Fréttatíminn - 08.10.2010, Síða 64

Fréttatíminn - 08.10.2010, Síða 64
52 dægurmál Helgin 8.-10. október 2010 Alþjóðleg sviðslistAhátíð í ReykjAvík Transaquania Into Thin Air Henni var hafnað af Brad Pitt, Vince Vaughn og John Meyer. Samt sem áður telja þátttakendur í könn- un Vanity Fair og 60 Minutes að Jennifer Aniston sé álitlegasta piparjúnkan. Aniston, sem er 41 árs, hafði betur í baráttu við ekki ómerkari konur en Halle Berry og Elin Nordegren, fyrrverandi eiginkonu Tigers Wood. Sjarmatröllið aldna, Betty White, sem er orðin 88 ára, endaði í fjórða sæti og ólíkinda- tólið Lady GaGa vippaði sér í fimmta sætið. Í sjötta sæti var síðan hæstaréttardómarinn Elena Kagan. -óhþ Aniston álitlegasta konan á lausu 6 1 2 3 4 5 Lady GaGa E lena Kagan Betty White Elin Nordegren Halle Berry Jennifer Aniston Kauptu stílinn: RAchel Bilson Rachel Bilson er til fyrirmyndar Jakki: Rokk & rósir 5.900 kr. Taska: Friis & Company 9.900 kr. Hollywood-stjörnurnar eru margar alltaf flott-ar og fylgja nýjustu tískunni. Þær keppast við að eiga það heitasta hverju sinni, sem við hin eigum vissulega aðeins erfiðara með að fylgja eftir, svona fjárhagslega séð. En það þýðir ekki að við getum ekki reynt eða fundið sniðugar lausnir. Rachel Bilson er ein af flottustu stjörnunum í Engla- borginni og hún hefur skapað sinn eigin stíl. Þú getur keypt hann og látið þér finnast þú vera stjarna. -kp Danspartí um alla borg í Kvöld, 8. október, verður mikið danspartí í Borgarleikhúsinu, sem hefst með sýningu Íslenska dans- flokksins á Transaquania – Into thin air (19.30). Þar á eftir er boðið upp á danslagasamkeppnina Keppnin um keppinn (21.00) þar sem Keðja Reykjavík og samtökin S.L.Á.T.U.R. taka saman höndum um nýsköpun í danstónlistarmenningu á Íslandi. Þar er aðgangur ókeypis. Partíið heldur svo áfram þegar áhorfend- ur fá tækifæri til að kryfja dýrið í manninum og langanir hans í sýn- ingu leikhópsins Ég og vinir mínir á Húmanimal (21.45), margverð- launaðri sýningu sem samin var í spuna af listamönnunum sjálfum. Kvöldinu lýkur svo með leiksýning- unni Þú ert hér (23.15), þar sem Jón Atli Jónasson, Jón Páll Eyjólfsson og Hallur Ingólfsson beina sjónum

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.