanförnu og teljum við að Giuseppe Meazza-völlurin vegi þungt á sunn dag. 1 á Lengjun i. Annar stórleikur þar s m tvö efstu liðin mætast. Bremen er ekki þek t fyrir að tapa stigu á h im velli sínum Weserstadion, en hins vegar vann Schalke þ gar liðin mættust í deildinni 25. ágúst. Við teljum að um jafnan leik verði að ræða þar sem Klos potar inn sigurmar inu á lokasek- úndunum. 1 á Lengjunni. Einn af stórleikjum fra ska boltans og ekki ólíklegt að áhorfendur verði með læti fyrir utan völlinn. Slík hegðun þekkist vel þegar þessi lið mætast. Ekkert hefur gengið hjá PSG á þessu tímabili en hins vegar gæti Paul Le Guen, nýi stj rinn, snúið blaðinu við. En ekki í þessum leik, 1 á Lengjun i. Það eru margir stórleikir í Evrópu þessa lgina og þett er klárlega ei n af þeim. Þa m nar 6 stigum á liðunum fyrir leiki n en Ajax er á heimavelli og því ætlum við að setja 1 á Lengjuna. StAðAN Everton 3-0 (h) Newcast. 1-2 (Ú) Man. City 1-4 (ú) Blacburn 1-1 (h) Reading 2-0 (ú) Wigan AZ Alkmaar 0-3 (ú) Twente 2-2 (h) Roda JC 3-1 (ú) Den Haag 5-0 (h) MVV 3-0 (h) Sparta R. Man. United 2-1 (h) Aston Villa 3-1 (h) Aston Villa 1-2 (ú) Arsenal 2-1 (h) Portsmouth 4-0 (h) Watford Barcelona 3-2 (h) Alaves 3-0 (h) Gimnast. 1-1 (ú) R. Betis 3-1 (h) Celta Vigo 0-1(h) Zaragoza Levante 1-2 (ú) Osasuna 2-0 (h) Racing 0-3 (ú) Valencia 0-0 (h) A. Bilbao 2-4 ( ) Sevilla A. Madrid 1-1 (h) Osasuna 3-1 (ú) Celta 0-2 (ú) Osasuna 1-0 (h) Osasuna 1-1 (h) Racing Roma 2-2 (ú) Parma 1-1 (ú) Livorno 2-2 (ú) AC Milan 1-0 (h) Siena 3-1 (h) AC Milan Schalke 0-0 (ú) Nurnberg 3-1 (h) Dortmund 1-0 (ú) Bielefeld 3-1 (ú) Frankfurt 2-1 (ú) Aachen PSG 0-0 (h) Toulouse 1-0 ( h) Gueugnon 0-1 (ú) Lille 0-0 (h) Sochaux 1-0 (h) Valencien. Feyenoord 3-2 (h) Sparta 1-1 (h) PSV 3-1 (h) Excelsior 1-4 (ú) Breda 3-1 (h) Waalwijk 1 Man.Utd. 25 19 3 3 57:18 60 2 Chelsea 25 16 6 3 44:19 54 3 Liverpool 25 15 4 6 39:17 49 4 Arsenal 24 13 6 5 45:20 45 5 bolton 25 12 5 8 29:27 41 6 Portsmouth 25 10 8 7 34:24 38 7 Reading 25 11 4 10 37:34 37 8 everton 24 9 8 7 31:23 35 9 Newcastle 25 9 6 0 31:33 33 10 Tottenham 24 9 6 9 29:32 33 11 Middlesbro 25 8 7 10 29:29 31 12 blackburn 25 9 4 12 28:36 31 13 Man.City 24 8 6 10 19:28 30 14 Aston Villa 25 6 11 8 27:31 29 15 Fulham 25 6 11 8 26:38 29 6 Sheff.Utd. 25 7 6 12 21:33 27 17 Wigan 24 6 4 14 25:41 22 18 West Ham 25 5 5 15 18:40 20 19 Charlton 25 5 5 15 20:44 20 20 Watford 24 2 9 13 14:36 15 england – úrvalsdeild 1 Inter 21 18 3 0 46:17 57 2 Roma 21 14 4 3 43:17 46 3 Palermo 21 12 3 6 37:26 39 4 Lazio 21 9 6 6 33:18 30 5 Catania 21 8 6 7 29:36 30 6 empoli 21 7 8 6 19:19 29 7 Udinese 21 8 5 8 23:25 29 8 Atalanta 21 7 7 7 36:32 28 9 AC Milan 21 9 8 4 26:17 27 10 Siena 21 5 1 6 18:22 25 11 Sampdoria 21 6 6 9 28:30 24 12 Livorno 21 5 8 8 21:32 23 13 Fiorentina 21 11 4 6 33:21 22 14 Cagliari 21 4 10 7 16:23 22 15 Torino 21 5 7 9 17:27 22 16 Chievo 21 4 6 11 21:30 18 17 Messina 21 3 7 11 21:36 16 18 Parma 21 3 6 12 17:36 15 19 Reggina 21 7 6 8 26:28 12 20 Ascoli 21 2 6 13 16:34 12 ítalía – Serie A 1 b rcelona 20 12 6 2 43: 8 42 2 Sevilla 20 13 2 5 41:21 41 3 Real Madrid 20 12 2 6 28:17 38 4 Valencia 20 11 3 6 29:17 36 5 A.Madrid 20 10 6 4 26:14 36 6 R.Zaragoza 20 9 5 6 31:21 32 7 Getafe 20 9 5 6 18:13 32 8 Recreativo 20 9 3 8 29:27 30 9 Villarreal 20 8 5 7 19:24 29 10 Osasuna 20 8 2 10 27:26 26 11 espanyol 20 6 8 6 18:22 26 12 Racing 20 6 8 6 19:24 26 13 Mallorca 20 6 5 9 18:28 23 14 La Coruna 20 5 8 7 15:25 23 15 A.bilbao 20 5 7 8 23:28 22 16 betis 20 5 6 9 21:27 21 17 Celta 20 5 6 9 22:29 21 18 Levante 20 4 7 9 18:30 19 19 R.Sociedad 20 2 7 11 12:27 13 20 Tarragona 20 3 3 14 20:39 12 Spánn – la liga 1 W.bremen 19 13 3 3 52:22 42 2 chalke 19 13 3 3 34:19 42 3 Stuttgart 19 10 5 4 32:25 5 4 bayern M. 19 10 4 5 32:22 34 5 Hertha b. 19 8 6 5 30:30 30 6 Leverkusen 19 8 4 7 31:28 28 7 Nurnberg 19 5 12 2 25:17 27 8 Dortmund 19 6 7 6 24:24 25 9 bielefeld 19 5 8 6 26:23 23 10 Hannover 19 6 5 8 21:29 23 11 e.Cottbus 19 5 6 8 22:26 21 12 Frankfurt 19 4 9 6 25:33 21 13 Wolfsburg 19 4 8 7 15:20 20 14 Aach 19 5 4 0 31:38 19 15 bochum 19 5 4 10 22:31 19 16 Mainz 19 3 8 8 13:30 17 17 Gladbach 19 4 4 11 14:26 16 18 Hamburger 19 1 12 6 18:24 5 Þýskaland – úrvalsdeild FylgStu með ÞeSSum Mikel Arteta Hefur blómstrað í vetur og er loksins að sýna sitt rétta andlit í búningi Everton. Leikstíll hans er svipaður og Xabis Alonso og verður forvitnilegt að sjá baráttu þeirra á miðri iðjunni. Grétar Rafn Steinsson Hefur keppnisskap sem á sér fáar hliðstæður. Læðir sér stöku sinnum fram og nær að pota inn einu og einu marki. Hefur náð ótrúlega langt með mikilli vinnu og á alveg skilið að vera í einu besta liði Hollands. Dimitar Berbatov Markaskorari af guðs náð. Eftir misjafna byrjun hefur þessi Búlgari sýnt sínar allra bestu hliðar og þurfa þeir Vidic og Ferdinand að vera vel vakandi á sunnudag, annars er hætt við að Berbatov refsi þeim grimmilega. Javier Saviola Litli Argentínumaðurinn hefur heldur betur slegið í gegn á undanförnum vikum og hreinlega raðað inn mörkum. Hefur verið orðaður burt frá Barcelona í allan vetur en barátta hans og markheppni virðist hafa náð til Riikjards þjálfara. Olivier Kapo Frakki se lék með Auxerre áður en hann söðlaði um og lék eitt ár með Juventus. Hefur skorað 4 mörk í 16 leikjum með Levante í ár sem er nokkuð gott miðað við miðjumann. Sergi Aguero 19 ára Argentínumaður sem kom til Atletico frá Independi- ente fyrir stórfé í sumar. Hefur skorað 5 mörk í 20 leikjum en lagt upp ófá mörk. Hann og Fernando Torres ná æ betur saman og mynda spennandi framlínu. Christian Wilhelmsson Kom til Roma nú í janúar- glugganum. Fljótur, fylginn sér og ótrúlega lunkinn leikmaður sem finnst ekki leiðinlegt að skora á móti Íslendingum. im Borowski Þekktur fyrir sín þrumuskot en þessi stóri miðjumaður (194 sm) hefur einnig afburða sendingagetu. Jafnvígur á hægri og vinstri og er oftar en ekki borinn saman við sjálfan Michael Ballack. Samir Nasri Þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára hefur Nasri spilað 75 leiki með Marseille. Á alsírska foreldra og minnir um margt á sjálfan Zinedine Zidane. Wesley Sneijder Fæddur í Utrecht, en kemur í gegnum hið frábæra unglingastarf Ajax. Hefur skorað 35 mörk í 115 leikjum með Ajax sem verður að teljast gott hjá smáum(170 sm) en knáum miðjumanni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.