Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2007, Síða 50
föstudagur 23. mars 200750 Fréttir DV
Umsjón: Ásgerður Ottesen og Sigríður Ella. Netfang: tiska@dv.is
Tískan
Gefðu mér Gott í skóinn
Það er alltaf hægt að bæta á sig skarti og
glingri. Hvern vantar ekki flugvéla- eða
bananahálsmen? Þessir aukahlutir eru
fyrir þá sem vilja bæta við sig smá húmor
og ferskleika. Þetta sæta glingur fæst í
rokk og rósum, glamúr og top shop.
Skemmtilegt Skart
HHH
Chanel, haust/vetur 2007-8 Vivienne Westwood,
haust /vetur 2007-8.
Viktor & Rolf,
haust/vetur 2006-7.
Franski hönnuðurinn Jean-Paul Gaultier,
haust/vetur 2007-8.
eds
Fallegt prent, letur eða tákn er alltaf skemmtilegt og fallegt
á vel hönnuðum vörum. Allt sem er ævintýralegt sómir sér vel
í tískuheiminum, þannig að láttu hugann reika og
láttu þig dreyma. Lífið er ævintýri
líkast.
spariskór, strigaskór, hermannaskór eða stígvéli er eitt það mikilvægasta af heildarlúkkinu. En einnig það erfiðasta að finna og þá sérstaklega hér
heima. að finna skó er eins og að leita að nál í heystakki en hér fáið þið smá nasaþef af því nýjasta og því sem er að koma. Leitið og þér munið finna.
Einu sinni var...
glamúr
gyllti Kötturinn
Kronkron
Kronkron
Jeremy scott
Belleville
antoni & alison
Elvis
xxx
Osóma
top shop
Elvis
Bernhard Willhelm
gyllti Kötturinn
Kronkron
stella
Matthew Williamson fyrir
Pucci, haust/vetur 2008.
Chloé, haust/vetur 2007-8.
gyllti Kötturinn