Fréttatíminn - 12.11.2010, Blaðsíða 72

Fréttatíminn - 12.11.2010, Blaðsíða 72
Silfurtunglið end- urvakið í Austurbæ Stefnt er að því að opna veitingastað í anda veitinga- staðarins Ruby Tuesday, en þó í sparifötunum, í Austurbæ við Snorrabraut í Reykjavík. Eyjamaðurinn Þóroddur Stef- ánsson, eigandi Austurbæjar og Ruby Tuesday, segir stefnt á að opna staðinn um áramót. „Við vildum svo gjarna geta boðið leikhúsgestum að njóta veitinga eftir sýningar. Það vantar einfaldlega leikhúsbar hér á landi.“ Nafn veitingastaðarins hefur ekki verið endanlega ákveðið: „En ég hallast helst að því að kalla hann Silfurtunglið í anda skemmtistaðarins sem var hér á árum áður,“ segir Þóroddur sem slær hvergi af í undirbún- ingnum og ver öllum deginum í Austurbæ. Er þetta vertíð? „Já, nema þessari lýkur ekki. Mað- ur þarf alltaf að vera til taks og sinna rekstrinum af sérstakri alúð á svona tímum.“ gag Fullorðinsstaður í Austurstræti Eftir rétta viku verður opnaður nýr veitingastaður við Austur- stræti í húsakynnunum þar sem Apótekið var áður. Staður- inn, sem hefur ekki enn fengið nafn, er ætlaður þrosk- uðum nátt- hröfnum sem eru orðnir að minnsta kosti 25 ára. Að sögn Draupnis Draupnissonar, eins af bakhjörlum staðarins, er hugmyndin að fylgja aldurs- takmörkunum stíft eftir. „Fólk mun ekki rekast á gelgjutöff- ara og stífmálaðar ungskinkur hér.“ Draupnir segir að staður- inn verði „elegant og kósí“, með góðu dansgólfi en líka þægilegri spjallaðstöðu. Vinna við umfangsmiklar breytingar stendur nú yfir, en umsjón með þeim hefur hönnuðurinn Hanna Stína. HELGARBLAÐ Hrósið… ... Íslenski barinn sem býður upp á þjóðlega rétti á borð við plokkfisk og lambaskanka á aðeins þúsund krónur í hádeginu. Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Guðrún Ögmundsdóttir á að baki dramatíska ævi en um leið er saga hennar saga kynslóðarinnar sem óx úr grasi eftir síðari heimsstyrjöld – og baráttusaga íslenskra kvenna á ofanverðri 20. öld. Á síðum bókarinnar lifna við eftirminnileg böll á Borginni, litrík ár í Kaupmannahöfn, sviptingar í kvennabaráttunni, sigrar og ósigrar í pólitík – og ljúfsár bernskan. Halla Gunnarsdóttir skrifar sögu Guðrúnar; heillandi ævisaga, fyndin, sorgleg og bitastæð. HEILLANDI, FYNDIN OG BITASTÆÐ Jólabók konunnar Það er stundum ekkert grín að vera stelpa þótt það geti líka verið algjört grín. Kraumandi viskubrunnur um fjölmargt sem fylgir því að vera stelpa. Hér er að finna svör við ótal spurningum sem vakna um ólíkustu mál – allt frá förðun til fjárhaglegs heilbrigðis og frá mataræði til misgóðra foreldra. „Bók sem unglings- stúlkur mega ekki láta framhjá sér fara“ Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrnukona „Fræðandi og flott bók sem allar ungar stúlkur ættu að eiga.“ Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, fjölmiðlakona 2. sæ ti Eym undsson 3.11-9.11.2010 barna- og unglingabæ kur Fullt verð: 6.490 Tilboðsverð: 4.490 Gildir til 15.11.2010 Fullt verð: 4.990 Tilboðsverð: 3.490 Gildir til 15.11.2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.