Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1983, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 15.09.1983, Blaðsíða 28
206 LÆKNABLADIÐ ólíkar vinnuaðferðir, er valda svo mismunandi geislaskömmtum við sömu rannsókn. (Air contrast enema). Mælingar, sem fram hafa farið nýlega, benda til þess, að skyggnitími við þessar rannsóknir sé nú að meðaltali mun lægri, en hann reyndist vera sumarið 1980. Marktækur munur er á íslensku niðurstöð- unum og þeim sænsku, hvað snertir geisla- skammta á brjóst við ristilrannsóknir (merkt ristill2), þar er munurinn þrítugfaldur. Við nánari athugun á mæligildum kom í ljós, að þetta stafaði af nokkrum mjög háum geisla- skömmtum, sem gefur til kynna, að brjóstið, þ.e. TLD-mælirinn sem settur var á brjóstið, hafi í þeim tilvikum verið í frumgeislanum. Geislareiturinn hefur þannig verið of stór, og það hefur valdið margfalt meiri geislun á brjóst sjúklingsins, en þörf var á. Sökum þess, hve fáar mælingar voru framkvæmdar, þá eru önnur frávik ekki marktæk. í töflu 5 eru niðurstöður forrannsóknar bornar við niðurstöður umfangsmikilla rann- sókna frá Bandaríkjunum, japan og Svíþjóð. Það skal enn tekið fram, að þær niðurstöður, sem þær íslensku eru bornar saman við, eru meðaltöl þúsunda mælinga. Þess vegna eru önnur frávik en brjóstaskammtur við ristil- rannsóknir (ristill2) ekki marktæk sökum þess, hve fáar íslensku mælingarnar eru, í þessari forrannsókn. HEIMILDIR 1. Unscear: »Sources and Effects of Ionizing Radia- tion«. United Nations Publications, 1977. 2. International Commission on Radiological Pro- tection: Recommendations of the ICRP, Publica- tion 26, Pergamon Press, 1977. 3. Brekkan Á. Röntgenrannsóknir á íslandi á átt- unda áratugnum, Læknablaðið 1982; 2: 32. 4. Laws PW, Rosenstein MA. A somatic dose index for Diagnostic Radiology: Health Physics 1978; 35: 629. 5. Hashizume T. Estimation of Stochastic Risk from medical X-ray diagnosis. Nippon Acta Radiologi- ca 1979; 39: 170. Tafla V. Líffæraskammtur vid röntgenrarmsóknir í ýmsum löndum. Rannsókn Svíþjóð 1974 Japan 1979 USA 1976 ísland 1980 Beinm ergsskamm tur (mGy) Magi 4.20 2.28 1.16 6.94 Ristill 9.40 3.24 2.98 10.5* Urografia 2.40 1.56 1.16 0.72 Lumbalhryggur .. 4.10 1.34 1.26 1.67 . Brjóstaskamm tur (mGy) Magi 1.00 2.68 0.53 2.08 Ristill 0.27 0.06 <0.01 12.6* Urografia 5.40 4.29 2.20 Lumbalhryggur .. 1.20 1.96 <0.01 0.56 Skjaldkirtils- skammtur (mGy) Magi 0.29 2.68 0.07 0.86 Ristill 0.10 0.06 0.002 Urografia 0.38 0.03 <0.01 0.30 Lumbalhryggur .. 0.16 0.06 0.005 Eistaskamm tur (mGy) Magi 0.16 0.004 0.35 Ristill 5.30 0.58 3.95* Urografia Lumbalhryggur .. 3.30 1.80 0.49 0.07 0.95 Eggjastokka- skammtur (mGy) Magi 0.56 0.45 1.45 Ristill 7.00 7.87 10.8* Urografia 8.80 6.36 5.36 Lumbalhryggur .. 6.20 4.05 11.34 *) 1 pessum samanburði er »Ristilli« sleppt. 6. Bengtsson C, Blomgren P-G, Bergman K, Áberg L. Patient Exposures and Radiation Risks in Swedish diagnostic Radiology. Acta Radiologica, Oncology 1978; vol. 17:81. 7. McKinly A. Thermoluminescence Dosimetry, Monography, London Adam Hilger, 1981. 8. Carlsson C, Determination of Integral absorbed dose from exposure measurements. Acta Radio- logica 1963; Vol. 1:433.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.