Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.09.1983, Qupperneq 52

Læknablaðið - 15.09.1983, Qupperneq 52
NOVO Trisekvens® og Estrofem® Ábendingar: Bent er á Trisekvens og Estrofem við meðferð á östrógenskortseinkennum eða hjá konum með óreglulegar tíðir og við tíða- brigði. Frábendingar: Grunur um eða staðfest brjósta- eða leghálskrabbamein. Endómetríósis og vöðvaæxli í legi. Lifrarsjúkdómar. æðabólgur. breytingar á sjónhimnuæðum, heilablóðfall. blæðingar í legi af óbekktum orsökum. Aukaverkanir: í öllum rannsóknum hingað til hefur tíðni aukaverkana verið lág. ógleði. höfuðverkur og bjúgur eru sjaldgæf. Prautir í brjóstum og óreglulegar blæðingar geta komið fyrir einkum á fyrstu mánuðum meðferðar. Pyngdarbreytingar hafa sést, en klínískar rann- sóknir hafa ekki staðfest afgerandi tilhneigingu til að konur pyngist né léttist vegna meðferð- arinnar. í pessum rannsóknum hefur ekki orðið vart við blóðþrýstingsbreytingar. Tillögur um meðferð og skömmtun hjá kon- um með óskert leg. Meðferð sem mælt er með: Trisekvens er gefið per os. 1 tafla á dag, stöðugt. Reglulegar blæðingar koma venjulega pegar rauðu töflurnar eru teknar eða jafnvel pegar við inntöku hvítu taflnanna. Konur sem hafa tíðir byrja inntöku á 5. degi tíða. Konur sem hafa fengið legskafningu, byrja inntöku 5 dögum eftir meðferð. í öðrum tilvikum má byrja inntöku hvenær sem er. Hafi tilætlaður árangur ekki náðst eftir 2 — 3 mánuði, má breyta í Trisekvens forte. óreglulegar blæðingar sem kunna að verða á fyrstu 2—3 mánuðum með- ferðar með Trisekvens, má venjulega stöðva með pví að skipta yfir í Trisekvens forte. Tillögur um meðferð og skömmtun hjá kon- um eftir legnám (hysterectomia). Venjuleg meðferð: 1 tafla af Estrofem á dag, stöðugt. Alla jafna ber að hefja meðferð með Estrofem, en ef ekki næst tilætlaður árangur eftir 2—3 mánaða meðferð má skipta yfir í Estrofem forte. Samsetning: Hver pakkning með 28 töflum inniheldur: Trisekvens: 12 bláar töflur: östradíól 2 mg östríól.............. 1 mg 10 hvítar töflur: östradíól 2 mg östríól.............. 1 mg noretisterónasetat 1 mg 6 rauðar töflur: östradíól 1 mg östríól............ 0,5 mg — Ný gerð af östrógenum til östrógenmeðferðar við tíðabrigði inniheldur náttúru- legu kvenhormónana: östradíól og östríól sannfærandi klínískt notagildi Greiðist af sjúkrasamlögum Trisekvens forte: 12 rauðgular töflur: östradíól ............. 4 mg östríól................. 2 mg 10 hvítar töflur: östradíól ............ 4 mg östríól................. 2 mg noretisterónasetat 1 mg 6 rauðar töflur: östradíól ............ 1 mg östríól............... 0,5 mg Estrofem: 28 bláar töflur: östradíól ...........2 mg östríól............. 1 mg Estrofem forte: 28 rauðgular töflur: östradíól ...........4 mg östríól.............2 mg Pakkningar: Trisekvens: Trisekvens forte: 1 x 28 töflur 1 x 28 töflur 3 x 28 töflur 3 x 28 töflur Estrofem: Estrofem forte: 1 x 28 töflur 1 x 28 töflur 3 x 28 töflur 3 x 28 töflur NDVO IfNJDUSTRI A S Hillerödgade 31,2200 Köbenhavn N. Tlf.: (01) 34 21 11, lokal 256 Einkaumboð á íslandi Pharmaco h/f Skipholt 27 Sími: 26377 NQVO
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.