Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1983, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 15.09.1983, Blaðsíða 40
214 LÆKNABLADID margir djúpa eða bæði yfirborðs- og djúpa bólgu. í hópnum, sem dvaldi lengst, höfðu 29 (88 %) sjúklinganna djúpa bólgu (eða hvort tveggja) en 4 (12 %) einungis yfirborðsbólgu. Níu af tíu sjúklinganna, sem gengust undir skurðaðgerð, og átta af ellefu peirra, sem fengu svæsna lithimnubólgu og/eða fylgigláku, dvöldu lengur en tvær vikur. Vafalaust er unnt að stytta legutíma pessa sjúklingahóps verulega með virkari og nú- tímalegri meðferð (sjá síðar). Fylgikvillar Lítið er um fylgikvillana að segja annað en pað, að sjúklingarnir tveir, sem fengu gat á hornhimnuna, hefðu helst purft að gangast undir hornhimnuflutning í meðferðarskyni (te- rapeutiska transplantatio), en ekki voru tök á pví á pessum tíma og aðrar aðferðir pví notaðar við lokun gatsins (op.plastica conj.). Tíðnitalan fyrir lithimnubólgu er líklega of lág hér, allflestir sjúklinga með augnáblástur fá einhvern vott af innri bólgu. Til að kanna tíðni pessa fylgikvilla pyrfti að gera framskyggna rannsókn, par sem eðli og virkni bólgunnar væri flokkuð. Fylgigláka er ekki algeng við augnáblástur, nema sem afleiðing af langvar- andi steranotkun við djúpa hornhimnubólgu. Lítið hefur verið gert af könnunum á tíðni fylgikvilla augnáblásturs. Þýsk rannsókn (26) sýndi, að tíðnin var hæst í aldursflokknum yfir 80 ár, um 33 %, næsthæst 41-60 ára, en svipuð í öðrum aldursflokkum, 9-12 %. Meðferð í faraldursfræðilegri grein sem pessari eru vart tök á að gera neina fullnægjandi grein fyrir eins flókinni og einstaklingsbundinni meðferð sem peirri, er beitt er gegn augná- blæstri. Verður pví tafla 5 að marka útlínur meðferðarinnar á pessum árum. Fremur óvænt er, hve lítill hluti sjúklinganna (49 %) var meðhöndlaður með víruslyfi, en eina lyfið peirrar tegundar á markaði hérlendis á rann- sóknartímabilinu var idoxuridin (IDU). í enda tímabilsins höfðu fleiri lyf, t.d. trifluorothymi- din (TFT) komið til sögunnar víða erlendis, en pað var ekki notað hér. Notkun bakteríulyfja er óvenjumikil, par sem um vírussjúkdóm er að ræða, en pess ber að geta, að mjög sterk hefð ríkir í augnlæknisfræðinni um fyrirbyggj- andi sýklalyfjameðferð, en pó einkum hjá sjúklingum, sem gangast undir opnar augnað- gerðir. Af sjúkraskrám er ekki að sjá að nokkur sjúklingur hafi haft fylgisýkingu af völdum baktería, eða að reynt hafi verið að rækta bakteríur frá augum með áblástur. Stór hluti sjúklinganna hafði lithimnubólgu, eins og áður greinir, og er tíð notkun sjáaldursvíkk- andi lyfja pví eðlileg, enda viðurkenndur hlutimeðferðar við augnáblástur.Tæplega30% sjúklinganna voru meðhöndlaðir með barkster- um, og er notkun peirra jöfn allt tímabilið, að undanskildu fyrsta árinu. Meirihluti sjúkling- anna (63 %) hafði djúpa hornhimnubólgu, og sé einnig tekið tillit til tíðni lithimnubólgu meðal sjúklinganna, virðist pessi steranotkun vera innan eðlilegra marka. Steranotkun við augnáblástur er mjög vandasöm og umdeild meðferð. Spurningin er ekki, hvort nota á pá eða ekki, heldur hvenær og hvernig. I>á á pó helst aldrei að nota, ef veirusár er á horn- himnu. Athyglisverð próun hefur orðið á tímabilinu varðandi meðferð annars vegar með mjólkursýrubrennslu (chemocauterizati- on) og hins vegar með frystingu á hornhimnu. í byrjun tímabilsins er frystingin nánast einráð sem aðferð til eyðingar sýktum pekjufrumum, en vinsældir pessarar læknisaðferðar dala svo stöðugt, er á rannsóknartímabilið líður. Nokk- uð langt er liðið frá pví fregnir tóku að berast um alvarlega fylgikvilla pessarar meðferðar (27). Notkun sýrubrennslu, sem var lítil í upphafi tímabilsins, jókst stöðugt með árunum og virtist næstum útrýma frystimeðferðinni í lokin. 1 danskri rannsókn 1958-1964 (6) voru 51 % sjúklinga meðhöndlaðir með IDU, 75 % með brennslu og 36 % með barksterum. Fáar skurðaðgerðir voru framkvæmdar á augndeildinni á pessum sjúklingahópi á rann- sóknartímabilinu, enda eru pær ekki algengar sem hluti meðferðar við augnáblæstri, að undanskildum hornhimnuflutningum, sem ekki voru framkvæmdir á deildinni á pessu tímabili. Þess skal pví getið til fróðleiks, að á rannsókn- artímabilinu voru 22 sjúklingar sendir utan til að gangast undir hornhimnuflutning, og var pað 41 % af öllum augnsjúklingum, sem sendir voru erlendis til meðferðar á pessu tímabili og langstærsti sjúklingahópurinn. Langflestir pess- ara sjúklinga voru meðhöndlaðir í Bretlandi eða Noregi. Af sjúklingunum 22 höfðu a.m.k. 5 haft augnáblástur, en óvisst var um 3 aðra (28). í fyrrnefndri danskri rannsókn gengust 2 sjúklingar af 109 (2 %) undir hornhimnuflutn- ing (6). Nú er talið ráðlegast að meðhöndla hríslu- sár á hornhimnu (keratitis dendritica) með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.