Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 61

Læknablaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 61
Þó þurfa kringumstæðurnar ekki að vera þær sömu og á myndinni. Margir sjúklingar sem þjást af þurru exemi þurfa að nota barksterasmyrsli. Notkun smyrsla geta fylgt ýmis vandamál vegna feiti sem smyrslin smita frá sér. Auk þess virkar fitug húð óaðlaðandi. Locoid feitt krem hefur hina mýkjandi eiginleika smyrslis án þess að virka feitt og smita frá sér. Jafnframt gefur Locoid feitt krem þægilega áferð á húð eins og krem og því er hægt að nota það allan sólarhringinn. Locoid feitt krem er hin ákjósanlegasta meðferð og fellur sjúklingum vel. Locoid® Hydrokortison 17-butyrat. Cist-brocades Einkaumboö á íslandi: PHARMACO H.F. 1) L. Gip, Curr. Ther. Res. Vol. 26. No. 5, November, 1979.2) B C. Turnbull, NewZealand Med. J. 95,1982, 738-40.3)Gen. Pract Res. Group. D. Wheatley, Practitioner. 226, 1982,1178-79.4) T. Frederiksson, IRCS Med. Science. 6, 70 (1978). 5) K. Ludvigsen, Clm. Trials Journal, 1983, 20 (6), 313-318. Abendingar: Exem og aörir húösjúkdómar, þar sem sterar eiga við. Benda má á, aö hér er ekki um sterkan stera að ræða, og því unnt aö nota lyfið á viökvæma húö og þar, sem sterkari sterar valda slæmum aukaverk- unum, t.d. í andliti. Frábendingar: Igeröir í húð af völdum baktería, sveppa eða veira. Varicella. Vaccinia. Lyfiö má ekki bera í augu Aukaverkanir: Langvarandi notkun getur leitt til húðrýrnunar og rosacealíkra breytinga iandliti, þó síður en sterkari sterar. Varúö: Hafa veröur í huga, aö sterar geta frásogast gegnum húö. Skammtastæröir handa börnum og fullorðnum: Ráölegt er aö bera lyfið á í þunnu lagt 1-3 smnum á dag. Pakkningar: Lausn í hársvörö: 30 ml; 100 ml, 250 ml. Krem: 30 g, 50 g, 100 g. Krem feitt: 30 g, 100 g Smyrsli: 30 g, 50 g, 100 g
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.