Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1983, Síða 52

Læknablaðið - 15.09.1983, Síða 52
NOVO Trisekvens® og Estrofem® Ábendingar: Bent er á Trisekvens og Estrofem við meðferð á östrógenskortseinkennum eða hjá konum með óreglulegar tíðir og við tíða- brigði. Frábendingar: Grunur um eða staðfest brjósta- eða leghálskrabbamein. Endómetríósis og vöðvaæxli í legi. Lifrarsjúkdómar. æðabólgur. breytingar á sjónhimnuæðum, heilablóðfall. blæðingar í legi af óbekktum orsökum. Aukaverkanir: í öllum rannsóknum hingað til hefur tíðni aukaverkana verið lág. ógleði. höfuðverkur og bjúgur eru sjaldgæf. Prautir í brjóstum og óreglulegar blæðingar geta komið fyrir einkum á fyrstu mánuðum meðferðar. Pyngdarbreytingar hafa sést, en klínískar rann- sóknir hafa ekki staðfest afgerandi tilhneigingu til að konur pyngist né léttist vegna meðferð- arinnar. í pessum rannsóknum hefur ekki orðið vart við blóðþrýstingsbreytingar. Tillögur um meðferð og skömmtun hjá kon- um með óskert leg. Meðferð sem mælt er með: Trisekvens er gefið per os. 1 tafla á dag, stöðugt. Reglulegar blæðingar koma venjulega pegar rauðu töflurnar eru teknar eða jafnvel pegar við inntöku hvítu taflnanna. Konur sem hafa tíðir byrja inntöku á 5. degi tíða. Konur sem hafa fengið legskafningu, byrja inntöku 5 dögum eftir meðferð. í öðrum tilvikum má byrja inntöku hvenær sem er. Hafi tilætlaður árangur ekki náðst eftir 2 — 3 mánuði, má breyta í Trisekvens forte. óreglulegar blæðingar sem kunna að verða á fyrstu 2—3 mánuðum með- ferðar með Trisekvens, má venjulega stöðva með pví að skipta yfir í Trisekvens forte. Tillögur um meðferð og skömmtun hjá kon- um eftir legnám (hysterectomia). Venjuleg meðferð: 1 tafla af Estrofem á dag, stöðugt. Alla jafna ber að hefja meðferð með Estrofem, en ef ekki næst tilætlaður árangur eftir 2—3 mánaða meðferð má skipta yfir í Estrofem forte. Samsetning: Hver pakkning með 28 töflum inniheldur: Trisekvens: 12 bláar töflur: östradíól 2 mg östríól.............. 1 mg 10 hvítar töflur: östradíól 2 mg östríól.............. 1 mg noretisterónasetat 1 mg 6 rauðar töflur: östradíól 1 mg östríól............ 0,5 mg — Ný gerð af östrógenum til östrógenmeðferðar við tíðabrigði inniheldur náttúru- legu kvenhormónana: östradíól og östríól sannfærandi klínískt notagildi Greiðist af sjúkrasamlögum Trisekvens forte: 12 rauðgular töflur: östradíól ............. 4 mg östríól................. 2 mg 10 hvítar töflur: östradíól ............ 4 mg östríól................. 2 mg noretisterónasetat 1 mg 6 rauðar töflur: östradíól ............ 1 mg östríól............... 0,5 mg Estrofem: 28 bláar töflur: östradíól ...........2 mg östríól............. 1 mg Estrofem forte: 28 rauðgular töflur: östradíól ...........4 mg östríól.............2 mg Pakkningar: Trisekvens: Trisekvens forte: 1 x 28 töflur 1 x 28 töflur 3 x 28 töflur 3 x 28 töflur Estrofem: Estrofem forte: 1 x 28 töflur 1 x 28 töflur 3 x 28 töflur 3 x 28 töflur NDVO IfNJDUSTRI A S Hillerödgade 31,2200 Köbenhavn N. Tlf.: (01) 34 21 11, lokal 256 Einkaumboð á íslandi Pharmaco h/f Skipholt 27 Sími: 26377 NQVO

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.