Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 13
OVE STIBí ESTBÍOl og endurteknar þvagfærasýkingar Rannsóknarniðurstöður: Ræktun á 1088 þvagsýnum frá eldri konum (41 sjúklingur) Klíniskar niðurstöður: Gram neikvæðar bakteríur (ríkjandi) Döderlein flóra (ríkjandi) Ógreindar Rannsóknartímabil (sjúklingavikur) Sýking meðhöndluð með sýklalyfjum •f OVESTIN + OVESTIN*) 280 1219 31 = 11o/o 9 = 0,7% *) 3mg Ovestin á dag í 30 daga, síðan viðhaldsskamtur 1 mg. Ovestin til inntöku á dag. Eins og fram kemur er notkun sýklalyfja mun minni hjá þeim konum sem fengu Ovestin. Auk hinna augljósu kosta þess, dregur þaö einnig úr hættu á ónæmismyndun sýkla. Upplýsingar úr sérlyfjaskrá Ovestin (Organon, 860038) SKEIÐARKREM: G 03 C A 04. 1 g inniheldur: - Estriolum INN 1 mg - Chlorhexidinum INN, klóríð, 1 mg SKEIÐARSTÍLAR: G 03 C A 04. Hver skeiðarstíll inniheldur: - Estriolum INN 0,5 mg TÖFLUR: G 03 C A 04. Hver tafla inniheldur: - Estriolum INN 1 mg Eiginleikar: Náttúrlegt östrógen með stutta verkun. Lyfið frásogast vel frá þrömum og leg- göngum. Umbrot í lifur, útskilnaður í nýrum Ábendingar: - Óstrógenskortur Fráben- dingar: - Meðganga - Blóðsegi - Östrógenháð æxli - Leggangablæðing af óþekktum orsökum - Minnkuð lifrarstarfsemi Aukaverkanir: - Ógleði, uppköst, höfuðverkur - Eymsli og verkir í brjóstum -. Brjóstastækkun - Staðbundin erting og kláði við noktun skeiðarkrems og skeiðarstíla Varúð: - Fylgjast skal vandlega með sjúklingum, sem taka lyfið - Notkun lyfsins hefur í för með sér aukna hættu á legholskrabbameini (cancer endo- metrii) Skammtastærðir handa fullorðnum: loflur: Fjórar töflur á dag fyrstu vikuna, síðan 2 töflur á dag í 2 vikur og síðan viðhaldsskammtur 1-2 töflur á dag. Skeiðarkrem/ skeiðarstílar: Fyrst 0,5 mg (1 stjökufyllir eða 1 skeiðarstíll) að kvöldi í 2-3 vikur Viðhaldsskammtur er, 0,5 mg tvisvar í viku Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlaö börnum Pakkningar: Skeiðarkrem: 15 g+stjaka. Skeiðarstílar: 15 stk. föf- lur: 30 stk. (þynnupakkað) 90 stk. (þynnupakkað). Hverri pakkningu lyfsins í formi skeiðarkrems skulu fylgja leiðbeiningar á islenzku um notkun meðfylgjandi stjöku Organonl Literbuen 9, 2740 Skovlunde, Danmark Umboð á íslandi: LYF hf. Garðaflöt 16-18 210 Garðabæ - Sími: 91-45511
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.