Fréttatíminn - 12.11.2010, Qupperneq 55

Fréttatíminn - 12.11.2010, Qupperneq 55
Bæjarlind 16 - 201 Kópavogur - Sími 553 7100 - www.linan.is mjúkir, stífir, langir stuttir stórir, litlir, djúpir, grunnir..... við sérhæfum okkur í sófum OPNUM NÝJA VERSLUN Í BÆJARLIND 16 LAUGARDAGINN 13. NÓVEMBER Kólibrífuglar og hauskúpur Eitt af síðustu verkefnum hins hæfileikaríka fatahönnuðar Alex- anders McQueen áður en hann féll fyrir eigin hendi fyrr á þessu ári voru mynstur á púða og teppi fyrir The Rug Company. Vörurnar eru nú komnar í sölu og þykja afar eftirsóknarverðar. Ævin- týralegir og rokkaðir púðar með kólibrífuglum á svörtum grunni og gylltar hauskúpur eru meðal þess sem einkennir línu Alexanders McQueen fyrir The Rug Company og bera einstökum hæfileikum hans vitni. þá í svuntur og smekki. „Á svunt- unum er teygja þar sem hægt er að smeygja viskustykkinu í gegn, auk þess sem ég skreyti svunturn- ar með lokufalli úr köflóttu visku- stykki. Jafnframt bera svunturnar áletrun í takt við lit; appelsínugul er lokkandi, græn er brakandi og súkkulaðibrún örvandi.“ Hversdagslegir hlutir úr um- hverfinu veita Guðnýju innblástur eins og mjólkurglös og viskustykki, en þakrennur hafa einnig kveikt í henni. „Já, við vorum að skipta um rennur á húsinu sem varð kveikjan að blómavösunum mínum. Þeir eru hráir í útliti og sveigjast örlítið eins og rennur, og upp á síðkastið hef- ur ég verið að leika mér að því að glerja þá með grænum lit sem lítur út eins og grænn blautur gróður sem lekur oft úr rennunum utan á húsunum. Formið á jólakertastjök- unum er í grunninn sama form og á vösunum.“ Sjá www.gudnyhaf.is. Jólakertastjakinn vakti athygli á nýafstaðinni sýningnu Handverks og hönnunar í Ráðhúsinu. Kertin eru í smærri stjökum sem hægt er að taka af og nota staka. heimili 55 Helgin 12.-14. nóvember 2010
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.