Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 8
Rohypnol (flunitrazepam) Stuttur svæfitími Góður, djúpur svefn * ^ * * Upplýsingar um lyfið. Innihald: Hver tafla inniheldur 1 mg flunitrazepam. Eiginleikar: Lyfið hefur róandi verkun og auðveldar svefn. Auk þess dregur það ur kviða og krömpum og verkar vöðvaslakandi. Lyfið frásogast hratt og vel frá meltingarvegi og nær hámarksþéttni i blóði 1- 2 klst. eftir inntöku. Helmingunartimi lyfsins og helztu umbrotsefna þesser 20-30 klst. Abendingar: Svefnleysi Frabendingar: Myasthenia gravis Aukaverkanir: Aukaverkanir eru háðar skömmtum og tengjast einkum róandi og vöðvaslakandi verkun lyfsins. Þreyta, syfja og máttleysi. Rugli og æsingi hefur verið lýst, einnig minnisleysi Notkun lyfsins hefur i för með sér ávanahættu. Varuð: Vara ber sjúklinga við stjórnun vélknúinna ókutækja samtimis notkun lyfsins. Milliverkanir: Lyfið eykur áhrif áfengis. svefnlyfja og annarra róandi lyfja. Getur aukið verkun vóðvaslakandi lyfja svo sem kúrare og súxametóns. Eikturverkanir: Mjóg háir skammtar lyfsins geta valdið öndunarstóðvun (apnoe). meðvitundarleysi og losti. Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegur skammtur er 0,5-1 mg fyrir svefn. sem má auka i 2- 4 mg eftir þórlum hvers sjúklings Lægri skammtar gilda einkum fyrir gamalt fólk. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum Pakkningar: 30 stk. (þynnupakkað), 100 stk. (sjúkrahússpakknmg) ROHYPNOL er vörumerki Einkaumboð og solubirgðir ROCHE A/S Industriholmen 59 „ Tff5(oV)v7872eii STEMN IHORARENSEN HF. Danmark _ ______________ „ Síðumula 32 108 Reykjavík i£
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.