Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1983, Blaðsíða 46

Læknablaðið - 15.09.1983, Blaðsíða 46
218 LÆKN ABLADID að kanna próun eftirlitskerfa, að meta próun og framfarir í greiningu og meðferð, að skilgreina og kanna hegðunar- og um- hverfispætti, að vinna að matsaðferðum á gildi grein- ingaraðferða og læknismeðferðar. 1.2. Krabbamein Á Evrópusvæðinu eru upplýsingar um dán- artölur góðar, en af skornum skammti um sjúkdómatíðni. Engar upplýsingar eru um pján- ingar eða fjárhagstjón, enda erfitt að meta. Eftirlitskerfi með krabbameini er betra í Ev- rópu en á öðrum svæðum WHO. Víðast virðist bilið aukast milli getu til forvarnarstarfs og meðferðar, pegar sjúkdómur hefur greinst. Síðustu fimm ár hefur starfið beinst að eftirfarandi páttum: 1.2.1. Könnun á menntun peirra, sem annast krabbameinsmeðferð. 1.2.2. Þjónustu við börn, sem fá krabbamein. 1.2.3. Mat á reynslu pjóða af krabbameins- leit í leghálsi. 1.2.4. Þróun krabbameinsleitarstöðva og tengsl peirra við heilsugæslu. 1.2.5. Notkun meðferðarkerfa við krabba- meinsmeðferð (Model health care program- me). Verkefni pessa árs eru aðallega: Mat á eftirlits- kerfum einstakra pjóða og um mat á félags- legum og sálrænum áhrifum krabbameins- leitar og -eftirlits. 1.3 Slysavamir Þau verkefni, sem nú eru á dagskrá hjá pessari deild, hafa fyrst og fremst tekið til eftirfarandi atriða: 1.3.1. Hlutverk heilbrigðispjónustunnar í forvörn gegn umferðarslysum. 1.3.2. Samband milli umferðaslysa og heil- brigðis almennt. 1.3.3. Afstýring umferðarslysa hjá áhættu- hópum. 1.3.4. Menntun og upplýsingastreymi. Verkefni sem eru framundan: Landsáætlanir til varnar gegn umferðarslysum og slysum af Tafla I. Fyrirkomulag varna og eftirlits. Varnaraðgerðir Sjúkdómar Fyrsta stig Annað stig Þriðja stig Hjarta- og Reykingavarnir Finna og lækna Hindra að ástand æðasjúkdómar Fæðuval áhættuhópa versni. Endurhæfing Illkynja sjúkdómar Reykingavarnir Fæðuval Mengunarvarnir Finna og lækna áhættuhópa Hindra að ástand versni. Endurhæfing Sykursýki Fæðuval Finna og lækna áhættuhópa Hindra að ástand versni. Endurhæfing Lungnasjúkdómar Reykingavarnir Mengunarvarnir Ofnæmisvarnir Finna og lækna áhættuhópa Hindra að ástand versni. Endurhæfing Slys Upplýsingar Kennsla Slysavarnir Finna áhættuhópa Slysameðferð Hindra að ástand versni. Endurhæfing Meðfæddir gallar Vita um lyf og efni sem valda fóstur- skaða. Erfðakönnun Fósturgreining Hindra að ástand versni. Endurhæfing Tannsjúkdómar Uppeldi Kennsla Flúorgjöf Tannvernd Hindra að ástand versni Geðsjúkdómar og félagslegir kvillar Fjölskylduáætlanir 0 Endurhæfing Heila- og tauga- sjúkdómar 0 0 Endurhæfing Bæklunarsjúkdómar 0 0 Endurhæfing Augn- og eyrna- sjúkdómar Ónæmisaðgerðir Finna og lækna áhættuhópa Endurhæfing
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.