Fréttatíminn - 08.10.2010, Síða 1

Fréttatíminn - 08.10.2010, Síða 1
SKEMMTUM OKKUR INNANLANDS ÍSLENSKA/SIA .I S/ FL U 5 15 88 0 9/ 10 FLUGFELAG.IS Tvívegis greind með brjóstakrabba Algjört kjaftæði að það sem drepi mann ekki styrki mann Mótmælin byrjuðu ekki á Austurvelli. Þau hófust í kjörklefanum í vor. N orska rannsóknarlögreglan hefur undir höndum upplýsingar um að vél-hjólasamtökin Outlaws séu að reyna að ná fótfestu hér á landi. Í september munu útsendarar Outlaws MC Norway hafa komið hingað til lands til þess að stofna stuðnings- klúbb í nafni Black Pistons MC hér á landi. Auk þess hefur norska lögreglan upplýsingar um að íslenskur ríkisborgari stjórni Black Pi- stons-vélhjólaklúbbnum í Haugasundi í Noregi. Jón Trausti Lúthersson staðfestir að hann stýri vélhjólasamtökunum Black Pistons þar ytra. Eins og þekkt er hefur fyrrum vélhjólaklúbb- urinn Fáfnir, sem nú kallast MC Iceland, unnið að því að fá inngöngu í Vítisengla, Hells Ang- els, og hefur lögreglan ítrekað stöðvað komu erlendra Vítisengla hingað til lands, alls 65 frá árinu 2002. Vélhjólaklúbburinn er nú á þrösk- uldi fullrar aðildar eftir að hafa sótt það stíft í hálft þriðja ár. Norska rannsóknarlögreglan telur að það takist áður en árið er úti. Vítisenglar í Noregi eru fjölmennustu vél- hjólasamtökin þar og segir norska lögreglan 75% allra meðlima þeirra vera afbrotamenn. Þeir lendi í síendurteknum útistöðum við með- limi Outlaws, sem stækki hraðast. „Ég kannast ekkert við þá og hef aldrei heyrt á þá minnst,“ svarar Leif Ivar spurður um samskipti sam- takanna við Outlaws. Jón Trausti var áður forseti MC Iceland. Hann vék úr samtökunum í ágúst í fyrra þeg- ar slitnaði upp úr vinskapnum við fyrrum fé- lagana. Ásgeir Karlsson, yfirmaður greiningar- deildar Ríkislögreglustjóra, vildi ekki tjá sig um málið. -gag Einar Marteinsson forseti MC Iceland, til hægri, ásamt félaga sínum í samtökunum. LjósMynd/harI 24 32 Benedikt jóhannesson framkvæmdastjóri Skilanefnd- armaður með 60 milljóna hagnað Á H lögmenn ehf., félag Ársæls Hafsteinsson-ar, framkvæmdastjóra skilanefndar Landsbankans, skilaði 62 milljóna króna hagn- aði á síðasta ári. Félagið hagnað- ist því um rúmar fimm milljónir á mánuði. Eftir því sem Fréttatím- inn kemst næst var Landsbank- inn eini viðskiptavinur félagsins. Það greiddi rúmar sex milljónir í laun, sem eru um 500 þúsund krónur á mánuði. Í ársreikningn- um kemur fram að stjórnin, sem samanstendur af Ársæli einum, leggi til að greiddur verði arður fyrir þetta ár. Ársæll staðfesti í samtali við Fréttatímann að langstærsti viðskiptavinur ÁH lögmanna væri Landsbankinn. Hann vildi ekki tjá sig frekar um málefni félagsins. “Ég ætla ekki að tjá mig um prívatmál einka- hlutafélags,” sagði Ársæll sem komst í fréttirnar þegar FME neitaði að samþykkja hann í skilanefnd Landsbankans. Hann var þá ráðinn framkvæmdastjóri í staðinn. -óhþ MC iCeland vígalEgir vítisENglar síður 6, 14 og 16 sérblað 58 Hells Angels komnir og Outlaws á leiðinni Jennifer Aniston Kynþokkinn kom henni í efsta sæti hjá Vanity Fair 52 HELGARBLAÐ 8.- 10. október 2010 2. tölublað 1. árgangur H E LGA R BL A ÐE LGA R BL A Ð Selma Björns Dollý Parton ýtti mér út í kántrýið Með kántrýplötu í smíðumHeilsa Láttu þér líða betur á líkama og sál

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.