Fréttatíminn - 12.11.2010, Page 55

Fréttatíminn - 12.11.2010, Page 55
Bæjarlind 16 - 201 Kópavogur - Sími 553 7100 - www.linan.is mjúkir, stífir, langir stuttir stórir, litlir, djúpir, grunnir..... við sérhæfum okkur í sófum OPNUM NÝJA VERSLUN Í BÆJARLIND 16 LAUGARDAGINN 13. NÓVEMBER Kólibrífuglar og hauskúpur Eitt af síðustu verkefnum hins hæfileikaríka fatahönnuðar Alex- anders McQueen áður en hann féll fyrir eigin hendi fyrr á þessu ári voru mynstur á púða og teppi fyrir The Rug Company. Vörurnar eru nú komnar í sölu og þykja afar eftirsóknarverðar. Ævin- týralegir og rokkaðir púðar með kólibrífuglum á svörtum grunni og gylltar hauskúpur eru meðal þess sem einkennir línu Alexanders McQueen fyrir The Rug Company og bera einstökum hæfileikum hans vitni. þá í svuntur og smekki. „Á svunt- unum er teygja þar sem hægt er að smeygja viskustykkinu í gegn, auk þess sem ég skreyti svunturn- ar með lokufalli úr köflóttu visku- stykki. Jafnframt bera svunturnar áletrun í takt við lit; appelsínugul er lokkandi, græn er brakandi og súkkulaðibrún örvandi.“ Hversdagslegir hlutir úr um- hverfinu veita Guðnýju innblástur eins og mjólkurglös og viskustykki, en þakrennur hafa einnig kveikt í henni. „Já, við vorum að skipta um rennur á húsinu sem varð kveikjan að blómavösunum mínum. Þeir eru hráir í útliti og sveigjast örlítið eins og rennur, og upp á síðkastið hef- ur ég verið að leika mér að því að glerja þá með grænum lit sem lítur út eins og grænn blautur gróður sem lekur oft úr rennunum utan á húsunum. Formið á jólakertastjök- unum er í grunninn sama form og á vösunum.“ Sjá www.gudnyhaf.is. Jólakertastjakinn vakti athygli á nýafstaðinni sýningnu Handverks og hönnunar í Ráðhúsinu. Kertin eru í smærri stjökum sem hægt er að taka af og nota staka. heimili 55 Helgin 12.-14. nóvember 2010

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.