Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1983, Síða 46

Læknablaðið - 15.09.1983, Síða 46
218 LÆKN ABLADID að kanna próun eftirlitskerfa, að meta próun og framfarir í greiningu og meðferð, að skilgreina og kanna hegðunar- og um- hverfispætti, að vinna að matsaðferðum á gildi grein- ingaraðferða og læknismeðferðar. 1.2. Krabbamein Á Evrópusvæðinu eru upplýsingar um dán- artölur góðar, en af skornum skammti um sjúkdómatíðni. Engar upplýsingar eru um pján- ingar eða fjárhagstjón, enda erfitt að meta. Eftirlitskerfi með krabbameini er betra í Ev- rópu en á öðrum svæðum WHO. Víðast virðist bilið aukast milli getu til forvarnarstarfs og meðferðar, pegar sjúkdómur hefur greinst. Síðustu fimm ár hefur starfið beinst að eftirfarandi páttum: 1.2.1. Könnun á menntun peirra, sem annast krabbameinsmeðferð. 1.2.2. Þjónustu við börn, sem fá krabbamein. 1.2.3. Mat á reynslu pjóða af krabbameins- leit í leghálsi. 1.2.4. Þróun krabbameinsleitarstöðva og tengsl peirra við heilsugæslu. 1.2.5. Notkun meðferðarkerfa við krabba- meinsmeðferð (Model health care program- me). Verkefni pessa árs eru aðallega: Mat á eftirlits- kerfum einstakra pjóða og um mat á félags- legum og sálrænum áhrifum krabbameins- leitar og -eftirlits. 1.3 Slysavamir Þau verkefni, sem nú eru á dagskrá hjá pessari deild, hafa fyrst og fremst tekið til eftirfarandi atriða: 1.3.1. Hlutverk heilbrigðispjónustunnar í forvörn gegn umferðarslysum. 1.3.2. Samband milli umferðaslysa og heil- brigðis almennt. 1.3.3. Afstýring umferðarslysa hjá áhættu- hópum. 1.3.4. Menntun og upplýsingastreymi. Verkefni sem eru framundan: Landsáætlanir til varnar gegn umferðarslysum og slysum af Tafla I. Fyrirkomulag varna og eftirlits. Varnaraðgerðir Sjúkdómar Fyrsta stig Annað stig Þriðja stig Hjarta- og Reykingavarnir Finna og lækna Hindra að ástand æðasjúkdómar Fæðuval áhættuhópa versni. Endurhæfing Illkynja sjúkdómar Reykingavarnir Fæðuval Mengunarvarnir Finna og lækna áhættuhópa Hindra að ástand versni. Endurhæfing Sykursýki Fæðuval Finna og lækna áhættuhópa Hindra að ástand versni. Endurhæfing Lungnasjúkdómar Reykingavarnir Mengunarvarnir Ofnæmisvarnir Finna og lækna áhættuhópa Hindra að ástand versni. Endurhæfing Slys Upplýsingar Kennsla Slysavarnir Finna áhættuhópa Slysameðferð Hindra að ástand versni. Endurhæfing Meðfæddir gallar Vita um lyf og efni sem valda fóstur- skaða. Erfðakönnun Fósturgreining Hindra að ástand versni. Endurhæfing Tannsjúkdómar Uppeldi Kennsla Flúorgjöf Tannvernd Hindra að ástand versni Geðsjúkdómar og félagslegir kvillar Fjölskylduáætlanir 0 Endurhæfing Heila- og tauga- sjúkdómar 0 0 Endurhæfing Bæklunarsjúkdómar 0 0 Endurhæfing Augn- og eyrna- sjúkdómar Ónæmisaðgerðir Finna og lækna áhættuhópa Endurhæfing

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.