Fréttatíminn - 08.10.2010, Blaðsíða 66

Fréttatíminn - 08.10.2010, Blaðsíða 66
54 dægurmál Helgin 8.-10. október 2010 Hafðu samband sími 444 7000 • arionbanki.isVerðbréfaþjónusta Arion banka er söluaðili sjóða Stefnis. Stefnir - Ríkisvíxlasjóður. Traustur kostur fyrir einstaklinga og fyrirtæki. • 90% ríkisvíxlar og ríkisskuldabréf / 10% innlán • Víxlar og stutt skuldabréf með ábyrgð íslenska ríkisins. Sjóðnum er heimilt að fjárfesta allt að 10% í innlánum. • Litlar sveiflur í ávöxtun og enginn binditími. • Hentar þeim sem vilja fjárfesta í þrjá mánuði eða lengur. • Lágmarkskaup 5.000 kr. • Enginn munur á kaup- og sölugengi. Stefnir - Ríkisvíxlasjóður er verðbréfasjóður skv. lögum nr. 30/2003, um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði. Rekstrarfélag sjóðsins er Stefnir hf. Vakin er sérstök athygli á að almennt fylgir áhætta fjárfestingu í hlutdeildarskírteinum sjóða, t.d. getur fjárfesting rýrnað eða tapast að öllu leyti. Fyrri ávöxtun sjóða gefur ekki áreiðanlega vísbendingu um framtíðarávöxtun þeirra. Nánari upplýsingar um sjóðinn, þ.á m. nánari upplýsingar um áhættu við fjárfestingu í hlutdeildarskírteinum hans, má finna í útboðslýsingu eða útdrætti úr útboðslýsingu sjóðsins, sem nálgast má á www.arionbanki.is/sjodir. ÍS L E N S K A S IA .I S A R I 49 43 3 03 /1 0 Kynntu þér sjóðina hjá starfsfólki verðbréfaþjónustu Arion banka í síma 444 7000, í næsta útibúi eða á arionbanki.is/sjodir Fatahönnun: ELM opnar vErsLun í norEgi Þrælar útlitsdýrkunar Er fræga fólkið að fara yfir um í lýtaaðgerðum? Við fáum æ oftar fréttir af því að heimsþekktar stjörnur hafi breytt útliti sínu með einum eða öðrum hætti. Hinir ýmsu líkamspartar taka breytingum. Ýmist er strekkt, fjarlægt eða einhverju bætt við með sílíkonfyllingum. Eru útlitskröfur orðnar svo miklar að lýtaaðgerðir eru nauðsynlegar til að standast þær? Fegurstu konur í heimi á borð við Megan Fox, Heidi Montag og Blake Lively hafa líklega allar komist í kynni við hnífinn, að minnsta kosti hefur útlit þeirra breyst verulega á undan- förnum árum eins og þessar myndir bera með sér. -KP ÚtLitið og Fræga FóLkið FYRIR EFTIR FYRIR EFTIR FYRIR EFTIR Lj ós m yn d/ G et ty Lj ós m yn d/ G et ty Lj ós m yn di r/ G et ty Blake Lively Heidi Montag Megan Fox Líf og fjör þegar ELM opnaði í Ósló „Það eru fáir í útrásarhugleiðingum núna en við sjáum tækifæri í kreppunni líka,“ segir Kristín Ýr Hrafnkelsdóttir, framkvæmda- stjóri ELM design, sem opnaði glæsilega fataverslun í Ósló um mánaðamótin. Hún segir erlent ferðafólk kaupa mikið í verslun ELM á Laugavegi og þar sem norskar konur hafi verið sérstaklega áberandi í þeim hópi hafi Ósló orðið fyrir valinu fyrir fyrstu smásöluverslun ELM í útlöndum. Undanfarin ár hafa allt að 80 prósent af tekjum félagsins komið af útflutningi og vörur ELM hafa verið á boðstólum hjá tugum vel þekktra verslana í Evrópu og Bandaríkjunum. Mikið var um dýrðir þegar ELM opnaði í Ósló og meðal annars sýndu dansarar listir sínar í fötum frá ELM við undirleik fiðluleikarans Hjörleifs Vals- sonar sem er búsettur í Noregi. Norska fyrirsætan Mona Grundt er eitt- hvert þekktasta nafnið í norskum tískuheimi og koma hennar í opnunarhófið tryggði mikla athygli norskra fjölmiðla. Kristín, framkvæmdastjóri ELM, ásamt hönnuðunum Ernu Steinu, Lisbet og Matthildi, í miðri versluninni sem er á besta stað á Øvre Slottsgate 12, hliðargötu út frá Karl Johan, einni helstu verslunargötu Óslóar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.